Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2007, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2007, Blaðsíða 25
DV Sviðsljós fimmtudagur 30. ágúst 2007 25 Æfir danssporin Britney Spears hefu r nú ráðið fyrrverand i danshöfund Madonnu, R.J. Durell, til að hjálpa sér við danssporin fyrir mjög svo umtalaða endurkomu söngkonunnar á MTV-tónlistarhátíð inni 9. september. Britn ey er sögð eiga að opna hátíðina í ár og tak a verkefninu mjög al varlega enda marg ir sem óttast það vers ta þegar kemur að söngkonunni um þ essar mundir. Vinur söngkonunnar seg ir hana hafa lagt sig alla fram við æfingar sí ðustu vikur. Opinberar kærastann Kelly Osbourne seg ist nú eiga í ástarsa m- bandi með „wanna be“-rokkstjörnu að nafni Jarred Corbel l. Söngkonan lét í lj ós hver leynilegi ástm aðurinn hennar var eftir að sögusagnir fóru á kreik þess efnis að Kelly hefði sést kyssa söngvara hljómsveitarinnar Gym Class Heroes, Travis McCoy, á Reading- hátíðinni á Englandi sem fram fór um síðustu helgi. Aðspurð hvort eitthvað meira væri á milli þeirra svaraði hún: „Travis er bara vinur minn, ég á kærasta sem er í h ljóm- sveit og er æðisleg ur.“ Einkaþota fyr- ir Kabbalah Madonna hefur nú leigt einkaþotu til að fljúga með sig og nokkra aðra áberandi meðlimi K abbalah- safnaðarins í pílagr ímaferð til heilaga landsins. M eð í förinni verða meðal annar s eiginmaður Madonnu, Guy Ritc hie, Hollywood- parið Demi Moore o g Ashton Kutcher og hönnuð urinn Donna Karan. Ferðin tekur tíu daga og hefst á nýju ári gyð inga, Rosh Hashanah, í septem ber en Kabbalah er eins ko nar trúarsöfn- uður sem myndaði st út frá gyðingdómi. Þeir voru mis- fríðir og -fínir hundarnir sem gengu um sýn- ingarpallana á tískuvikunni í New York sem fram fór á dögun- um. Sýndur var hátískuhunda- fatnaður frá mörgum þekkt- um hönnuðum. Hundatískan í ár Er undir fjölþjóðleg- um áhrifum. Í dulargervi Þessi þóttist vera fiðrildi. Með fagurbleikt hár Eins og solla stirða í Latabæ. Lafði lokkaprúð Og lítill bleikur prinsessuhundur. Sumir Vilja vera páfuglar. Hún er að fara á ball Þetta er ára- mótakjóllinn í ár. Fríður með fagra ól skrautleg tenging manns og hunds. Lúkas Í sparifötunum. Til í slaginn Og augljóslega í góðum gír. Sæblá og fögur Og ber sig vel. Leikkonan Angelina Jolie er um þessar mundir í Írak á veg- um Sameinuðu þjóðanna þar sem hún heimsækir írakska flóttamenn og bandaríska hermenn. Jolie sem er velgjörðarsendiherra hjá Sam- einuðu þjóðunum stoppaði stutt í flóttamannabúðum í Sýrlandi áður en hún hélt til Íraks þar sem hún hitti fyrir þúsundir manna sem hafa misst heimili sín vegna stríðsins sem þar geisar. „Ég kom til Sýrlands og Íraks til þess að vekja athygli á því hræðilega ástandi sem hér ríkir,“ segir Jolie um ferðalag sitt. „Einnig til þess að und- irstrika við þjóðir heims að auka hjálparstarf sem er gríðarlega mik- ilvægt.“ Jolie heimsótti meðal annars al- Waleed-flóttamannabúðirnar og ræddi við suma af þeim 1200 flótta- mönnum sem þar dvelja. Samtökin UNHCR sem Jolie hefur starfað fyr- ir síðan 2001 og UNICEF sendu frá sér beiðni nýlega upp á 130 milljónir dala til hjálparstarfs í Írak. Bandarík- in tilkynntu á þriðjudaginn að þau myndu leggja til 30 milljónir dala. Heimsækir flóttamenn í Írak Leikkonan Angelina Jolie er um þessar mundir stödd í Írak á vegum Sameinuðu þjóðanna: Velgjörðarsendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum Jolie fór til Íraks til að vekja athygli á því hræðilega ástandi sem ríkir þar. Angelina Jolie ræðir við starfsmann rauða krossins um ástandið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.