Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2007, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2007, Blaðsíða 29
Family Guy Teiknimyndaþættirn- ir um Griffin- fjölskylduna. Peter og Louis eiga 3 börn, það yngsta er sadisti með snilligáfu sem einbeitir sér að því að koma móður sinni fyrir kattarnef og eyða heiminum. Brian, talandi hundur fjölskyldunnar, heldur aftur af honum á milli þess sem hann dreypir á martinikokkteilum og reynir að koma reglu á eigið líf. SkárEinn kl. 20.00 ▲ fimmtudagur fimmTudaGur 30. áGúsT 2007DV Dagskrá 29 Nú, þegar ég í fyrsta skipti á ævi minni starfa í því sem ég kalla rútínuvinnu þar sem maður mætir í vinnuna klukkan níu á morgnana, fer í hádegismat klukkan tólf og klárar klukkan fimm – ef maður er heppinn, er ég að komast að því að í þessu hádegishléi sem yfirleitt spannar klukkutímann milli tólf og eitt er óbærilegt að ætla að hlusta á útvarpið. Klukkan tólf á hádegi sest ég oftast nær inn í bíl og keyri eitthvert til að finna mér einhvern þokkalega sómasam- legan stað til að snæða hádegisverð á og í þungri hádegisum- ferðinni kveiki ég á útvarpinu og óska þess að ná að minnsta kosti einu lagi á annarri hvorri af uppáhaldsútvarpsstöðv- unum mínum, Reykjavík FM eða X-inu, áður en íþróttaálf- urinn Valtýr Björn eða Doddi litli og félagar byrja að tala um fótbolta. Því miður fyrir mig næ ég oftast kannski hálfu lagi á Reykjavík FM eða einhverju ömurlegu U2-lagi hjá Valtý Birni þar sem það virðist vera það eina sem grey maðurinn hefur áhuga á að spila í útvarpsþættinum sínum. Í örvænt- ingu minni reyni ég þá að skipta yfir á til dæmis Gull Bylgj- una þar sem maður getur nú oft dottið í lukkupottinn og heyrt eitthvað gamalt og gott, en nei, ekki aldeilis, það er eitt stórt samsæri í gangi milli útvarpsstöðvanna og Gull Bylgjan hefur ákveðið að spila ekkert nema vond, gömul Queen-lög í há- deginu. Þá tekur við flakkið milli Bylgjunnar og Rásar 2 þar sem ég tel mig ekki einu sinni þurfa að tékka á hinum stöðv- unum til að vita að þar er ekkert fyrir mig og yfirleitt þegar á leiðarenda er komið hef ég endað á að stilla inn á tíu mín- útna langar auglýsingar á Rás 2, sem verður að teljast frekar sorgleg endastöð. Nú hef ég hins vegar drattast til að tína til geisladiskasafnið mitt og koma því út í bíl til að geta setið full- komlega sátt í hádegisumferðinni og blótað öllum kjánunum í umferðinni. Ég segi samt bara: Geriði það, elsku dagskrár- stjórar X-ins og Reykjavík FM, færið þessa afskaplega óáhuga- verðu fótboltaþætti ykkar um einn klukkutíma og leyfið mér og öllum hinum að hlusta á góð lög í hádeginu! True Holly- wood Stories Frábærir verðlaunaþættir þar sem fjallað er um helstu stjörnur Bandaríkj- anna og ýmislegt er grafið upp sem almenningur hefur aldrei heyrt um. True Hollywood Stories fer í innsta hring stjarnanna og ljóstrar upp öllum svæsnustu leyndarmál- unum sem engan óraði fyrir. irkus kl. 20.10 i FimmTudagur 9. g S r Það skal tekið f am að þótt ég sé ko a, þá horfi ég mi ið á fótbolta. Svona miðað við konur almennt. Ég held með Manchester United o hinn mynd rlegi Ryan Giggs er min maður. Þar er dökk ærður foli frá Wal- es á ferðinni sem greinilega hefur fengið einhver fegrunar- ráð frá D vid Beckham. Það allavega ekki að sjá á Giggs mínum að hann sé orðinn 34 ára. En, jæj , þessi pistill er kki um hvaða