Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.01.2014, Blaðsíða 61

Fréttatíminn - 17.01.2014, Blaðsíða 61
einast í kónginum og slekti hans. Almúginn þarf að beygja sig frammi fyrir þessari skipan mála fimm sinnum á dag. Alræði sprottið af áveitum Eins og allar ættir sem hafa náð að brjóta Marokkó undir sig kom ætt Múhameðs sjötta undir sig fótunum fyrir sunnan Atlasfjöllin, þar sem ár, lækir og uppsprettur renna út í eyðimörkina. Þetta er dýrmætt vatn. Það fellur ekki af himnum ofan eins og heima á Íslandi og víðast í Evrópu. Það er hvorki guðsgjöf né sjálfsagður hlutur; heldur mestu verðmæti sem hægt er að ná undir sig. Sá sem stjórnar uppsprettu vatnsins stjórnar heiminum með því að hleypa vatni um áveiturnar – eða ekki. Og sá stjórnar líka öllu fólki sem getur ekki lifað án vatnsins. Það eru til kenningar sem segja að þar sem ræktun byggir á áveitum en ekki regni myndist sterk stjórn með mikið vald yfir fólki. Sú hafi til dæmis orðið raunin í Kína og Egyptalandi; og sú varð raunin í þröngum árdölum sunnanverðra Atlasfjallanna og í vinjunum við upp- spretturnar út í eyðimörkinni. Saga Marokkó er síendurtekin saga af sterkum ættum sem náðu völdum á þessum slóðum og lögðu svo landið allt undir sig og stundum reyndar nálæg lönd einnig. Fólkið í sveitunum þar sem regnið fellur SKJARINN.IS | 595 6000 SKRÁÐU ÞIG Í ÁSKRIFT NÚNA OG VIÐ OPNUM STRAX! ARNFINNUR DANÍELSSON 44 ára viðskiptafræðingur úr Kópavogi. #AframFinni AÐALHEIÐUR BRAGADÓTTIR 43 ára þroskaþjálfi og grunn- skólakennari úr Garðabæ. #AframAdalheidur ANNA LÍSA FINNBOGADÓTTIR 28 ára hjúkrunarfræðingur úr Kópavogi. #AframAnnaLisa ÞÓR VIÐAR JÓNSSON 39 ára kerfisstjóri frá Hafnarfirði. #AframThor HRÖNN HARÐARDÓTTIR 30 ára viðskiptafræðinemi við Háskólann á Akureyri. #AframHronn JÓNAS PÁLMAR BJÖRNSSON 27 ára kjötiðnaðarmaður frá Hvolsvelli. #AframJonas KOLBRÚN JÓNSDÓTTIR 25 ára í fæðingarorlofi, frá Vestmannaeyjum. #AframKolbrun EYÞÓR ÁRNI ÚLFARSSON 34 ára frá Reykjanesbæ. #AframEythor JÓHANNA ENGELHARTSDÓTTIR 35 ára lífeindafræðingur frá Mosfellsbæ. #AframJohanna INGA LÁRA GUÐLAUGSDÓTTIR 31 árs félagsfræðinemi frá Akranesi. #AframIngaLara ÓÐINN RAFNSSON 37 ára sölumaður frá Hafnarfirði. #AframOdinn SIGURÐUR JAKOBSSON 19 ára nemi við Mennta- skólann á Egilsstöðum. #AframSiggi BARÁTTAN HEFST Á FIMMTUDAGINN KL. 20.40 Framhald á næstu opnu Rósavatnskaupmaður á markaðnum í Fez. Þarna getur sá sem þekkir rósavatn keypt besta rósavatn í heimi. Sá sem ekki þekkir mun á góðu og slæmu rósavatni fer heim með verðlaust gutl. Myndir Alda Lóa Leifsdóttir. SP EN NA ND I! Nú er tími til að bóka golfferðina! - Stuttur flugvallarakstur - Stutt á völlinn - Góðar gistingar SPENNANDI GOLFFERÐIR NÁNAR Á UU.IS Hlíðasmári 19, 201 Kópavogur | 585 4000 | uu.is samtíminn 61 Helgin 17.-19. janúar 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.