Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Page 86

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Page 86
7. Loiseleuria procumbens, sauSamcrgur. — S;í þcssa tcgund hvorki í Dalasýslu né á Snæ- fellsnesi, en Hörður taldi sig hafa séð hana í sunnanverðum Svínadal (Dalasýslu). Hún getur því varla verið algeng á þessu svæði, eins og talið er í Flóru íslands, 3. útg. 8. Calluna vulgaris, beitilyng. — Fann þessa tegund ekki í Dalasýslu, enda hefur Ingólfur Davíðsson sömu sögu að segja í Náttúrufræðingnum 1917. I>ó er tegundin talin algeng á Vesturlandi í 3. útg. Fl. ísi. (1948). 9. Juniperus communis, einir. — Á einum stað við Glerá, víða í skóginum við Hvamm. Þar sá ég einn runna, sem var um 2—3 fet á hæð, en lengd sumra greinanna um 2—3 m, og sverleiki stofnanna ncðst allt að 5 sm. Runninn þakti um 10 ferm. svæði. 10. Arctostaphylos uva ursi, sortulyng. — Mikið í Hvammsskógi, við Harastaði (hamars- krókurinn) og í Ytra-Fellsskógi. 11. Papaver radicatum, melasól. — Skerðingsstaðir, skammt fyrir ofan Krosshólaborg, um 100 m h. Sncejellsnes. 1. Athyrium Jilix fernina, fjöllaufungur. — Mjósyndi, Hraunsfirði. 2. Dryopteris dilatata, dílaburkni. — Mjósyndi. 3. Sorbus aucuparia, reynir. — Mjósyndi. 4. Juniperus communis. — Mjósyndi (Berserkjahraun), Neshraun. 5. Carex pilulifera. — Undir Botnsfjalli í Breiðuvík. 6. Lycopodium annotinum, lyngjafni. — Drápuhlíðarfjall (300—350 m). 7. Woodsia ilvensis, Iiðfætla. — í Botnsfjalli, Neshraun. 8. Bryoxipium norvegicum. — Botnsfjall og Fróðárheiði (skammt sunnan við Þverfell). Loks fór ég, ásamt fleiri grasafræðingum inn á Sprengisand og í Nýjadal (Jökul- dal) við Tungnafellsjökul. Þar fannst m. a.: 1. Draba alpina, fjallavorblóm. — Víða í suðurhlíðum Tungnafellsjökuls, 1250—1300 m h. 2. Cochlearia officinalis var. — Fann þetta sjaldgæfa háfjallaafbrigði skarfakálsins, á ein- um stað SV. í jöklinum (1250—1300 m h.). Ýmsar tegundir uxu þarna mjög hátt yfir sjó, og verður þeirra getið annars staðar. H.Hg. Nýjar lueðartölur plöntufunda. í Flóru 3. árg. 1965 var birt skrá yfir hæstu fundarstaði þeirra plantna, sem fara yfir 500 m h. á Eyjafjarðarsvæðinu. Þar sem þessar rannsóknir voru gerðar á skiimmum tíma og náðu aðeins yfir takmarkað svæði, er við því að búast að smám saman komi frarn ýtarlegri heimildir um hæðarmörk tegundanna. Öllum slíkum heimildum er vert að halda til haga, og birta þær jafnóðum og þær fást. Má þá gjarnan miða við áðurnefnda skrá (Hallgrímsson & Kristinsson 1965). A síðastliðnu sumri (1967) tók égþátt í ferð nokkurra grasafræðinga til Tnngna- fellsjökuls og Laugafells á Miðhálendinu. í Nýjadal, sunnan undir Tungnafellsjökli, er talsverður gróður og nær víða allhátt uppeftir lilíðum. Fann ég þar ýmsar tegundir allmiklu hærra yfir sjó, en þær höfðu áður fundizt við Eyjafjörð. Því miður hafði ég ekki hæðarmæli í ferð- inni og varð því að láta mér nægja, að miða við herforingjaráðskortið, og verða 84 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.