fótboltamenn mér lýst vel á, heldur það ð Sýn 2 fór í loftið á laugar ag. Töluverð eftirvænting ríkti eftir því að stöðin færi í loft- ið en Sýnarfólk hefur verið duglegt að hampa stöðinni og sagt að tekið verði á öllum hliðum enska boltans. Gener- alpruf n var um helgina þegar Samfélagsskjöldurinn var í einni útsendingu, bæði á Sýn og Sýn 2. Þar öttu mitt lið Manchester United og Chelsea kappi. Tvö bestu lið Eng- la ds og kkert því til fyri stöðu að sunnudagurinn yrði frábær skemmtun. Því miður er ekki hægt að segja að stöðin lofi góðu. Mig lang vo sem að s gja að hún geri það en því miður, þá bara get ég það ekki. Engar umræður voru fyrir leikinn, enginn aðstoðarlýsandi sem er yfirleitt á merkile um leikjum og voða lítið sem benti okkur áhugamönnum um nska boltann á að eitthvað öðruvísi færi að fara f stað. Þess í stað var Hörður Magnússon, sem mér finnst besti lýsandinn hér á landi, aleinn og yfirgefinn og kom að uki aldr i í mynd. Talaði bara undir gömlum myndum. Ég geri einfaldlega kröfu um meira. Stöðin má þó eiga þ ð að inni á milli leynast þættir sem ég og kærastinn getum skemmt okkur prýðisvel við að horfa á, sem verður að teljast já- kvætt. Metnaður Sýnar er mikill, það sést á dagskrá stöðvar- innar. En Sýn 2 er sjálfstæð sjónvarpsstöð og generalpruf- an kolféll um sjálfa sig. Þetta var í raun leiðinlegur leikur og leiðinleg útsending. Hörður gerði sitt besta til að glæða útsendinguna einhverju lífi en því miður, þá tókst það ekki að þessu sinni. Krista Hall var ekki nógu ánægð með fyrstu útsendingu Sýnar 2 Twenty Four 07:35 Everybody Loves Raymond (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:45 Vörutorg 17:45 All of Us (e) 18:15 Dr. Phil 19:00 Everybody Loves Raymond (e) 19:30 Yes, Dear (10:11) 20:00 Everybody Hates Chris - Lokaþátt- ur Það er síðasti dagurinn í skólanum og Chris reynir að ná sér niðri á Caruso. 20:30 According to Jim (17:22) Jim kemst að því að nágrannakona hefur skrifað barnabækur og byggir vonda karlinn í sögunum á honum. 21:00 Will & Grace - Lokaþáttur Það er komið að síðasta þættinum um skötuhjúin Will og Grace. Eftir átta ára sigurgöngu þar sem áhorfendur SkjásEins hafa fylgt Will, Grace, Jack og Karen í gegnum súrt og sætt er komið að leiðarlokum. Hvað ber framtíðin í skauti sér fyrir Will og Grace? Mun Jack finna einhvern sem elskar hann jafnmikið og hann elskar sjálfan sig? Og mun Karen finna finna hamingjuna án Stans? 21:30 Law & Order: SVU (7:22) 22:20 The Black Donnellys (2:13) Donn- elly-fjölskyldan bíður eftir fréttum af líðan yngsta bróðursins. Jimmy er alveg að verða búinn af fá nóg af fangelsisvistinni á meðan Tommy og Kevin ganga frá lausum endum og losa sig við líkið af veðmangaranum sem Jimmy myrti. 23:10 Everybody Loves Raymond 23:35 Jay Leno 00:25 Law & Order (e) 01:15 Stargate SG-1 (e) 02:05 Backpackers (e) 02:35 Vörutorg 03:35 Óstöðvandi tónlist SKJÁReinn 17:15 Insider 17:45 Skífulistinn 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag 19:40 Entertainment Tonight 20:10 True Hollywood Stories (1:8) (e) (Sannar sögur) 21:00 Daisy Does America (3:8) (e) (Daisy fer vestur) 21:30 Bestu Strákarnir (16:50) 22:00 The Riches (11:13) (Rich-fjölskyldan) Þegar yfirmaðurinn hverfur þarf Wayne skyndilega að setjast í yfirmannssætið. Það er hægarar sagt en gert enda hefur hann aldrei farið í lögfræðinám. 