Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2007, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2007, Side 6
fimmtudagur 30. ágúst 20076 Fréttir DV Nýleg tilkynning til barnavernd- aryfirvalda á hendur Ingjaldi Arn- þórssyni, forstöðumanni Meðferð- arheimilisins að Laugalandi, er ekki sú fyrsta í röðinni þar sem Ingjaldur er sakaður um að hafa brotið af sér gagnvart börnum. Alls liggja fyrir þrjár skráðar tilkynningar. Árið 2001 var hann fyrst tilkynntur til umboðs- manns barna og var í athugun fyrir meint andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn skjólstæðingum heimilisins. Á sama tíma var Ingjaldur jafnframt tilkynntur til Barnaverndarstofu fyrir líkamlegt ofbeldi. Ingjaldur var nýverið tilkynnt- ur til barnaverndaryfirvalda í þriðja sinn og er sakaður um að brjóta gegn barnalögum í meðferð barna sinna með því að leyna dvalarstað þeirra fyrir fyrrverandi eiginkonu hans og taka stórar ákvarðanir í lífi þeirra án hennar samþykkis. Sjálfur seg- ist hann ekki hafa brotið lög vísvit- andi og hafnar alfarið að ofbeldi af nokkru tagi hafi verið beitt í meðferð á Laugalandi. Ingjaldur ákvað fyr- ir nokkru að segja starfi sínu lausu og hefur tilkynnt Barnaverndarstofu ákvörðun sína. Alvarlegar athugasemdir Það fékkst staðfest hjá umboðs- manni barna að foreldrar stúlku, sem dvaldi á Meðferðarheimilinu að Laugalandi, lögðu fram erindi til umboðsmanns barna árið 2001. Þá var Ingjaldur sakaður um andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn skjólstæð- ingum sínum. Erindið var litið alvar- legum augum og í kjölfarið var hafin rannsókn. Fjöldi skjólstæðinga var tekinn í viðtöl þar sem ásakanir um andlegt og líkamlegt ofbeldi af hálfu forstöðumannsins komu fram. Fyrir vikið fór þáverandi umboðsmaður barna fram á athugun á heimilinu. Barnaverndarstofa sinnir eftir- litshlutverkinu og í svörum hennar til umboðsmanns barna kom fram að ítarleg könnun hafi farið fram á starfsháttum heimilisins. Það hafi verið gert í gegnum viðtöl og fundi með meðferðaraðilum og skjólstæð- ingum heimilisins. Í niðurstöðum eftirlitsaðila Barnaverndarstofu kom fram að andinn í húsinu hafi verið góður og stúlkurnar hafi verið mjög agaðar. Jafnframt var undirstrikaður ótvíræður vilji meðferðaraðila til að taka athugasemdum og gera betur ef unnt væri. Niðurstaðan varð sú að stúlkurnar á heimilinu uni sér vel og að þær ættu að vera óhræddar við að taka upp mál sem hvíli á þeim gagn- vart meðferðaraðilum því ekki hafi verið betur séð en að þeim sé vel tek- ið. Ekkert ofbeldi? Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, vísar öllum ásökunum um andlegt og líkamlegt ofbeldi á Laugalandi á bug og tel- ur að með þeim sé vegið að faglegu eftirliti stofnunarinnar. Hann lýsir yfir fullu trausti á hendur Ingjaldi. „Óhugsandi er að uppeldisaðferð- um og ofbeldi sem lýst hefur verið sé eða hafi verið beitt á Laugalandi. Þannig hefur ekkert tilefni orðið til athugunar á meintum brotum Ingj- alds, hvorki gagnvart eigin börnum né unglingum á meðferðarheimil- inu,“ segir Bragi. Faðir stúlkunnar er lagði inn er- indi til umboðsmanns barna, sem vill dóttur sinnar vegna ekki koma fram undir nafni, er aftur á móti sann- færður um að andlegt og líkamlegt ofbeldi hafi verið hluti af meðferð- inni á Laugalandi. Hann segir stúlk- urnar, sem dvalið hafa á heimilinu, TrAusTi hAfsTEinsson blaðamaður skrifar: trausti@dv.is Leitað til umboðsmanns barna Nokkar stúlkur sem dvöldu á Laugalandi vitnuðu um andlegt og líkamlegt ofbeldi á heimilinu og í kjölfarið var farið fram á athugun á starfseminni. Hvítþveginn í Hvínandi Hvelli fullt traust Barnaverndarstofa lýsir yfir fullu trausti á forstöðumanninum og fullyrt er að faglegt eftirlit hindri andlegt eða líkamlegt ofbeldi á meðferðarheimilum. Forstöðumaður Meðferðarheimilisins að Laugalandi hefur þrívegis verið tilkynntur til barnaverndaryfir- valda. Annars vegar vegna meintra brota á barnalögum í meðferð eigin barna og hins vegar vegna meints and- legs og líkamlegs ofbeldis gagnvart skjólstæðingum. Foreldrar fyrrverandi skjólstæðings heimilisins undrast hversu auðveldlega Barnaverndarstofa neitar ásökunum á hendur Ingjaldi. föstu dagur 24. ág úst 20 07 16 Helgar blað D V DV He lgarbla ð föstu dagur 24. ág úst 20 07 17 TILRAU NAÁSK RIFT 2 FYRIR 1 ::: Þú fæ rð Helg arblað DV og M ánudag sblaðið sent hei m að dy rum ::: Þú fæ rð fyrstu tvo má nuðina á sérstö ku tilboð i ::: Þú fæ rð anna n mánu ðinn frí tt, hinn á aðeins 1.990 kr. Hringdu í síma 512 70 00, farð u inn á dv.is, se ndu pós t á askr ift@dv. is eða s endu okkur s ms skila boðin „d v ja“ í s íma 82 1 5521 og við hringjum í þig til að gan ga frá tilrauna áskriftin ni. Eftir þessa tv o mánu ði berst þér bla ðið áfra m en ha fir þú ek ki áhug a á að fá bl aðið len gur, hri ngir þú í síma 5 12 700 0. HELG ARÁS KRIF T 2fyr ir1 D Y N A M O R E Y K JA V ÍK Ingjald ur Arn þórsso n, fors töðum að- ur með ferðarh eimilis ins að Lauga- landi í Eyjafj arðarsv eit, he fur ver - ið tilk ynntur til b arnave rndar Akurey rar. Til kynnin gin ba rst eft- ir að barnag eðlækn ir gerð i athuga semdir við m eðferð Ingjald ar á b örnum sínum og fyr rveran di eig inkonu sinni sem n ú hefu r ráðið sér lög fræðin g til að sjá um skilnað armál. Ingjald ur hef ur me ð- fram st arfi sin nt fram halds- námi í Danmö rku og er sak- aður u m brot á barn alögum með þv í að kom a 11 ára syni sín um ítrekað í vist án þes s að m óð- irin fen gi nok krar up plýs- ingar u m hvar hann væri n iður ko m- inn. J afnfram t er han n sak- aður um að h afa heimil- að 16 ára dótt- ur þeirra að sæk ja nám erlend is án sa m- þykkis móður innar. A lmenn t er han n sakaðu r um a ðferðir í þá ve ru að g era börnin mjög andsnú in hen ni en þ au hafa sa meigin legt fo rræði y fir bör n- unum. Tilkynn ingin g erir ba rnaver ndar- yfirvöld um sk ylt sam kvæmt barna - vernda rlögum að k anna aðstæð ur barnan na og hvort hann hafi va n- rækt þ au. Áð ur hefu r Ingja ldur ve r- ið kærð ur til lö greglu fyrir lík amsárá s og á ho num h vílir sk attrann sókn þ ar sem h ann er