Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 10

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 10
8 SVEITARST JÓRNARMÁL G. Lánamál sveitarfélaga. Landsþingið þakkar ríkisstjórninni og sérstaklega fjármálaráðherra, Gunnari Thoroddsen, fyrir þá vinsamlegu afstöðu til lánamála sveitarfélaganna, sem fram kemur í yfirlýsingu ráðherrans á þessu landsþingi um að nú hafi verið skipuð nefnd til að undirbúa stofnun sveitarfélaga- banka eða lánadeildar fyrir sveitarfélög landsins. Fjármálaráðherra tilkynnti í ávarpi sínu við setningu þingsins að hann hefði skipað í umrædda nefnd eftirtalda menn: Jónas Guðmundsson framkvæmdastj., form., Hjálmar Vilhjálmsson ráðuneytisstjóra, Sigtrygg Klemenzson ráðuneytisstjóra, Gunnlaug Pétursson borgarritara, Jón Maríasson form. bankastj. Seðlab., Asgrím Hartmannsson bæjarstj., Ólafsfirði. I 7. Umgengni í landinu. Landsþing Sambands íslenzkra sveitarfé- laga leyfir sér hér með að vekja athygli sveitarstjórna á greininni: „Umgengnin í landinu" eftir Þóri Baldvinsson teiknistofu- stjóra, sem birt var í 2. hefti tímarits sam- bandsins, Sveitarstjórnarmálum, þetta ár. Skorar landsþingið á sveitarstjórnir að taka til umræðu hverja hjá sér, málefni þau, er greinin fjallar um og gera ráðstaf- anir til þess að tryggja, svo sem unnt er, viðunanlega lausn þeirra innan síns sveit- arfélags. Bendir landsþingið á, að rétt geti verið að fela sérstökum fulltrúum á liverjum stað að rannsaka ástandið, gefa sveitarstjórninni skýrslu um það og leggja fram tillögur um framkvæmdir til úrbóta. 8. Bókhald sveitarfélaga. a. Landsþingið felur stjórn sambandsins að leita samvinnu við félagsmálaráðuneytið um hvernig auðveldast verði að framkvæma ákvæði 48.-54. gr. sveitarstjórnarlaga um bókhald og reikningsskil sveitarfélaga. b. Með hliðsjón af því, að hin nýju sveitarstjórnarlög leggja forsvarsmönnum sveitarfélaga stórum auknar skyldur á herð- ar um fullkömið bókhald, teltir landsjringið æskilegt, að stjórn sambandsins tryggi að- stoð bókhaldsfróðs manns, er geti verið sveitarfélögum til ráðuneytis um uppsetn- ingu nauðsynlegs bókhalds. c. Jafnframt láti stjórnin fara fram at- hugun á hentugum bókhaldsgögntim og að- stoði sveitarfélög við útvegun þeirra. 9. Tekjustofnar sveitarfélaga. a. Landsþingið beinir til stjórnar sam- bandsins, að húti beiti sér fyrir athugun- um, er leiði til þess að bæta sveitarfélögun- um missi tekna, er Jrau hafa óvænt orðið fyrir vegna hinnar nýju löggjafar um tekju- stofna sveitarfélaga. í Jrví sambandi er einkum betit til Jjess, að athugað verði um rýmkun heimildar til álagningar aðstöðugjalds, t. d. með Jrví að fella niður 2. mgr. 10. greinar tekjustofna- laganna. b. LandsJnngið samþykkir að fela stjórn sambandsins að leita samstarfs við ríkis- valdið um athugun á Jrví, hvort hagkvæmt sé að innheimta tekjuskatta til ríkis og sveitarsjóða um leið og teknanna er aflað. Öðrum tillögum, sem fram komu varð- andi tekjustofna sveitarfélaga, samþykkti Jringið að vísa til stjórnar sambandsins til nánari atliugunar fyrir fulltrúaráðsfund. 10. Víðtækara samstarf sveitarfélaga. 7. landsjjing Sambands íslenzkra sveitar- félaga beinir Jjví til sveitarfélaganna aff Jrau taki til gaumgæfilegrar athugunar, hvort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.