22:50 Ghost Whisperer (25:44) (Drauga- hvíslarinn) 23:35 E-Ring (1:22) (Ysti hringurinn) Spennuþáttur úr smiðju Jerry Bruckheimers með Dennis Hopper og Benjamin Bratt í aðalhlutverkum. 00:20 Jake 2.0 (3:16) (e) (Jake 2.0) 01:00 Entertainment Tonight (e) 01:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SiRKuS RÁS 1 fm 92,4/93,5 RÁS 2 fm 99,9/90,1 ÚtvaRp Saga fm 99,4 10 13:30 Tom & Jerry 14:00 Codename: Kids Next Door 14:30 Grim Adventures of Billy & Mandy 15:00 Sabrina, The Animated Series 15:30 Mr Bean 16:00 World of Tosh 16:30 The Scooby Doo Show 17:00 Charlie Brown Specials 17:30 Foster's Home for Imaginary Friends 18:00 Sabrina's Secret Life 18:30 Teen Titans 21:05 Ed, Edd n Eddy 21:30 Dexter's Laboratory 21:55 The Powerpuff Girls 22:20 Johnny Bravo 22:45 Ed, Edd n Eddy 23:10 Skipper and Skeeto 00:00 The Flintstones 00:25 Tom & Jerry 00:50 Skipper and Skeeto 01:40 The Flintstones 02:05 Tom & Jerry 02:30 Skipper and Skeeto 03:20 Bob the Builder 03:45 Thomas the Tank Engine 04:00 Looney Tunes 04:30 Sabrina, The Animated Series 05:00 Mr Bean 05:30 World of Tosh 06:00 Tom & Jerry MTV 04:00 Breakfast Club 08:00 Top 10 at Ten 09:00 Music Mix 11:00 MTV's Little Talent Show 11:30 Music Mix 13:00 Pimp My Ride 13:30 Wishlist 14:00 Trl 15:00 My Super Sweet 16 15:30 MTV's Best Show Ever 15:35 Music Mix 16:30 This Is the New Sh*t 17:00 The Base Chart 18:00 MTV's Little Talent Show 18:30 Dancelife 19:00 Bustamove 19:30 I'm From Rolling Stone 20:00 Top 10 AT Ten 21:00 Superock 22:00 Headbangers Ball 23:00 Music Mix 04:00 Breakfast Club BylgJan fm 98,9 Útvarp 06.05 Morguntónar 06.45 Morgunútvarp Rásar 2 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi 10.00 Fréttir 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 15.00 Fréttir 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Síðdegisútvarpið 17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Á vellinum 22.00 Fréttir 22.10 Á vellinum 00.00 Fréttir 00.10 Popp og ról 00.30 Spegillinn 01.00 Fréttir 01.03 Veðurfregnir 01.10 Glefsur 02.00 Fréttir 02.03 Næturtónar 03.00 Samfélagið í nærmynd 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir 05.05 Brot af eilífðinni Josh White 05.45 Næturtónar 06.00 Fréttir 01:00 Bjarni Arason heldur Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05:00 Reykjavík Síðdegis - endurfluttningur 07:00 Í bítið Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 Ívar Guðmundsson er með þér milli níu og eitt í dag eins og alla aðra virka daga. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar í umsjón Ívars Guðmundssonar. 13:00 Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni í dag. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavík Síðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir 19:30 Halli Gísla er á kvöldvaktinni alla þessa viku. Halli er með öll uppáhalds lögin þín. Njóttu kvöldsins. 