Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2007, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2007, Blaðsíða 28
So You Think You Can Dance? Raunveruleikaþættir í anda American Idol en í þetta skiptið er leitað að næstu dansstjörnum Bandaríkjanna. Keppendur þurfa að ná tökum á nýrri danstækni í hverri viku. Nú eru einungis sex keppendur eftir og brátt fer að skýrast hverjir enda í úrslitabaráttunni. Þetta er gjörsamlega ómissandi þáttur fyrir alla dansáhugamenn. Two and a Half Men Annar þáttur í fjórðu seríu af þessum stórskemmtilega bandaríska grínþætti um bræðurna Charlie og Alan. Charlie er eldhress piparsveinn og kærir sig ekki um neitt vesen á meðan Alan er þráhyggjusjúkur snyrtipinni í stökustu vandræðum með sjálfstraustið. Í þætti kvöldsins leysir Charlie frá skjóðunni um af hverju hann aflýsti brúðkaupinu sínu. Kingdom lögmaður Næstsíðasti þátturinn í breska gamanmyndaflokknum um sérvitra lögmanninn Peter Kingdom sem býr og starfar í sveitasælunni í Norfolk. Peter er hjartahlýr og lífsglaður maður en dularfullt hvarf bróður hans skyggir þó á gleðina. Meðal leikenda eru auk Stephens Fry þau Hermione Norris, Celia Imre, Phyllida Law, Tony Slattery og Karl Davies. fimmtudagur Sjónvarpið kl. 21.10 ▲ ▲ Stöð 2 kl. 20.05 ▲ Stöð 2 kl. 20.55 fimmtudagur fimmtudagur FIMMTuDAguR 30. ágúST 200728 Dagskrá DV 10:20 HM í frjálsum íþróttum BEINT Bein útsending frá heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Osaka í Japan. 13:30 Hlé 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Stundin okkar (16:32) (e) 18:26 Julie (3:4) (e) 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:10 Bræður og systur (Brothers and Sisters) (4:23) Bandarísk þáttaröðum hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. 20:55 Sólkerfið (Spacefiles) (3) Þessi þáttur fjallar um Venus, sem er önnur reikistjarnan frá sólu, og henni er stundum líkt við helvíti. 21:10 Kingdom lögmaður (Kingdom) (5:6) Breskur gamanmyndaflokkur með Stephen Fry í hlutverki lögmannsins Peters Kingdom sem býr og starfar í smábæ í sveitasælunni í Norfolk. Peter er sérvitur en hjartahlýr og virðist ánægður með lífið. Dularfullt hvarf bróður hans skyggir þó á lífsgleði hans. 22:00 Tíufréttir 22:25 14-2 Í þættinum er fjallað um fótboltasumarið frá ýmsum hliðum. 22:50 Gatan The Street (2:6) Breskur myndaflokkur um hversdagsævintýri nágranna í götu í bæ á Norður Englandi. 23:50 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives III) (55:70) (e) 00:30 Kastljós (e) 01:00 HM í frjálsum íþróttum BEINT 03:00 Dagskrárlok Sjónvarpið 07:00 Meistaradeildin 2007 - forkeppni 3. umferð (Arsenal - Sparta Prag) 16:05 Meistaradeildin 2007 - forkeppni 3. umferð (Arsenal - Sparta Prag) 17:45 Landsbankadeildin 2007 (FH - KR) 20:00 Kraftasport - 2007 (Hálandaleikarnir) 20:30 Kaupþings mótaröðin 2007 21:30 David Beckham - Soccer USA (6:13) 22:00 Landsbankamörkin 2007 22:30 Champions of the World (Colombia) 23:25 Landsbankadeildin 2007 (FH - KR) 01:15 PGA Tour 2007 - Highlights (Barclays Classic) 06:00 Without a Paddle (Ósjálfbjarga í óbyggðum) 08:00 The Horse Whisperer (Hestahvíslarinn) 10:45 Pelle Politibil (Löggubíllinn) 12:00 Raising Waylon (Uppeldi Waylons) 14:00 The Horse Whisperer 16:45 Pelle Politibil 18:00 Raising Waylon 20:00 Without a Paddle 22:00 The Manchurian