Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1967, Page 13

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1967, Page 13
reglumenn hjá Reykjavíkur- borg, og verður í svipinn að líta svo á, að gildandi kjaraákvæði framlengist sjálfkrafa um eitt ár frá 1. jan. n.k. Ef um semdist milli aðila, gætu þeir gert nýjan kjarasamning, en ekki virðist kleift að leggja málið fyrir Kjaradóm aftur, nema með reglugerðarbreytingum. Hafnarfjörður, Kópavogur, Keflavík Viðkomandi starfsmannafélög í þessum kaupstöðum sögðu upp samningum, en í lok þess frests, sem ætlaður var til sátta, höfðu nýir samningar ekki komizt á, og boðaði ríkissáttasemjari þá til fundar með samninganefnd- um allra ofangreindra aðila í Alþingishúsinu í Reykjavík. Nóttina áður höfðu samning- ar verið undirritaðir hjá Reykja- víkurborg, og voru þeir hafðir til hliðsjónar við samningsgerð- ina. Tókust samningar við starfsmenn allra kaupstaðanna og voru undirritaðir aðfaranótt 1. nóv. s.l. Yfirleitt voru gild- andi samningar framlengdir með minni háttar breytingum á launaflokkum og vinnutíma- reglum breytt til samræmis við Reykjavíkurborg. Samið var um að fara eftir launastiga ríkis- starfsmanna. Isafjörður Samningum var þar ekki lok- ið á tilskildum tíma og var mál- inu vísað til Kjaradóms. Áður en til dóms kom, höfðu aðilar náð samkomulagi um nýjan kjarasamning, er mjög var á sömu lund og hjá áður greind- um kaupstöðum. Var þá kjara- dómsmálið fellt niður með sam- eiginlegri yfirlýsingu fyrir dóm- inum, eða eins konar réttarsátt. Siglufjörður Samningar tókust þar ekki og gekk málið til Kjaradóms. Dóm- ur var kveðinn upp í því 30. nóv., og er hann á ýmsan hátt athyglisverður. Dómendur greindi á um það, hvort vísa skyldi málinu frá, og skiluðu tveir dómenda sératkvæði og lögðu til, að það yrði gert, þar sem sátta hefði ekki verið leitað á réttan hátt. Meiri hluti dóms- ins vildi hins vegar dæma málið efnislega og réði sú niðurstaða, LAUNIN frá 1. desember 1967 Breyting hefur orðið á launum starfsmanna sveitar- félaga, sem taka laun samkvæmt launaskrá sambands- ins, sem hefur sömu flokkaskipan og launastigi ríkis- starfsmanna. Frá og með 1. desember s. 1. ber að reikna 19.16% verðlagsuppbót á grunnlaun, og fer launastiginn hér á eftir: Launa- Byrjunar- Eftir Eftir Eftir Eftir Eftir flokkur laun 1 ár 3 ár 6 ár 10 ár 15 ár i. 7.023 2. 7.315 3. 7.638 4. 7.943 8.383 8.718 9.069 9.437 9.818 5. 8.266 8.718 9.069 9.437 9.818 10.197 6. 8.602 9.069 9.437 9.818 10.197 10.608 7. 8.895 9.392 9.770 10.148 10.556 10.978 8. 9.171 9.530 9.905 10.310 10.712 11.145 9. 9.436 9.807 10.208 10.608 11.037 11.479 10. 9.710 10.107 10.503 10.927 11.365 11.817 11. 10.107 10.503 10.927 11.365 11.817 12.297 12. 10.503 10.927 11.365 11.817 12.297 12.779 13. 10.927 11.365 11.817 12.297 12.779 13.301 14. 11.365 11.817 12.297 12.779 13.301 13.824 15. 11.817 12.297 12.779 13.301 13.824 14.375 16. 12.297 12.779 13.301 13.824 14.375 14.955 17. 12.779 13.301 13.824 14.375 14.955 15.549 18. 13.301 13.824 14.375 14.955 15.549 16.171 19. 14.036 14.798 15.619 16.482 17.387 17.387 20. 14.798 15.619 16.482 17.387 18.347 18.347 21. 15.619 16.482 17.387 18.347 19.352 19.352 22. 17.387 18.347 19.352 19.352 20.412 20.412 23. 19.352 19.352 20.412 20.412 21.543 21.543 24. 20.412 20.412 21.543 21.543 22.715 22.715 25. 21.543 21.543 22.715 22.715 23.973 23.973 26. 23.973 23.973 23.973 23.973 25.288 25.288 27. 26.673 26.673 26.673 26.673 26.673 26.673 28. 28.143 28.143 28.143 28.143 28.143 28.143 179 SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.