07:00 Fréttir 07:06 Morgunhaninn-Jóhann Hauksson 08:00 Fréttir 08:08 Morgunhaninn -Jóhann Hauksson 09:00 Fréttir 09:05 Endurflutningur með Sigurði G. Tómassyni 10:00 Fréttir 10:05 Endurflutningur með Sigurði G.Tómassyni 11:00 Fréttir 11:05 Símatíminn með Arnþrúði Karlsdóttur 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Tónlist að hætti hússins 12:40 Meinhornið - Jón Magnússon alþingismaður 13:00 Morgunhaninn (e) 14:00 Fréttir 14:05 Morgunhaninn (e) 15:00 Fréttir 15:05 Óskalagaþátturinn 16:00 Fréttir 16:05 Síðdegisútvarpið-Ásgerður Jóna Flosadóttir 17:00 Fréttir 17:05 Síðdegisútvarpið-Ásgerður Jóna Flosadóttir 18:00 Skoðun dagsins-Jón Magnússon alþingismaður 19:00 Símatími- Arnþrúður Karlsdóttir (e) 20:00 Morgunhaninn- Jóhann Hauksson (e) 21:00 7-9-13 - Hermundur Rósinkranz talnaspekingur og miðill 22:00 Hermundur Rósinkranz frh. 23:00 Morgunhaninn-Jóhann Hauksson (e) 00:00 Sigurður G.Tómasson-Þjóðarsálin (e) 01:00 Sigurður G.Tómasson-viðtal dagsins(e) 02:00 Símatími Arnþrúður Karlsdóttir (e) 03:00-07:00 Valið efni frá síðdegi og öðrum dögum 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Laufskálinn 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Brot af eilífðinni 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Sakamálaleikritið: Mótleikur 13.15 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan: Hótel Kalifornía 14.30 Á vængjum yfir flóann 15.00 Fréttir 15.03 Söngvar af sviði 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Laufskálinn 19.40 Útvarpsleikhúsið: Mæja spæja 20.00 Sumartónleikar Sambands evrópskra útvarpsstöðva 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: Ævintýri Artúrs Gordons Pym 22.45 Kvöldtónar 23.10 Eyja ljóss og skugga: Jamaíka í sögu og samtíð 00.00 Fréttir Framleiðendur þáttanna Twenty Four hafa ákveiðið að gera hvað þeir geta til að gera framleiðslu þeirra vistænni. Þá munu gróðurhúsaáhrif- in einnig verða tvinnuð að einhverju leyti inn í söguþráð þáttanna. Meðal þess sem framleiðendur ætla gera til að draga úr mengun er að hætta allri notkun á díselknún- um rafölum á tökustað. Þá á einnig að notast við rafmagnsfarartæki til að flytja starfsmenn og leikara á milli staða. Kiefer Sutherland, aðalleikari þáttanna, segist mjög meðvitað- ur um áhrif mengunar og geri hvað hann geti til að leggja sitt af mörkum. „Hækkandi hitastig og gróðurhúsa- áhrifin eru glæpur sem við erum öll sek um. Hvort sem það er vegna bíl- anna okkar, heimilanna eða vinnunn- ar,“ og segir Kiefer allt starfslið 24 vera meðvitað um þetta. „Við munum því reyna á komandi árum að gera hvað við getum til að draga úr mengun.“ Kiefer mun einnig á næstunni tala inn á opinber fræðslumyndbönd sem eiga að vekja athygli á ástandinu. Kiefer Sutherland gerir hvað hann getur til að draga úr mengun. VistVænn 24 Hvar voru umræðurnar og aðstoðarlýsandinn? ri t ll er búin að efast upp á hádegisútvarpinu Tvíeykið Matt Stone og Trey Parker skrifaði nýverið undir sjötíu og fimm millj- óna dollara samning við Comedy Central um gerð þriggja South Park-þáttaraða til viðbótar. i 17:15 Insider 17:45 Skífulistinn 18:30 Fréttir 19:00 Hollyoaks (3:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. 19:30 Hollyoaks (4:260) 20:10 Skins (1:9) Átakanleg bresk sería um hóp unglinga sem reynir að takast á við daglegt líf í skugga átröskunar, eiturlyfja- neyslu og fleiri vandamála sem steðja að unglingum í dag. 21:00 Talk Show With Spike Feresten (1:22) (Kvöldþáttur Spike) Spike Feresten er einn af höfundum Seinfeld og Simpsons. Nú er hann kominn með sinn eigin þátt þar sem hann fær til sín góða gesti. 