Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 53

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 53
SVEITARST J ÓRNARMÁL 51 skrifstofunnar við söfnun upplýsinga. Komst á samstarf milli bankans og skrifstofu sam- bandsins um að búa út fyrirspurnalista varðandi framkvæmdir sveitarfélaganna á árunum 1960 til 1966, sem sendir voru öll- um sveitarfélögum, sem höfðu fleiri en 300 íbúa. Var að verulegu leyti unnið úr þess- um plöggum á skrifstofunni, og annaðist það starf svo til eingöngu fulltrúi sam- bandsins, Unnar Stefánsson viðskiptafræð- ingur. Lét skrifstofan Framkvæmdabank- anum í té niðurstöður þessara athugana. Svör sveitarstjórnanna eru geymd á skrif- stofu sambandsins sem trúnaðarmál, en ríkisstofnanir fá upplýsingar úr þeim gögn- um, ef eftir þeim er leitað. í þjóðhags- og framkvæmdaáætluninni er sérstök áherzla lögð á aukningu fjárfest- ingar í opinberum mannvirkjum, svo sem í rafvirkjunum og rafveitum, hita- og vatns- veitum, vegum, höfnum og skólum og er gert ráð fyrir, að samanlögð fjárfesting í þessum greinum aukist um 60% á árunum lrá 1963 til 1966 miðað við árin frá 1957 til 1961. Ekki liefur verið gengið frá sundur- liðuðunr áætlunum í þessum greinum, en áætlanir í einstökum greinum fyrir árið 1963 eru byggðar á mati lilutaðeigandi stjórnvalda, ráðuneyta og stofnana, með hliðsjón af upplýsingum sveitarstjórnanna. Niðurlagsorð. Hér hafa þá verið rakin að nokkru helztu málin, sem stjórn sambandsins og fulltrúa- ráð lrefur liaft afskipti af síðan 1959. Eins og jafnan gengur hefir ekki verið unnt að sinna öllu sem skyldi og hafa ýmsar ástæð- ur legið til, sem ekki verður getið hér, og eins hefði ýmsu mátt sinna betur en gert hefur verið, ef efni hefðu leyft. Að fjármálum sambandsins er ekki vikið sérstaklega í jiessari skýrslu og er jjað vegna Jress, að fyrir þeim verður gerð grein í sam- bandi við reikninga sambandsins og tillögu jjá, sem á dagskrá er um hækkun árgjalds- ins til sambandsins. Þá Jtykir heldur ekki hlýða að vera í skýrslu Jressari með sérstakar hugleiðingar um Jtað sem framundan er, Jrað eftirlátum við nýrri stjórn og nýju fulltrúaráði.. A siðasta fundi í fulltrúaráði var vikið að starli sambandsins á liðnu kjörtímabili, og er rétt, að það sem J^ar var sagt verði einnig lítið breytt niðurlag Jressarar skýrslu. Þar segir: Þegar litið er yfir Jretta síðasta kjör- tímabil í sögu sambandsins, er Jrað engum efa bundið, að á þvi hefur sambandið unn- ið sína stærstu sigra og fest sig í sessi svo að ekki verður um Jrað deilt framar, að Jrað á fullan rétt á sér og hefur Jregar unnið sveitarfélögum landsins ómetanlegt gagn. Nefna má aðeins lögin um hlutdeild sveitar- félaganna í söluskattinum, sem á s.l. ári gaf sveitarsjóðunum yfir 90 milljónir króna í tekjur, sveitarstjórnarlöggjöfina nýju, ný sveitarstjórnarkosningalög, lögreglumanna- lögin, lögin um tekjustofna sveitarfélag- anna o. m. fl., sem hér að framan er nefnt. Hið vaxandi samstarf okkar við sveitar- stjórnarsamtök annarra J)jóða og aljrjóða- stofnanir á Jtessu sviði eru einnig vaxtar- merki og víkka sjóndeildarhring íslenzkra sveitarstjórnarmanna. Tímarit sambandsins má nú teljast kom- ið á sæmilega öruggan fjárliagsgrundvöll og Jryrfti endilega að stækka til þess að geta sinnt hlutverki sínu enn betur. Gatnagerðarmálum kaupstaða og kaup- túna hefur tekizt að beina inn á brautir, sem ætla má að verði Jreim færar, Jtó þar sé enn eftir að útvega fé — bæði lánsfé og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.