Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Side 78

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Side 78
Tunguburkni. að kalla Tunguburknann sérstaka deilitegund eða jafnvel sérstaka tegund, og hafa bent á hin skýru sérkenni lians og lítinn breytileika því máli til sönnunar. Það mun og frekar hafa orðið til að ýta undir þessar hugmyndir, að unt síðustu aldamót fannst skollakambsafbrigði á Spáni, sem einnig var einsblaða (homophyllous). og hofur af sumum verið talin sérstök tegund. Sú hugmynd var að vísu skemmtileg, að Tunguburkninn og Spánarburkninn væru sama afbrigði, en lítils háttar saman- burður sýnir þó fljótt að á þcim er mikill raunur, og sameining jicirra ekki réttlæt- anleg. Nýlega hafa hjónin Askell og Doris Löve, sem lesendum Flóru eru að góðu kunn, tekið bæði jressi afbrigði til rannsóknar, svo og skollakambinn sjálfan. Litn- ingatala skollakambsins er 2n = 68, og reyndust bæði afbrigðin jiað spænska og Jtað íslenzka (Tunguburkninn) hafa sömu litningatölu. Draga þau af jjví jrá ályktun, að Tunguburkninn og Spánarburkninn séu aðeins afbrigði skollakambs, eins og hald- ið hefur verið, og engin ástæða til að ætla að þau geti ekki æxlast við venjulegan skolfakamb, enda sennilega til bastarðar af Spánarburkna og skollakamb. Astæðan fyrir j)ví að engin millistig hafa fundizt hér, má liins vegar ætla að sé einangrun Tunguburknans, en enginn skollakambur finnst jxir í næsta nágrenninu. Þótt jietta megi líklega skoðast sem Salómonsdómur yfir Tunguburknanum, verður hann eftir sem áður fróðlegt viðfangsefni fyrir grasafræðinga, og Jjá sem kynnast vilja Jjróun plantnanna. HEIMILDIR: Askell Löve & Doris Löve: The Variation of Blechnum spicant. — Botanisk Tidsskrift 62 (1966): 186-196. H. Hg. 76 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.