Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.02.2014, Blaðsíða 51

Fréttatíminn - 07.02.2014, Blaðsíða 51
Helgin 7.-9. febrúar 2014 heimili 51 {Skápar} {Skenkir} {Myndir} {Styttur} {Postulín} {Silfur} {Stólar} {Borð} 20 – 50 % Afsláttur 552-8222 / 867-5117 30 – 50 % AF húsgögnum 50 % AF bókum 20 % AF smáhlutum Antik útsAlA Yngstu lagahöfundarnir „Við sömdum lagið á örskotsstundu. Þetta er kraftmikið og hressilegt lag sem við teljum að fólk geti dansað við og skemmt sér,“ segir Pétur Finnbogason í hljóm- sveitinni F.U.N.K. sem stofnuð var fyrir Eurovision keppnina. F.U.N.K. flytur lagið Þangað til ég dey í keppninni en vinirnir Pétur, Franz Ploder Ottósson og Lárus Örn Arnarson sömdu lagið. Þeir eru yngstu lagahöfundarnir í Eurovision í ár en meðal- dur F.U.N.K. er rétt um 20 ár. Pétur og Franz voru í Bláum Ópal sem var í öðru sæti í Eurovision fyrir tveimur árum með lagið Stattu upp. Þeir unnu þá í símakosningnni með talsverðum yfir- burðum en dómnefnd valdi þá lag Jónsa og Grétu sem sigraði í keppninni og komst áfram. „Það var frábær reynsla og virkilega gaman að hafa náð svona langt í keppninni fyrir tveimur árum. Núna erum við reynslunni ríkari. Þetta hefur verið mjög krefjandi en jafnframt skemmtilegt verkefni. Það er komin mikil stemmning í mannskapinn enda styttist í keppnina og spennan magnast,“ segir Pétur. Ásamt honum og Franz eru Valbjörn Snær Lilliendahl, Egill Ploder Ottósson og Hörður Bjarkason í hljómsveitinni. „Hljómsveitin var stofnuð sérstaklega fyrir keppnina en við munum halda samstarfinu áfram. F.U.N.K. er komin til að vera hvernig sem fer í Eurovision. Við ætlum að skila hressu, litríku og skemmtilegu atriði í ár sem fær fólk til að gleðjast og dansa við.“ Hljómsveitin F.U.N.K. tekur þátt í Söngvakeppninni á morgun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.