Candidate (Mansjúríukandídatinn) 00:05 The Vector File (Kóðinn) 02:00 Jeepers Creepers 2 (Skrímslið) 04:00 The Manchurian Candidate Stöð 2 - bíó Sýn 07:00 Stubbarnir 07:25 Kalli á þakinu 07:50 Litlu Tommi og Jenni 08:10 Beauty and the Geek (4:9) (Fríða og nördinn) 08:50 Í fínu formi 2005 09:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Wings of Love (9:120) (Á vængjum ástarinnar) 10:15 Homefront (Heimavígstöðvarnar) 11:00 Whose Line Is it Anyway? (Spunagrín) 11:25 Sjálfstætt fólk (Unnur Birna) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Forboðin fegurð (59:114) (Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough)) 13:55 Forboðin fegurð (60:114) 14:45 Two and a Half Men (20:24) (Tveir og hálfur maður) 15:25 Búbbarnir (16:21) 15:50 Skrímslaspilið 16:13 Nornafélagið 16:38 Doddi litli og Eyrnastór (Noddy) 16:48 Magic Schoolbus (Töfravagninn) 17:13 William´s Wish Wellingtons (Töfrastígvélin) 17:18 Fífí (Fifi and the Flowertots) 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veð 19:40 The Simpsons (20:22) (e) (Simpson fjölskyldan) 20:05 Two and a Half Men (2:24) (Tveir og hálfur maður) 20:30 Til Death (Til dauðadags) 20:55 So You Think You Can Dance (20:23) (Getur þú dansað?) 21:40 Bones (15:21) (Bein) 22:25 Hustle (6:6) (Svindlarar) 23:15 The Tudors (Konungurinn) 00:00 Dangerous Minds (e) (Hættulegir hugir) 01:35 Below (Neðansjávarvíti) 03:15 The Fog of War (Stríðsþoka) 05:00 The Simpsons (20:22) (e) (Simpson fjölskyldan) 05:25 Fréttir og Ísland í dag 06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Stöð tvö Erlendar stöðvar Næst á dagskráStöð 2 sýnir nú þættina Til Death með Brad Garrett úr þáttunum Everybody Loves Raymond. Stöð 2 sýnir nú þættina Til Death á fimmtudögum klukkan 20.30 þar sem Brad Garrett úr Everybody Loves Raymond fer á kostum. Þættirnir fjalla um hjónin Jeff og Steph Woodcock sem eru nýgift. Þau eru leikin af Eddie Kaye Thomas, sem lék Finch í American Pie-myndunum, og hinni ungu og efnilegu Kat Foster. Jeff og Steph flytja í næsta hús við Stark-hjónin sem eru leikin af Brad Garrett, sem sló í gegn sem Robert í þátt- unum Everybody Loves Raymond, og hinni þaulreyndu Joely Fisher sem hefur meðal annars leikið í þáttunum Ellen. Þegar Jeff og Steph kynnast Starks-hjónunum hafa þau ver- ið gift í 12 daga en fá skjóta innsýn í framtíðina. Þau sjá hvernig líf þeirra mun verða því Starks-hjónin hafa verið gift í heil 23 ár eða 8.743 daga eins og kemur fram í fyrsta þættinum. Ná- grannarnir eru ekki lengi að vingast og eiga fleira sameiginlegt en þá grunaði í fyrstu. Í þættinum í kvöld, sem er númer 2 af 22, reyna eiginkonurnar að standa saman í baráttunni við eig- inmennina. Þeir eru fljótir að átta sig á því að vilji þeirra er lítils metinn á heimilinu. Þættirnir fengu ágætis áhorf allt frá upphafi en eftir að þeir voru sýndir á eftir American Idol jókst það til muna. Þáttaröð númer tvö hefur verið staðfest og er vinnsla hennar langt á veg komin. Hún hefst í Bandaríkjunum 19. september næst- komandi og má því búast við Stark- og Woodcock-hjónunum á skjánum áfram. 