gruna ður um að ha fa dregið sér tö luvert skattfé . Málið er enn í ra nnsókn en Ing jaldur undirb ýr búferla flutnin ga til ú tlanda . Nýtur t rausts Bragi Guðbr andsso n, fo rstjóri Barnav erndar stofu, staðfes tir að til- kynnin g hafi boris t barn avernd ar- yfirvöld um og segir skyldu þeirra að kan na má lið til h lítar. H ann se gir Ingjald njóta fyllsta trausts . „Þetta er ekkert sem vi ð höfu m áhyg gjur af og lítum e kki alv arlegum augum . Þetta hefur e kkert m eð han s stöðu að ger a sem fo rstöðu maður meðfe rðarhe im- ilisins e nda ha fa enga r athug asemd ir um ha ns star f borist okkur. Ingjald ur nýtur f ulls tra usts Ba rnaver ndarst ofu þó svo að má lið ver ði auð vitað f ull- kannað ,“ segir Bragi. Ásgeir Káraso n, sérf ræðing ur hjá barnav ernd E yjafjarð ar, er e kki jafn - sannfæ rður u m að t ilkynni ngin u m Ingjald verði rannsö kuð. H ann be r fyrir si g trún aði og segist ekki g eta rætt ei nstaka mál s em eru til sko ð- unar. „ Það er u ekki allar ti lkynnin g- ar rann sakaða r, það e r einm itt fyrst a ákvörð unin s em tek in er. E f tilkyn n- ing er á annað borð s koðuð, eru ha g- ir barn a kann aðir og stund um lei tað álita sé rfræðin ga. Það er í ra un al- veg sam a hvor t það e r sérfræ ðing- ur sem tilkyn nir um einken ni hjá barni e ða að aðbún aður þ ess sé ekki vi ðunan di, við þurfum alltaf að afla frekar i upplý singa. Ef mál er talið óljóst, lítilvæ gt eða s lúður- kennt g etur þa ð verið lagt til hlið- ar,“ seg ir Ásge ir. Er engi nn Hali m-Al Ingjald ur er miður sín yf ir því að tilkynn ingin h afi bor ist og dregur mjög í efa áli t sérfræ ðings- ins sem það ge rði. Ha nn seg ir mál- ið einn stóran harml eik sem sé til- komin n vegn a andl egra v eikinda fyrrum eigink onu ha ns. „Ég harma mjög viðbrö gð sér fræðin gsins og geri a lvarleg ar ath ugasem dir við þau. Þ etta er persón ulegur harm- leikur og liðu r í erfi ðu og löngu skilnað arferli. Þetta á ekke rt skylt við mí na vin nu og að setj a mig í svona Halim- Al-stöð u er hö rmuleg t. Ég er e nginn gerand i í þes su má li,“ segir I ngjaldu r. „Fyr rveran di kon an mín he fur ver ið fárv eik len gi og h ef- ur hvo rk veri ð fær t il né ha ft áhug a á að hug sa um börnin sín. F yrir vik ið hef ég ekki sé ð þörf á að be ra ákva rð- anir un dir han a. Kon an ósk aði ský rt eftir þv í að öll okkar samski pti fær u í gegnum lögfræ ðinga o g það e r dótt- ir mín sjálf se m ákve ður að fara ú t í námið . Það e r rétt a ð syni m ínum v ar komið í vist á meðan ég var í námi og það va r iðule ga gert án vit undar all- an tím ann. Þa ð hefur einfald lega ve r- ið gert því að hún h efur ek ki veri ð í samba ndi og ekki tr eyst sé r til að sjá um bö rnin fra m til þe ssa.