Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 35

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Blaðsíða 35
SVEITARST J ÓRNARMÁL 33 Ásgrímur Hartmannss. bæjarstj., Ólafsfirði. Bjartmar Guðmundsson oddv., Aðaldælahr. Helgi Benediktsson oddv., Hvammstangahr. Úr Austfirðingafjórðungi: Aðalmenn: Jóh. Stefánsson fors. bæjarstj., Neskaupst. Sigurður Gunnarsson oddviti, Vopnafj.hr. Varamenn: Gunnþór Björnsson bæjarstj., Seyðisfirði. Egill Benediktsson oddviti, Bæjarhreppi. Fulltrúaráðið heldur reglulega fundi einu sinni á ári þau ár, sem landsþing er ekki háð, og liefur á kjörtímabilinu komið sam- an eins og hér segir: Árið 1960 dagana 8. og 9. apríl. Árið 1961 dagana 7. til 11. febrúar og 1962 dagana 6. og 7. apríl, og hefur fundarstaður í öll skiptin verið í Reykjavík. Það hefur fjallað um öll meiriháttar mál- efni, sem komið hafa til kasta sambandsins og er vikið að því nánar í skýrslu þessari, þar sem einstök mál eru rædd. FRAMKVÆMDARSTJÓRNIN. Landsþingið kaus sambandinu 5 manna framkvæmdarstjórn og hefur hún verið óbreytt síðan. Formaður var kosinn Jónas Guðmundsson, og aðrir í stjórn: Tómas Jónsson borgarlögmaður, Reykjavík, Stefán Gunnlaugsson bæjarstjóri, Hafnarfirði, Björn Finnbogason oddviti, Gerðahreppi og Hermann Eyjólfsson oddviti, Ölfushr. í varastjórn sambandsins voru kosnir: Gunnlaugur Pétursson borgarritari, Rvík, Kristján Andrésson bæjarfulltrúi, Hafnar- firði, Jón Ásgeirsson sveitarstjóri, Njarð- víkurhreppi og Helga Magnúsdóttir odd- viti, Mosfellshreppi. Stjórnin skipti með sér verkum á þann hátt, að Tómas Jónsson er varaformaður, Stefán Gunnlaugsson ritari, en þeir Björn Finnbogason og Hermann Eyjólfsson gegna ekki sérstökum störfum í stjórninni. Stjórnarfundir hafa verið haldnir reglu- lega einu sinni í mánuði liverjum allt kjör- tímabilið og oftar, þegar ástæða hefur þótt til. Stjórnarfundir frá seinasta landsjringi hafa verið samtals 43. Reglulegur fundar- dagur sambandsstjórnar er fyrsti mánudag- ur í hverjum mánuði. Aðild nýrra sveitarfélaga. Þegar seinasta landsjring var haldið voru í sambandinu 137 sveitarfélög, Jr. e. a. s. 13 kaupstaðir og 124 hreppsfélög. Á kjörtíma- bilinu hafa gengið í sambandið 57 hrepps- félög og einn kaupstaður. En Grunnavíkur- lrreppur hefur gengið úr tölu sveitarfélaga. Nú eru þannig í sambandinu allir kaup- staðirnir 14 að tölu og 180 hreppsfélög, eða alls 194 sveitarfélög af 227, sem til eru í landinu. Utan vébanda sambandsins eru samkvæmt Jressu aðeins 33 hrepps- félög og eru Jrað yfirleitt fámennustu sveitarfélögin. íbúafjöldi sveitarfélaganna, sem nú eru í sambandinu, var hinn 1. des- ember 1962 samtals 178.697, en íbúafjöldi þeirra sveitarfélaga, sem utan þess standa, aðeins 4.781. Þessi sveitarfélög hafa gengið í samband- ið á síðasta kjörtímabili: Kópavogskaupstaður Leirár- og Melahreppur, Borgarfjarðars. Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu Staðarsveit, Snæfellsnessýslu Suðurfjarðarhreppur, V.-Barðastrandars. Laxárdalshreppur, Dalasýslu Reyðarfjarðarhreppur, S.-M úlasýslu Þorkelshólshreppur, V.-Húnavatnssýslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.