Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.01.2014, Blaðsíða 46

Fréttatíminn - 17.01.2014, Blaðsíða 46
S amuji er nýtt finnskt fata-merki sem stofnað var árið 2011 en hefur verið til í versluninni Mýrinni í Kringlunni í um það bil eitt ár. Aðalhönnuður Samuji heitir Samu Jussikioski og er finnskur. Gildi Samuji er að njóta hversdagsleikans og gæða einfaldra hluta og leggur Samu áherslu á tímalausa og varanlega hönnun sem gegnir sínu hlutverki en hefur um leið sögu að segja. Allt efni sem Samu notar í hönnun sína er upprunnið í Evrópu og Japan og eru vörurnar framleidd- ar í Evrópu. Í sumarlínu Samuji er mikið um svartar og hvítar and- stæður, rendur, köflótt mynstur og doppur. „Ég og systir mín, Sigríður Sigurðardóttir arkítekt, vorum í Finnlandi og sáum vörurnar frá þeim. Okkur leist svo vel á að við höfðum við samband við Sumo en hann var aðalhönnuðurinn hjá Marimekko,“ segir Rannveig Sigurðardóttir sem rekur Mýrina og Marco Polo í Kringlunni. „Við erum smátt og smátt að auka við úrvalið en í línunni eru bæði dýrari vörur en líka bómullar- föt og kjólar á fínu verði,“ segir Rannveig. „Samu er frekar ungur hönnuður sem er að vaxa og er núna að reyna fyrir sér á amerísk- um markaði en hann er með tvær búðir í Finnlandi,“ segir Rann- veig. Helgin 17.-19. janúar 201446 tíska Tímalaus finnsk gæði og hönnun Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16 Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Frábærar buxur Magic fit Háar í mittið - mikið stretch Stærð: 34 - 50 2 litir: svart, dökkblátt Verð 14.900 kr. Buxnaleggings Háar í mittið -stretch Stærð 38 - 48 4 litir Verð 6.900 kr. Nýtt kortatímabil Samu er frekar ungur hönnuður sem er að vaxa og er núna að reyna fyrir sér á amerískum markaði. Handprjónasamband Íslands Skólavörðustíg 19 s. 552-1890 www.handknit.is Aðrir litir í Léttlopa FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14 GJAFAHALDARI Hreint frábær !! Teg Blossom stærðir 32c-40H á kr. 10.550,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.