“ Fjöldi s jálfsvíg stilraun a Hauku r Arnþ órsson , bróði r Ingj- aldar, t elur ljó st að b róðir h ans þu rfi á hjálp að ha lda. Ha nn seg ist nau ð- búinn til að koma fram t il þess að bjarga lífi fyrr verand i eigink onu In gj- aldar. „Bróði r minn gerir ekki a llt- af grei narmu n á rét tu og r öngu. Eft- ir síðas ta sam tal mit t við In gjald v ar mér n óg boð ið og hugsan agangu r hans e r orðin n of gr ófur. H ann sa gð- ist bei nlínis vona a ð hen ni tæk ist næsta sjálfsví gstilrau n. Ég lít á þ að sem sí ðasta ú rræði a ð stíga fram þ ví augljós lega vi rðist b róðir m inn ha fa góða ti ltrú hjá barnav erndar yfirvöld - um, en da hef ur han n svo sem ge rt margt gott í g egnum tíðina , og öl lu trúað s em ha nn seg ir. Ég v il einfa ld- lega bj arga m annslíf i og bró ðir min n þarf sjá lfur hjá lp,“ seg ir Hauk ur. Sérfræ ðingur í bar na- og ungl- ingage ðlækni ngum tilkynn ti Ingj ald til bar nayfirv alda v egna m eðferða r á eigin börnu m og fyrrver andi e ig- inkonu hans. Þar að auki l agði sé r- fræðin gurinn fram ásakan ir um lík- amlegt ofbeld i á með ferðarh eimilin u á Laug alandi samkvæ mt hei mildum DV. Í á gúst 20 05 var Ingjald ur kær ður til lögre glunna r á Aku reyri fy rir líkam - legt ofb eldi ge gn syst ur sinn i og þv í til staðfes tingar v ar lagt fram áv erkavo tt- orð. Sa mkvæm t heim ildama nni DV gaf Ing jaldur þær sk ýringar við yf ir- heyrslu r lögre glu að nauðsy nlegt h afi verið a ð beita líkam legu va ldi til að koma vitinu fyrir sy stur ha ns. Í lö g- reglusk ýrslu á hann að haf a staðf est að han n beitt i stúlku r á me ðferðar - heimili nu Lau galand i svipuð u ofbel di til að k oma fy rir þær vitinu. Lýsti of beldisa ðgerðu m gegn óþekku m stelp um Aðspu rður st aðfesti r Hauk ur lík- amsárá sina á s ystur þ eirra b ræðra og getur e kki ho rft leng ur upp á með - ferð h ans á fyrrver andi e iginkon u sinni. H ann se gir Ing jald ítr ekað h afa lýst fyr ir sér o fbeldis aðferð um ge gn skjólstæ ðingum meðf erðarh eimilis - ins sem hluta af með ferðinn i. „Ingj - aldur h efur lý st því f yrir mé r hvern ig hann t ekur á stelpun um á h eimilin u. Þar er á ferðin ni ekke rt anna ð en lík - amlegt ofbeld i og þa ð þykir mér ek ki Ingjald ur Arnþ órsson Bragi G uðbran ds- son SAKAÐUR UM ANDL EGT OG LÍKAM LEGT OFB ELDI góður siður. Hans aðferð er sú að taka st elpurn ar háls taki og draga þær þannig berfæt tar á m alarveg i svo þæ r finni v erulega til. Þet ta gerir hann ít- rekað þ ar til þæ r láta u ndan v ilja han s og segi r þetta „stand ard“ að ferð fyr ir óþekka r stelpu r,“ segir Hauku r. Ingjald ur und rast m jög ás akan- irnar. H ann ha fnar þv í algjör lega að hafa b eitt skj ólstæð inga sí na líka m- legu of beldi. „ Ég kan nast ek ki við a ð hafa no kkurn t ímann lýst ofb eldisað - ferðum fyrir n okkrum mann i. Það e r útiloka ð. Ég k ann ek ki slíka r aðfer ðir og get því hvo rki haf a beitt þeim né túlkað þær fyr ir aðra . Þessu hafna ég alfarið og þa nnig h efur al drei ve rið unnið hérna,“ segir I ngjaldu r. Fjöldi s jálfsvíg stilraun a Hauku r bend ir á að sérfræ ðingar styðji f rásögn hans e n vegn a trúna ð- ar eigi þeir e rfitt m eð að stíga fr am. Hann segir b róður sinn ve ra að ý ta fyrrver andi eiginko nu sin ni út í sjálfsm orð m eð har ðræði varðan di forsjár mál ba rna þe irra og fjárm