Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2007, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2007, Blaðsíða 26
Jason Bourne reynir áfram að fylla í minnisgloppurnar og fá svarið við hver hann er í raun. Í millitíðinni hef- ur CIA enn eina ferðina sett hann á lista óæskilegra og gerir sitt besta til að afmá hann. Þú þarft í raun ekki að hafa séð hinar myndir trílógíunnar til að komast fljótt inn í söguþráð Ultimat- um. Bourne var hluti af óþverraverk- efni leyniþjónustunnar sem ekki þolir dagsljósið en lifir áfram undir ýmsum nöfnum. Bourne er bara ekki sálarlausi morðinginn sem þá vantar og nær umsvifalaust samúð manns í baráttu við ófreskjuna. Leyniþjónustur nú- tímans eru svo óhuggulegar að mynd- ir um menn í þeirra þjónustu þurfa að vera í partýútgáfu á borð við Bond og þegar hann nútímavæðist verður hann bara óhuggulegri. Hér er þessu öfugt farið. Í Bourne-myndunum fá ófáir James Bondar að naga blý á frá- bærlega útfærðan hátt. Skotheld has- armynd með fylgjandi ýkjum en er að öðru leyti sannferðug. Til dæmis birt- ast lönd heimsins ekki í klisjum þess sem aldrei hefur komið þangað. Sag- an er góð, hefur raunverulegan blæ og njósnastarfsemin sjálf er vel ígrund- uð. Maður sér Echelon-njósnakerf- ið sem er sagt geta pikkað upp grun- samleg orð sögð gegnum síma eða net hvar sem er í heiminum. Hér sést í stærsta eftirlitsmyndavélakraðak heims í London sem er notað óspart til að njósna meðal annars um Bourne. Í stað „Q“ sem kynnir nýjustu njósna- græjuna fyrir Bond, einhvern asnaleg- an hatt með hnífasamstæðu í. Bourne þekkir þetta betur en allir og beitir bolabrögðum leyniþjónustunnar gegn henni sjálfri. Allur hasar á bílum eða í slags- málum er vel gerður og hraður eins og myndin öll. Hasarinn er stund- um á mörkunum að verða of óskýr en sumir leikstjórar gera það viljandi til að spenna mann upp. Verst að þess- ari frábæru hasarmyndatrílógíu lýkur hér með. Bourne-myndirnar eru all- ar mjög góðar og erfitt að gera upp á milli. En hér er að minnsta kosti um að ræða bestu hasarmynd í mjög langan tíma vegna þess að hasarinn er ekta og myndin sjálf er ekki heiladauð. Þetta er ekki hasarmyndin sem maður skammast sín fyrir að vera á og reynir að komast úr bíósalnum áður en ljós- in kvikna. Bond fær tvo á trýnið Unga og efnilega hljómsveitin Soundspell gefur út sína fyrstu breið- skífu á morgun. Platan heitir því frum- lega nafni An Ode To The Umbrella. Sveitina skipa þeir Alexander Briem söngvari, Áskell Harðarson bassa, Bern- harð Þórsson trommum, Jón Gunnar Ólafsson gítar og Sigurður Ásgeir Árna- son á píanó. Annars leika þeir félagar einnig á fjölmörg önnur hljóðfæri. Soundspell vakti fyrst athygli á sér í vetur þegar sveitin lék í beinni útsend- ingu í útvarpsþættinum Popplandi á Rás 2. Strákarnir, sem eru á aldrinum 16 til 18 ára, hafa einnig komið fram í tónlistarþætti Jóns Ólafssonar sem og í Kastljósinu. Í kjölfarið hafa meðlimir sveitarinn- ar unnið hörðum höndum að því að koma þessari fyrstu plötu frá sér. Þeir hafa verið í upptökuverinu meira og minna í allt sumar en með upptöku- stjórn á plötunni fara þeir Ronan Chris Murphy og Albert Ásvaldsson. Útgáfutónleikar sveitarinnar verða svo í Austurbæ föstudaginn 7. sept- ember en hægt er að nálgast frekari upplýsingar um sveitina á myspace.