19:00 English Premier League 2007/08 (Ensku mörkin 2007/2008) 20:00 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) 20:30 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) 21:00 PL Classic Matches 21:30 Season Highlights (Hápunktar leiktíðanna) 22:30 4 4 2 (4 4 2) 23:50 Coca Cola mörkin 2007-2008 Sýn 2 DR 1 05:30 Fragglerne 06:00 Elmers verden 06:15 Klassen 1.b 06:30 Ha' det godt 07:00 Zoya 08:30 På jobjagt 09:00 DR-Explorer på Mississippi 09:30 Det store år 10:00 TV Avisen 10:10 Penge 10:35 Aftenshowet 11:00 Aftenshowet 2. del 11:30 Blandt dyr og mennesker i Norden 11:55 Hvad er det værd 12:20 Med slør og høje hæle 12:50 Nyheder på tegnsprog 13:00 TV Avisen med vejret 13:10 Dawson's Creek 14:00 Boogie Update 14:30 Orm i knibe 14:35 Frikvarter 15:00 Grøn 15:30 Fandango 16:00 Aftenshowet 16:30 TV Avisen med Sport 17:00 Aftenshowet med Vejret 17:30 Rabatten 18:00 Kender du typen 18:30 Blandt vilde dyr og bleskift 19:00 TV Avisen 19:25 Task Force 19:50 SportNyt 20:00 Landsbyhos- pitalet 20:45 Familiealbummet 22:10 OBS 22:15 Boogie Update 22:45 Musikprogrammet 23:15 No broadcast 04:30 Mira og Marie 04:35 Karlsson på taget 05:00 Charlie & Lola 05:15 Morten 05:30 Fredagsbio 05:45 Boblins 06:00 Elmers verden DR 2 10:25 VM atletik udendørs, Osaka 13:30 Den perf- ekte skilsmisse 14:00 Mik Schacks Hjemmeservice 14:35 The Daily Show 15:00 Deadline 17:00 15:30 Hun så et mord 16:15 Fisk og Sushi - I Argentina 16:45 Verdens kulturskatte 17:00 VM atletik udendørs, Osaka, sammendrag 18:00 Escort på deltid 19:40 Pink Generation 20:30 Deadline 21:00 Den 11. time 21:30 Bruden var i sort SVT 1 04:00 Gomorron Sverige 07:30 Globalisering 08:00 Bajo el cielo de Madrid 08:15 Bajo el cielo de Madrid 08:30 Big Words 09:00 UR-val 09:15 Våra rötter - arkeologi i Finland 10:00 Rapport 10:05 Sorgens ansikten 12:20 Full Frontal 14:00 Rapport 14:10 Gomorron Sverige 15:00 Packat & klart 15:30 Krokodill 16:00 Fifi och blomsterfröna 16:10 Ellas lördag 16:15 Världens största kör 16:30 Krickels äventyr 16:35 Tintin 17:00 Mitt liv som en Popat 17:30 Rapport 18:00 Studio Sumo 19:00 Uppdrag Granskning 20:00 Studio 60 on the Sunset Strip 20:45 Simma lugnt, Larry! 21:20 Rapport 21:30 Kulturnyheterna 21:40 Försvarsadvokaterna 22:25 Sändningar från SVT24 04:00 Gomorron Sverige SVT 2 07:40 Friidrott: VM i Osaka 10:15 Friidrott: VM i Osaka 14:00 Dagmar - tsaritsa av Ryssland 14:40 Örter - naturens eget apotek 15:00 Perspektiv 15:20 Nyhetstecken 15:30 Oddasat 15:45 Uutiset 15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktuellt 16:15 Cykelkultur i Danmark 16:45 Jan och sparvhöken 17:00 Kulturnyheterna 17:10 Regionala nyheter 17:30 Svansjön 17:55 Tandemhopp 18:00 Söderläge 18:30 Cityfolk 19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi 19:30 Bästa formen 20:00 Sportnytt 20:15 Regionala nyheter 20:25 Vänner och krokodiler 22:15 Sverige! NRK 1 05:30 Jukeboks: Jazz 06:30 Jukeboks: Autofil 07:30 Ut i naturen 07:55 Med hjartet på rette sta- den 08:40 VM friidrett Osaka 2007: Kveldsmagasin 09:00 Jan i naturen 09:15 Valg 07 - Folkemøte 10:30 VM friidrett Osaka 2007 13:30 Ikke naken 14:00 Gatefotball 14:30 Fabrikken 15:00 Siste nytt 15:10 Oddasat - Nyheter på samisk 15:25 Norsk for nybegynnere 15:55 Nyheter på tegnspråk 16:00 Nysgjerrige Nils 16:15 Ugler i mosen 16:35 Danny og Daddy 16:40 Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen 17:30 Forbrukerinspektørene 17:55 VM friidrett Osaka 2007: Kveldsmagasin 18:25 Valg 07 - Duell 18:45 Valg 07 Distrikt og Distriktsnyh- eter 19:00 Dagsrevyen 21 