ál. „Eigink onan h efur ge rt fjöld a sjálfs - vígstilr auna o g verið inn og út af g eð- deildu m síðu stu 10 mánuð i. Að sa m- band s é á mi lli sam skipta Ingjald ar við eig inkonu na og s jálfsvíg stilraun a henna r styðu r geðlæ knir o g anna r hefur g ert ath ugasem dir við meðfe rð hans á börnu m han s. Sérf ræðing ar bera m ér þá s ögu að þarna sé í ga ngi skrítið mál og það ko m mér því mi ð- ur ekke rt á óva rt,“ seg ir Hauk ur. Aðspu rður k annast Ingjal dur við sjálfsví gstilrau nir eiginko nunna r fyrrver andi. Hann neitar því alf ar- ið að h afa átt nokkur n þátt í ástan di henna r með mark vissu n iðurbro ti. „Ég he f aldre i heyrt annað eins o g það að ég haf i átt þá tt í hen nar vei k- indum . Það e r alveg útilok að. Þe tta er hvíl íkur h armlei kur. Á endan um treysti dóttur mín sé r ekki t il að ho rfa upp á þ etta len gur og bað um að fá a ð fara út í nám, “ segir Ingjald ur. Brýtur barnalö g Ásgeir segir fj ölda til kynnin ga ber- ast bar navern daryfir völdum án þe ss að eiga þanga ð erind i og ítr ekar a ð hann g eti ekk i rætt e instaka mál. Þ eg- ar han n er sp urður u m hvo rt það að leyna v erustað og tak a stóra r ákvar ð- anir án samrá ðs við móður sé bro t á barnav erndar lögum segir hann þ að ekki ve ra, þes s í stað varði þ að hug s- anlega brot á barna lögum . „Við h öf- um dæ mi um að ti l okka r bera st tilkynn ingar s em ko ma ba rnaver nd- arlögu m ekke rt við o g það er mik il- vægt a ð leita til réttr a aðila . Sum m ál ætti til dæmi s freka r að ti lkynna til lögregl u. Ef fo reldrar fara m eð sam - eiginle ga fors já eiga þeir b áðir ré tt á að d eila ák vörðun um m ikilvæg ar ákvarð anir í l ífi barn s, það á til dæm - is við u m dval arstað þess. B rot á sl íku getur v arðað við bar nalög og slík t á að kær a til sýs luman ns,“ seg ir Ásge ir. Aðspur ður h vort I ngjaldu r hafi fengið mat sé rfræðin ga á andleg u ástand i fyrrve randi e iginkon u sinn ar segir h ann sv o ekki vera. H ann ha fn- ar því a lfarið a ð hafa vísvitan di brot ið lög og bendir á að sj úkrahú ssaga e ig- inkonu nnar sí ðustu m ánuði tali sín u máli. „ Ég lít e kki svo á að é g hafi v er- ið að b rjóta lö g því al lan tím ann he fur móðiri n ekki s ýnt áhu ga á bö rnunum . Ég hef staðið á haus við að r eka hei m- ilið sem einstæ ður fað ir með fárveik a konu á spítala ,“ segir Ingjald ur. Hyggur á flótta Hauki líst illa á hver su linu m tök- um bar navern daryfir völd vi rðast æ tla að taka málið. Hann s egir bró ður sin n á flótta úr lan di vegn a skuld a og fjá r- austur s. „Það er nok kuð ljó st að In gj- aldur e r á flótt a og ég held a ð hann sé á leið t il Danm erkur f yrir ful lt og al lt. Hann skulda r skatt inum svo m ikið og mig grunar að han n sé un dir mik l- um þr ýstingi frá Ba rnaver ndarst ofu að hæ tta rek strinum . Hugs unin h já þeim e r líkleg a sú að hleypa honum úr land i án þe ss að m issa m annorð - ið,“ seg ir Hauk ur. Aðspu rður staðfes tir In gjaldu r skattra nnsókn á rek stri he imilisi ns fyrir þ rjú rek strarár , 