Fréttatíminn


Fréttatíminn - 31.01.2014, Side 1

Fréttatíminn - 31.01.2014, Side 1
Búa í bát í Reykjavíkurhöfn e in n ig í F r ét ta tí m a n u m í d a g : F jö ls k y ld u p is t il l m a r g r é ta r p á lu – n ý b ó k l u k k u á H a p p u m 5 :2 m a ta r æ ð ið – V e t r a r Fj ö r – m e n n in g  Viðtal Hera Hilmarsdóttir leikur í tVeimur nýjum bíómyndum, Hér og í bretlandi ókeypis Rakel fór ótroðnar slóðir rakel sölvadóttir hlaut hvatningarverðlaun Fé- lags kvenna í atvinnu- lífinu. Henni leið aldrei vel í skóla en fann sig í forritun. síða 24 28Viðtal lj ós m yn d/ H ar i Stefnir á borgar­ stjórastólinn s. björn blöndal segist ekki vera með neinar rokkaðar beinagrindur í farteskinu frá árunum með Ham. Hann telur að verki besta flokksins í borginni sé ekki lokið. 8 FRéttiR ragnar og Helga taka vinnuna með heim. lúxus að vinna saman 18Viðtal 30 31. janúar–2. febrúar 2014 5. tölublað 5. árgangur Viðtal eiríkur berg- mann setur fram heild- stæða mynd af hruninu. ný bóla er þegar farin að myndast Viðurkenning fjölskyldunnar mikilvægust Hera Hilmarsdóttir leik­ kona er í stöðugri sjálfs­ skoðun til að halda sér við sem listamaður. Hún hefur farið með fjölda hlutverka í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum í Banda­ ríkjunum og Bretlandi auk Íslands frá því að hún nam við einn virtasta leik­ listarskóla Bretlands. Hún gerir gríðarlegar kröfur til sjálfrar sín og fékk bráðapsoriasis á fyrsta ári sínu, sennilega vegna álags, en lauk náminu með því að fá verðlaun fyrir frammistöðu sína. Hún fer með eitt af stóru hlutverk­ unum breskri gamanmynd, get Santa, en stefnt er að hún verði jólamyndin í ár í Bretlandi. Þá leikur hún eitt af aðalhlutverkunum í nýrri íslenskri bíómynd, Vonarstræti. Henni finnst mikilvægast að fá viður­ kenningu frá fólkinu sínu. 38 Viðtal skiptu um lífsstíl, seldu húsið og keyptu bát sem þau búa í hér og ytra. H e l g a r b l a ð

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.