- com/spellthesound. asgeir@dv.is fimmtudagur 30. ágúst 200726 Bíó DV Bíódómur Bourne ultimatum Vel gerð og sannfærandi hasarmynd sem hefur góða sögu og raunveru- legan blæ. Leikstjóri: Paul Greengrass Aðalhlutverk: Matt Damon, Julia Stiles, Joan Allen, David Strathairn Niðurstaða: HHHHH Matt Damon í The Bourne Ultimatum „Bestu hasarmynd í mjög langan tíma vegna þess að hasarinn er ekta og myndin sjálf er ekki heiladauð.“ Hljómsveitin Soundspell gefur út plötuna An Ode To The Umbrella á morgun. Gefur út sína fyrstu plötu Soundspell fyrsta plata sveitarinnar kemur í verslanir á morgun. með íslensku m texta DIE FALSCHER NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 BOURNE ULTIMATUM kl. 5.30 - 8 - 10.30 BOURNE ULTIMATUM LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 4 - 6 - 8 - 10 THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. TAL kl. 4 - 6 RUSH HOUR 3 kl. 3.45 - 5.50 -8 -10.10 DIE HARD 4.0 kl. 8 *Síðustu sýningar DEATH PROOF kl. 10.45 *Síðustu sýn. SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á KL. 5.30 The Bridge / Hallam Foe / Die Falscher Cocaine Cowboys KL. 8 Goodbye Bafana / Goodbye Bafana Deliver Us From Evil KL. 10.30 Sicko / Shortbus / Zoo / No Body Is Perfect SÝNINGARTÍMAR GRÆNA LJÓSSINS14 12 14 16 14 12 BOURNE ULTIMATUM kl. 6 - 8 - 10.10 RUSH HOUR 3 kl. 8 -10 THE SIMPSONS MYNDIN ÍSL. TAL kl. 6 14 12 ASTRÓPÍA kl. 6 - 8 - 10.10 BOURNE ULTIMATUM kl. 5.30 - 8 - 10.30 RUSH HOUR 3 kl. 6 - 8 - 10 BECOMING JANE kl. 5.30 - 8 -10.30 VINSÆLUSTU MYNDIR BÍÓDAGA SÝNDAR ÁFRAM TIL MÁNUDAGS. DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á MIDI.IS SICKO með íslensku m texta AWAY FROM HER FOE HALLAM ZOO SHORTBUS NO BODY IS PERFECT COCAINE COWBOYS FROM EVIL DELIVER US THE BRIDGE GOOBYE BAFANA LANDSLIÐ GRÍNISTA Í STÆRSTU ÍSLENSKU BÍÓMYND ÁRSINS - bara lúxus Sími: 553 2075 Íslenskt tal THE BOURNE ULTIMATUM kl. 5.40, 8 og 10.20-POWER 14 RUSH HOUR 3 kl. 3.45, 6, 8 og 10.20 12 RATATOUILLE íslenskt tal kl. 3.45 L TRANSFORMERS kl. 10 10 SIMPSONS íslenskt tal kl. 4 og 6 L LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR www.laugarasbio.is - Miðasala á Íslenskt tal www.SAMbio.is 575 8900 Þeirra stríð. okkar heimur FrÁ miChaeL BaY oG steVeN sPieLBerG FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA kringlunni s. 482 3007selfossi keflavík akureyri ASTRÓPÍÁ kl. 6 - 8 - 10 L RATATOUILLE ÍSL TAL kl. 6 L RATATOUILLE ENSKT TAL kl. 8 L TRANSFORMERS kl. 10:15 10 álfabakka ASTRÓPÍÁ kl. 6:15 - 8 - 10:10 L ASTRÓPÍÁ kl. 8 - 10:10 RATATOUILLE ENSKU TAL kl. 5:30 - 8 - 10:30 L RATATOUILLE ÍSL TAL kl. 4 - 5:30 L TRANSFORMERS kl. 5 - 8 - 10:40 10 TRANSFORMERS kl. 5 NANCY DREW kl. 6 7 GEORGIA RULES kl. 8 7 HARRY POTTER 5 kl. 8:15 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 4 L OCEAN´S 13 kl. 10:10 7 ASTRÓPÍÁ kl. 6 - 8 - 10:10 L BOURNE ULTIMATUM kl. 5:40 - 8 - 10:20 14 RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 5:30 L RATATOUILLE ENSKU TAL kl. 8 L TRANSFORMERS kl. 10:20 10 ASTRÓPÍÁ kl. 7 - 9 L RUSH HOUR 3 kl. 7 - 9 12 ASTRÓPÍA kl. 8 - 10 L BOURNE ULTIMATUM kl. 8 - 10:30 14 VIP VIP DigiTal DigiTal DigiTal Magnaðasta spennumynd sumarsins MATT DAMON ER JASON BOURNE jIS. FILM.IS AS. MBL „Að mínu mati ættu allir að drífa sig með fjölskylduna“ MBL Hvar er Bourne? síðasta myndin um hinn þrautþjálfaða Jason Bourne.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.