2001 , 2002 og 2003, o g að ha nn sé á leið ú r rekst ri meðfe rðarhe imilisi ns. Ha nn hyg gst flytja t il Dan merku r og s egir þ að fyrir n okkru hafa v erið ti lkynnt til Barnav erndar stofu. „Ég h ef ald rei nokku rn tím ann dr egið m ér skat tfé og tel fjármá lin alg jörlega á hrei nu. Hvort einhve rjum m anni h já skat t- inum f innist a ð skatt askil m egi vin na öðruví si er í g óðu la gi og þ á vinn ég fullkom lega m eð ska ttayfirv öldum í því,“ se gir Ing jaldur. „Vand inn er sá að á sl íku he imili e r erfitt að ko ma í veg f yrir blö ndun á því hv að er t il einkan ota og hvað e kki. Ég er búi nn að búa með u ngling a inni á heim il- inu í 10 ár og n ú er lön gu orð ið tíma - bært a ð hætt a. Þess i ákvör ðun m ín að hæt ta er al gjörleg a óteng d öðru m málum ,“ segir Ingjal dur. BARNALÖ G 2003 V. kafli . Foreld raskyld ur og fo rsjá ba rns. 28. gr. Forsjá barns f elur í s ér rétt og skyl du fyri r for- eldri ti l að ráð a persó nulegu m hög um ba rns og ákveða búsetu stað þe ss. For sjárfor eldri fe r enn fremur með lö gforml egt fyri rsvar b arns. Barn á rétt á f orsjá fo reldra sinna, annars eða be ggja, u ns það verður sjálfrá ða og e ru þeir forsjár skyldir við þa ð. Fore ldri sem fer eitt með forsjá b arns sí ns er sk ylt að s tuðla a ð því a ð barn njóti u mgeng ni við h itt fore ldri sit t nema hún sé andstæ ð hag o g þörfu m barn s að m ati dóm ara eða lög mælts stjórnv alds. Nú fara foreld rar sam eiginle ga með forsjá barns o g er öð ru fore ldrinu þá óhe imilt a ð fara með ba rnið úr landi á n samþ ykkis h ins. Sérhæft fyrir stúlkur m eð hegðuna rvanda Meðfe rðarhe imili h efur ve r- ið rekið að Lau galand i síðan í septe mber 2 000 en var áð ur í Varph olti í H örgárb yggð fr á stofnu n 1997 . Það v ar reki ð sem fjölsky lduhei mili og bjuggu hjónin þar ás amt tve imur b örn- um sín um og þeim u ngling um sem þa r voru vistaði r hverj u sinni. A uk þeir ra hjón a hafa þrír starfsm enn sta rfað við heimi lið og fjöls kyldur áðgjafi komið að starfin u í hlu tastarf i. Að Lau galand i er rek ið með - ferðarú rræði f yrir un glinga á aldrinu m 13 ti l 18 ára með fj öl- þættan hegðu narvan da. Ge rt er ráð fyr ir að þa r vistis t að jaf naði sex til á tta ung lingar í einu o g hefur s kapast hefð a ð vista ein- ungis s túlkur á staðn um. „Hans a ðferð er sú að taka ste lpurnar háls- taki og draga þ ær þannig berfæt tar á malarv egi svo þær finn i veruleg a til. Þe tta geri r hann ítr ekað þa r til þær láta und an vilja hans og segir þetta „ stand- ard“ að ferð fyr ir óþekk - ar stelp ur.“ „Ég har ma mjö g við- brögð s érfræði ngsins og geri alvarleg ar at- hugase mdir við þau. Þetta á ekkert s kylt við mína vi nnu og að setja mig í sv ona Ha lim-Al- stöðu e r hörmu legt.“ Bragi G uðbran dsson f orstjóri Barnav erndars tofu lýs ir yfir fu llu trausti á Ingjal di sem forstöð umann i meðfer ðarheim ilisins. TrAu sTI HA FsTEIN ssoN blaðam aður sk rifar: trausti@ dv.is DV 24. ágúst

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.