Fréttatíminn - 17.01.2014, Blaðsíða 46
S amuji er nýtt finnskt fata-merki sem stofnað var árið 2011 en hefur verið til í
versluninni Mýrinni í Kringlunni
í um það bil eitt ár. Aðalhönnuður
Samuji heitir Samu Jussikioski
og er finnskur. Gildi Samuji er að
njóta hversdagsleikans og gæða
einfaldra hluta og leggur Samu
áherslu á tímalausa og varanlega
hönnun sem gegnir sínu hlutverki
en hefur um leið sögu að segja.
Allt efni sem Samu notar í hönnun
sína er upprunnið í Evrópu og
Japan og eru vörurnar framleidd-
ar í Evrópu. Í sumarlínu Samuji er
mikið um svartar og hvítar and-
stæður, rendur, köflótt mynstur
og doppur.
„Ég og systir mín, Sigríður
Sigurðardóttir arkítekt, vorum í
Finnlandi og sáum vörurnar frá
þeim. Okkur leist svo vel á að við
höfðum við samband við Sumo
en hann var aðalhönnuðurinn
hjá Marimekko,“ segir Rannveig
Sigurðardóttir sem rekur Mýrina
og Marco Polo í Kringlunni. „Við
erum smátt og smátt að auka
við úrvalið en í línunni eru bæði
dýrari vörur en líka bómullar-
föt og kjólar á fínu verði,“ segir
Rannveig. „Samu er frekar ungur
hönnuður sem er að vaxa og er
núna að reyna fyrir sér á amerísk-
um markaði en hann er með tvær
búðir í Finnlandi,“ segir Rann-
veig.
Helgin 17.-19. janúar 201446 tíska
Tímalaus
finnsk
gæði og
hönnun
Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16
Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar
Frábærar buxur
Magic fit
Háar í mittið - mikið
stretch
Stærð: 34 - 50
2 litir: svart,
dökkblátt
Verð 14.900 kr.
Buxnaleggings
Háar í mittið
-stretch
Stærð 38 - 48
4 litir
Verð 6.900 kr.
Nýtt kortatímabil
Samu er
frekar ungur
hönnuður
sem er að
vaxa og
er núna
að reyna
fyrir sér á
amerískum
markaði.
Handprjónasamband Íslands
Skólavörðustíg 19
s. 552-1890
www.handknit.is
Aðrir litir
í Léttlopa
FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060
Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16
Sérverslun með
Laugavegi 178
Sími 551-3366
www.misty.is
OPIÐ:
Mán. - fös. 10 - 18,
Laugardaga 10 - 14
GJAFAHALDARI
Hreint frábær !!
Teg Blossom
stærðir 32c-40H
á kr. 10.550,-