19:40 Vikinglotto 19:45 Lov og orden: New York 20:30 Når søvn blir en fiende 21:00 Kveldsnytt 21:15 Kvinne søkes midlertidig 22:45 Battlestar Galactica 23:45 No broadcast 05:30 Jukeboks: Ut i naturen NRK 2 12:05 Svisj chat 15:30 Arbeidsliv 16:00 Siste nytt 16:10 Har vi råd, mor? 16:40 Larry Sanders-show 17:05 Larry Sanders-show 17:30 Trav: V65 18:00 Siste nytt 18:05 Hjarte i Afrika 18:50 Gandhi 21:50 Svisj chat 01:00 Svisj Discovery 05:50 A Chopper is Born 06:15 Wheeler Dealers 06:40 Jungle Hooks 07:05 Jungle Hooks 07:35 Rex Hunt Fishing Adventures 08:00 FBI Files 09:00 FBI Files 10:00 Firehouse USA 11:00 American Hotrod 12:00 A Chopper is Born 12:30 Wheeler Dealers 13:00 Building the Ultimate 13:30 Building the Ultimate 14:00 Extreme Machines 15:00 Firehouse USA 16:00 Rides 17:00 American Hotrod 18:00 Mythbusters 19:00 Crime Scene Psychics 19:30 Crime Scene Psychics 20:00 Most Evil 21:00 Crimes That Shook the World 22:00 Decoding Disaster 23:00 A Haunting 00:00 FBI Files 01:00 Firehouse USA 01:55 The Greatest Ever 02:45 Jungle Hooks 03:10 Jungle Hooks 03:35 Rex Hunt Fishing Adventures 04:00 Building the Ultimate 04:25 Building the Ultimate 04:55 Extreme Machines 05:50 A Chopper is Born EuroSport 05:00 Tennis: US Open in New York 06:30 Olympic Games: Olympic Magazine 07:00 Rally: Intercontinental Rally Challenge in Czech Republic 07:30 FIA World Touring Car Championship: FIA WTCC Magazine 08:00 Tennis: US Open in New York 09:00 Athletics: IAAF World Championship in Osaka 10:30 Athletics: IAAF World Championship in Osaka 13:30 Cycling: Eneco Tour 14:30 Tennis: US Open in New York 15:30 Athletics: IAAF World Championship in Osaka 16:00 Football: Eurogoals Flash 16:15 Athletics: IAAF World Championship in Osaka 17:00 Tennis: US Open in New York 23:00 Tennis: US Open in New York 01:00 Tennis: US Open in New York 03:00 Tennis: US Open in New York 05:00 Tennis: US Open in New York BBC Prime 05:55 Big Cook Little Cook 06:15 The Roly Mo Show 06:30 Binka 06:35 Teletubbies 07:00 Gard- en Rivals 07:30 Little Angels 08:00 Little Angels 08:30 Cash in the Attic 09:00 Model Gardens 09:30 Born to Be Wild 10:30 Dad's Army 11:00 As Time Goes By 11:30 My Family 12:00 Our mutual friend 13:00 Hustle 14:00 Garden Rivals 14:30 Bargain Hunt 15:15 Bargain Hunt 16:00 As Time Goes By 16:30 My Family 17:00 The Week the Women Went 17:30 Small Town Gardens 18:00 Hustle 19:00 Spooks 20:00 Swiss Toni 20:30 The League of Gentlemen 21:00 Hustle 22:00 Dad's Army 22:30 Spooks 23:30 As Time Goes By 00:00 My Family 00:30 EastEnders 01:00 Hustle 02:00 Our mutual friend 03:00 Cash in the Attic 03:30 Balamory 03:50 Tweenies 04:10 Big Cook Little Cook 04:30 Tikkabilla 05:00 Little Robots 05:10 Binka 05:15 Tweenies 05:35 Balamory 05:55 Big Cook Little Cook EuroSport 2 05:30 News, live 08:00 Football, live 10:00 News, live 11:00 Football, live 13:00 Football 14:00 Football 15:00 Australian Football 16:00 News, live 16:30 Xtreme Sports 17:30 News, live 18:00 Handball, live 19:30 Stihl Timbersports Series 20:00 Pro Wrestling 21:30 Rally 22:00 News, live 23:00 News 01:00 News 05:30 News, live Saman að eilífu Til Death gamanþættir um líf hjóna á mismunandi stað í lífinu. Brad Garrett úr þáttunum Everybody Loves Raymond fer á kostum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.