21:30 Bestu Strákarnir (19:50) 22:00 Big Love NÝTT (1:12) Í fyrsta þætt- inum ákveður Barb að yfirgefa fjölskylduna eftir að í ljós kemur að einhver opinberaði leyndarmál þeirra. Bill ákveður að komast að því hver kjaftaði frá. 22:50 Ghost Whisperer (28:44) (Draugahvís- larinn) Nýlátið ofurmódel ásækir eiginmann Melindu en þau komast að því að draugurinn er að reyna að koma í veg fyrir að yngri systir hennar fylgi henni í opinn dauðann. 23:35 E-Ring (4:22) (Ysti hringurinn) 00:20 Jake 2.0 (6:16) (e) (Jake 2.0) 01:00 Entertainment Tonight 01:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SiRKuS , / , , / , , , . r t r . r t r s r . r ttir . r tt firlit . r fr ttir . r tt firlit . r ttir . r t r i . r ttir . r ttir . r tt firlit . isfr ttir . l . r ttir . r ttir . í isfr ttir . í is t r i . r ttir . l fr ttir . Fótboltarásin 20.00 Á velli um 22.00 Fréttir 22.10 Skemmtiþáttur Dr.Gunna 00.00 Fréttir 00.10 Popp og ról 00.30 Spegillinn 01.00 Fréttir 1.03 Veðurfregnir 01.10 Glefsur 02.00 Fréttir 02.03 Næturtónar 03.00 Samfélagið í nærmynd 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir .4 Næturtónar 5.0 Frét ir 05.05 Brot af eilífðinni 05.45 Næturtónar 06.00 Fréttir : r ttir : r i -J ss : r ttir : r i -J ss : r ttir : Þjóðarsáli - Sigurður G. Tómasson 10:00 Fréttir : 5 Viðtal Dagsins - Sigð r G. Tómasson 11:00 Fréttir 11:05 Símatíminn með Arnþrúði Karlsdóttur 12:00 Hádeg sfréttir 12:25 Tónlist að hætti húss ns 12:40 Meinhornið - Skoðun Dagsins 13:00 Morgunhaninn (e) 14:00 Fréttir 14:05 Morgunhaninn (e) 15:00 Fréttir 15:05 Mín Leið - Þáttur um andleg málefni - Ragnheiður Ólafsdóttir 16:0 Fréttir 16:05 í is t r i -Grétar Mar Jónss n 17:00 Fréttir 17:05 Síðdegisútvarpið-Grétar Mar J sson 18:00 Skoðun dagsi s(e) 19:00 Símatími-Arnþrúður K rlsdóttir (e) 20:00 Morgunhaninn-J hann Hauksson (e) 21:00 Morgunh ninn-Jóhann Hauksson (e) 22:00 Morgunþáttur-Ar þ úður Karl dóttir (e) 23:00 Símatími frá morgni-Arnþrúður Karlsdóttir (e) 00:00 Mí leið-þáttur um andleg málefni- Ragnheiður Ólaf dóttir (e) 01:00 Valið efni frá síðdegi og öðrum dögum . rfr ir . . r ttir . r ti . r tt firlit . r fr ttir . r tt firlit . r ttir . fs li . r l i fi i . r ttir . rfr ir . r t f ilíf i i . r ttir . f l i í nærmynd 12.00 Frét ayfirlit 12.03 Hádegisút- varp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dá arfregnir og uglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan: Stofa sex 14.30 Á vængjum yfir flóann 15.00 Fréttir 15.03 Söngvar af sviði: Land míns föður 6. Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 7.0 Frétti 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn .5 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Lauf- skálinn 19.40 Sumarsaga barnanna: Litla húsið í Stóru-skógum 20.00 Jazzhátíð R ykjavíkur 2007 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: Sagan af Tristan og Ísól 22.45 Kvöldtónar 23.10 Ríkaströnd: land elda, sólar og gróðursældar 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Næst á dagskrá Framleiðendur sjónvarpsþáttanna South Park, þeir Matt Stone og Trey Parker, hafa nú skrifað undir nýjan samning við Com- edy Central sem kveður á um að félagarnir komi til með að framleiða þrjár þáttaraðir til viðbótar sem innihaldi fjórtán þætti hver og fái að launum sjötíu og fimm milljónir dollara sem samsvarar fjórum milljörðum, átta hundruð þrjátíu og átta milljónum og tvö hundruð og fimmtíu þúsundum króna. Samningurinn nær til ársins 2011 sem þýðir að samvinna Comedy Central við Stone og Parker spannar tíu ára tímabil. Þeir félagar voru að vonum ánægðir með samninginn og segir Stone í viðtali við Hollywood Re- porter: „Þrjú ár í viðbót af South Park gefa okkur enn fleiri tækifæri til að halda áfram að hneyksla fólk.