Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 51

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 51
SVEITARST J ÓRNARMÁL 49 izt að nýlega. Kæmi það væntanlega í hlut ielagsmálaráðuneytisins að ákveða, hve mik- il þessi liækkun yrði. Önnur breytingartillaga, sem fulltrúa- ráðsfundurinn 1961 sendi Alþingi, var sam- þykkt, en það er 24. grein laganna, þar sem segir „Skylt er sveitarstjórn að ákveða hæfi- lega þóknun til sveitarstjórnarmanna fyrir störf þeirra í sveitarstjórn". Hér er um að ræða algert nýmæli í íslenzkri sveitarstjórn- arlöggjöf. En hvað er svo „hæfileg þóknun“ íyrir störf í sveitarstjórn? Um þetta bárust skrifstoíunni fjölmargar fyrirspurnir á ár- inu 1962, fyrsta árið, sem nýja löggjöfin kom til framkvæmda. Að þessu tilel'ni sam- þykkti stjórnin í nóvembermánuði 1962 að fela skrifstofunni að afla upplýsinga hjá hreppsnefndum, sem vitað væri að hefðu þegar tekið upp greiðslur fyrir störf í hreppsnefnd. Með liliðsjón af þeim upp- lýsingum, sem fram komu eftir þá athugun, gerði stjórnin ályktun, á þá leið að hún teldi sanngjarnt, „að hverjum sveitarstjórn- armanni í kauptúnum og öðrum stærri hreppum, þar sem árlega væru haldnir 10 hreppsnefndarfundir eða fleiri yrðu greidd- ar 1500—2000 krónur í árlega þóknun, en í minni hreppum, þar sem haldnir séu lærri fundir, 200 til 300 krónur fyrir hvern fund, auk ferðakostnaðar." Var frá þessu skýrt í Sveitarstjórnarmálum til leiðbein- ingar og liliðsjónar fyrir sveitarstjórnir. Lög um kjarasamninga opinberra starfs- manna voru sett á Alþingi vorið 1962 og eftir þeim íarið í þeim samningum, sem gerðir hafa verið að undanförnu milli ríkis- valdsins annars vegar og opinberra starfs- manna hins vegar að undangengnum úr- skurði kjaradóms, sem settur var á fót sam- kvæmt lögunum. Lögin sjálf taka eingöngu til starfsmanna í þjónustu ríkisins en í 28. grein laganna segir svo: „Skylt er borgar- bæjar- og sveitarstjórn að veita starfsmönn- um sínum samningsrétt í samræmi við lög þessi, ef lilutaðeigandi starfsmannafélag óskar þess. Skal nánar kveðið á um það í reglugerð, er félagsmálaráðherra setur". Fé- lagsmálaráðherra setti þá reglugerð hinn 20. september 1962. En liún tekur gildi því aðeins að starfsmannafélag viðkomandi sveitarfélags óski þess. Reglugerðin er alveg hliðstæð lögunum um kjarasamninga opin- berra starfsmanna nema hvað samningsað- ilar eru eðlilega sveitarfélag og viðkomandi starfsmannafélag í stað ríkis og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Málsmeðferð er hin sama og kjaradómur sker til fullnustu úr ágreiningsatriðum. Með setningu þessara laga hafa starfs- menn sveitarfélaganna í fyrsta skipti feng- ið löghelgaðan samningsrétt. Með hliðsjón af því efndi Bandalag starfsmanna ríkis og bæja til ráðstefnu á síðastliðnum vetri með l’ulltrúum starfsmannafélaga utan Reykja- víkur og var þar ákveðið, að Stárfsmannafé- lag Reykjavíkurborgar, Lögreglumannafé- lag Reykjavíkur og Hjúkrunarfélag Reykja- víkur tækju upp samninga við Reykjavík- urborg um kaup og kjör, en starfsmannafé- lög kaupstaðanna biðu átekta með kaup- kröfur þangað til samningum við Reykja- víkurborg yrði lokið, með það fyrir augum, að hin félögin gerðu kröfur um hliðstæð launakjör og um semdist við Reykjavíkur- borg. Þannig standa launamál bæjarstarfs- manna nú. Eftir að einstök starfsmannafélög liafa nú fengið viðurkenndan samningsrétt að lögum væri ástæða til að forstöðumenn kaupstaða og kauptúna, sem einkum eiga hlut að máli, tækju til athugunar, hvernig rétt væri fyrir þá að standa að þeim kjara- samningum, sem fram undan eru. Með hlið- sjón af því að starfsmannasamtökin hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.