Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Blaðsíða 81

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Blaðsíða 81
2. hluti (7): Johs. Boye Petersen: The Fresh-Water Cyanophyceae of Iceland. Blágrænuþörungar í fersku vatni á Islandi) — 1923. 2. hluti (8): Johs. Boye Petersen: The Aerial Algae of Iceland. (Loftþörungar á íslandi) - 1928. 3. hluti (9): Poul Larsen: Fungi of Iceland. (íslenzkir sveppir) — 1932. III. bindi. 1. hluti (10): H. Mölholm Hansen: Studies on the Vegetation of Iceland. (Rannsóknir á gróðri á íslandi) — 1930. 2. hluti (11): M. P. Christiansen: Studies in the Larger Fungi of Iceland. (Rann- sóknir á íslenzkum stórsveppum) — 1941. 3. hluti (12): M. P. Christiansen: The Taraxacum Flora of Iceland. (Fíflaflóra íslands) — 1942. 4. hluti (13): Steindór Steindórsson: Studies on the Vegetation of the Central Highland of Iceland. (Rannsóknir á gróðri á miðhálendi íslands) — 1945. IV. bindi. 1. hluti (14): Johs. Gröntved: The Pteridophyta and Spermatophyta of Iceland. (Byrkningar og fræplöntur ísl.) — 1942. V. bindi. 1. hluti (15): Emil Hadac: The Flora of Reykjanes Peninsula, SW-Ice- land. (Flóra Reykjanesskaga) — 1949. H.Hg. EVRÓPUFLÓRAN KORTLÖGÐ. í sambandi við útgáfu Evrópuflórunnar (Flora Europaea, sjá ritfregnir í Flóru 1964), kom fljótlega fram áhugi fyrir því, að kortleggja útbreiðslu tegundanna, sem þar eru nefndar. Á ráðstefnu Evrópuflórunnar í Árósum 1965 var kosin nefnd (Committée for Mapping the Flora of Europe) til að hrinda þessu máli af stað. Síðar var komið á fót skrifstofu fyrir þessa framkvæmd, og er hún í Finnlandi, en fulltrúa hefur nefndin í hverju ríki, og er Eyþór Einarsson fulltrúi hennar hér- lendis. Fyrst um sinn hafa aðeins verið teknir fyrir byrkningar og berfrævingar. Iíortlagningin fer þannig fram, að gerð eru eyðukort fyrir alla álfuna, þar sem teiknaðir eru inn reitir 50x50 km, eða öllu heldur hringir, sem samsvara þessari reitastærð. Finnist viðkomandi plöntutegund innan einhverra þessara reita, er út- breiðsla hennar merkt með því að fylla út viðkomandi hringi. Þetta kerfi gefur að vísu ekki mikla nákvæmni, þegar um lítil svæði er að ræða, en hins vegar gefur það allgóða hugmynd um útbreiðsluna á svo stóru svæði sem Evrópa er. Auk þess munu rannsóknir það skammt á veg komnar í ýmsum löndum álf- unnar, að ekki mun þykja fært að hafa netið þéttara. Þess má geta að á íslandi verða reitirnir um 55 en í allri Evrópu eru þeir um 4400. Ætlunin mun vera, að gefa þessi kort út sérstaklega, en ekki í sjálfri Evrópuflórunni, enda er fjárhagur fyrirtækjanna algerlega aðskilinn. Aðferð þessi við kortlagningu á útbreiðslu plantnanna, hefur þann kost, að fljótlega sést hvaða svæði eru tiltölulega vel rannsökuð, og hver lítið eða ekki. Það hefur t. d. komið í ljós við útfyllingu reitanna á íslandi, að nokkur svæði landsins eru áberandi lítið könnuð. Má þar til nefna t. d. Langanes og Strandirnar þar suð- ur frá, svo og Skaga og hálendið upp af honum. Væri því æskilegt, að einhverjir grasafræðingar gætu sem fyrst komið því við, að ferðast um þessar lendur. H. Hg. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.