“ Þættirnir eru þekktir fyrir að fara alltaf örlítið yfir strikið og eiga það til að valda miklum usla enda virðist þeim Stone og Parker ekkert vera heilagt. Niður með fótboltahádegin! : m ð Bylgjutónlistina á hreinu. 05:00 Reykjavík Síðdeg s - endurfluttningur 07:00 Í bítið Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hress n og léttleikandi morgunþátt. 09:00 Ívar Guðmundssoner með þér milli níu og eitt í dag eins og alla aðra virka daga. 12:00 Hádegisfréttir :2 Óskalagahádegi Bylgjunnar 3:0 Rún r Róbertsson Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á ma nlegu ótunum. 16:00 Reykjavík Síðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir Ítarlegar kvöldfrét frá fréttastofunni. : R gnhildur Magnúsdó tir er á kvöld a tinni á Bylgjunni. Ragga er með öll uppáhalds lögin þín Njóttu kvöldsins. Þrjár þáttaraðir til viðbótar 07:35 Everybody Loves Raymond 08: 0 Dr. Phil 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:25 Vörutorg 17:25 7th Heaven 18:15 Dr. Phil 19: 0 Everybody Loves Raymond 19:30 Thick and Thin 20:00 Family Guy (3:11) 20:30 According to Jim (20:22) 21:00 Law & Order: SVU (10:22) 22:00 The Black Donnellys (5:13) Ný, bandarísk dramasería um fjóra írskættaða bræður sem bú í harðasta hverfinu í New York, hinu svok llaða Hells Kitchen. 22:50 Everybody Loves Raymo d 23:15 Jay Leno 00:05 Law & Order Sakamálaþættir sem eru algerlega sér á báti og hafa notið mikilla vinsælda frá upphafi. Löggan Lennie Brisco og saksóknarinn Jack McCoy vita að það eru tvær hliðar á öllum málum. 00:55 Stargate SG-1 01:45 Backpackers Áströlsk þáttaröð þar sem áhorfendur slást í för með þremur vinum sem halda í ikla ævintýraför um heiminn. 02:15 Vörutorg 03:15 Óstöðvandi tónlist Cartoon network 05:30 World of Tosh 06:00 Tom & Jerry 06:25 Pororo 06:50 Skipper and Skeeto 07:15 Bob the Builder 07:40 Thomas and Friends 08:05 T e Charlie Brown and Snoo y Show 08:30 F ster's Home for Imagi ary Friends 08:55 Grim Adventures of Billy & Mandy 09:20 Sabrina's Secret Life 09:45 The Scooby Doo Show 10:10 The Flintstones 10:35 World of Tosh 11:00 Camp Lazlo 11:25 Sabrina, The Animated Series 11:50 My Gym Partner is a Monkey 12:15 F ster's Home for Imaginary Friends 12:40 Ed, Edd n Eddy 13:05 Ben 10 13:3 T m & Jerry 14: 0 Codena e: Kids Next Door 14:30 Grim Adventures of Billy & Ma dy 15:00 Sabrina, The Animated Series 15:30 Mr Bean 16:00 World of Tosh 16:30 The Scooby Doo Show 17:00 Charlie Brown Specials 17:30 Foster's Home for Imaginary Friends 18:00 Sabrina's Secret Life 18:30 Teen Titans 21:05 Ed, Edd n Eddy 21:30 Dexter's Laboratory 21:55 The Powerpuff Girls 22:20 Johnny Bravo 22:45 Ed, Edd n Eddy 23:10 Skipper and Skeeto 00:00 The Flintstones 00:25 Tom & Jerry 00:50 Skipper and Skeeto 01:40 The Flintstones 02:05 Tom & Jerry 02:30 Skipper and Skeeto 03:10 Bob the Builder 03: Thomas the Tank Engine 04:00 Looney Tunes 04:30 Sabrina, The Animated Series 05: 0 r Bean 05:3 World of Tosh 06:00 Tom & Jerry Menni nir á bak við South Park Græð ágætis slatta á þáttunum. South Park- drengirnir munu allavega lifa til ársins 2011.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.