Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.02.2014, Síða 31

Fréttatíminn - 07.02.2014, Síða 31
Frí áfylling á vetrarkort fyrir börn fædd 2OO5 Börn fædd 2005 sem búa í þeim sveitarfélögum sem standa að rekstri skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli fá ókeypis áfyllingu á vetrarkortið sitt út veturinn. Sveitarfélögin eru: Reykjavík, Seltjarnarnes, Garðabær, Mosfellsbær, Kópavogur og Hafnarfjörður. Kortin eru eingöngu afgreidd í Bláfjallaskála. Þetta tilboð er ekki einungis ætlað þeim sem eiga vetrarkortið fyrir – þau börn fædd 2005 sem ekki eiga kort geta keypt kortið sjálft á 1000 kr. og fengið áfyllinguna ókeypis. (Þau fá svo 500 kr. endurgreiddar þegar kortinu er skilað). Athugið að forráðarmaður þarf að koma með þegar kort er sótt. Miðað er við hvar börn áttu lögheimili 1. des 2013. PIPA R \TBW A • SÍA • 140348 Hilmir Jökull Þorleifsson og móðir hans, Heiða Björg Hilmisdóttir, hafa lært að líta lífið öðrum augum eftir að Hilmir greindist með MS aðeins 11 ára. Þau hafa lært að lifa meira í núinu. Ljósmynd/Hari viðtal 31 Helgin 7.-9. febrúar 2014

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.