Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 20

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 20
18 SVEITARST J ÓRNARMÁL félaga á því sviði beri árangur í náinni l'ramtíð, — því að varanleg gatnagerð í þéttbýli er í senn hagkvæm ijárfesting, menningar- og þrifnaðarmál. Þriðja máfið, sem aukið þéttbýli og ys og þys þess á væntanlega nokkurn þátt í að verður vaxancfi vandamál nú og á næst- unni, er því miður ráðstafanir vegna geð- sjúklinga. Fróðir menn telja raunar, að meðal frystu verkefna íslenzkra sveitarfé- laga hafi verið stuðningur við þá, sem minna mega sín. Að þessu leyti má því segja, að á 7. landsþingi verði spunninn áfram þessi göfugi þráður, sem á sér þús- und ára gamla sögu í starfi sveitarfélaga okkar. Auk þessara þriggja mála verður athygl- isvert að hlýða á erindi og umræður um tekjustofna, innkaup og lánamál. En ég geri ekki lítið úr neinu þessara mála, þótt ég að lokum 'leggi áherzlu á mikilvægi þess, að sveitarstjórnarmenn liitt- ist, kynnist og tengist vináttuböndum. Við höfum hér á þessu þingi fyrir okkur dæmi um heimsóknir góðra erlendra gesta og möi'g einstök sveitarfélög hérlendis eins og Reykjavík hafa haft ánægju og gagn af gagnkvæmum heimsóknum erlendra vinabæja, — en spurningin er, sem ég vil nú beina til stjórnar samtaka okkar, hvort ekki beri að stuðla í vaxandi mæli að gagn- kvæmum heimsóknum sveitarstjórnar- manna innanlands, því að oft leitum við langt yfir skammt, og oft getur verið jafn lærdómsríkt að sjá fyrir sér lausn vanda- mála innanlands sem erfendis við aðrar að- stæður, en menn eru vanir. Ræðumaður ávarpaði síðan erlenda gesti nokkrum orðum, en hélt síðan áfram á þessa leið: Góðir þingfulltrúar! 1 1000 ára íslenzkri sveitarstjórnarsögu hefur gengið á ýmsu eins og í allri sögu íslendinga. Við höfum nú ástæðu til bjart- sýni. Bjartara er framundan í sveitarstjórn- armálum en verið hefur hingað til, og við njótum nú traustrar leiðsögu Sambands ís- lenzkra sveitarfélaga og formanns þess, Jón- asar Guðmundssonar. Á slíkum thnamótum væntum við, að 7. landsþingi samtakanna takist að varða veg- inn fram á við til heilla fyrir íslenzk sveitar- félög og þjóðfélagið í heild um alla fram- tíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.