Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2004, Blaðsíða 4

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2004, Blaðsíða 4
Efnisyfirlit Bls. Samþykkt nyðra, fellt á Héraði....................................... 4 Sveitarfélagið Álftanes....................................................... 4 Forystugrein: Nýtt húsnæði ................................................... 5 Bæjarhlið að Seltjarnarnesi .................................................. 6 Cjaldtökuheimildir rýmkaðar og sveigjanleiki aukinn ................. 6 200 milljónir til einsetningar grunnskóla á þessu ári ............... 6 ESB og nýtt verklag hefur breytt miklu .............................. 8 Kostnaður við þjóðaratkvæði .................................................. 8 Staðardagskrá í Grundarfirði.................................................. 8 * Stórvirkjun í Sveitarfélaginu Ölfusi.......................................... 9 Ljósmyndasafn Reykjavíkur opnar myndavef...................................... 9 íslendingar áhugasamari en Danir um nýjungar í rafrænni stjórnsýslu ... 10 Aukin hagsmunagæsla vegna EES-umhverfismála ................................. 10 Samstarf hefur skilað góðum árangri á Kaupmannahafnarsvæðinu ........ 11 Akureyrarkaupstaður: Stefnumörkun í stað afgreiðslu.......................... 12 Með í ráðum: Þátttaka almennings í ákvörðunum........................ 13 Fagnað í nýjum húsakynnum ................................................... 14 Blönduóssbær: Þjóðvegurinn er auðlind.................................................. 16 Samstarfssamningur við Sýni.............................................. 18 Samtakamátturinn ræður úrslitum.......................................... 19 Heimilisiðnaðarsafn á Blöndubökkum....................................... 21 Viðtal mánaðarins: Mikilvægt að ná sátt um skólamálin........................ 22 Skólamál: Speglun við vinaskóla ................................................... 25 Áhugavert og gagnlegt verkefni........................................... 27 Mosfellsbær: Hellur úr endurunnu gúmmíi á alla leikvelli ............ 28 Talningarákvæðin lögfest..................................................... 29 Kosið í Austur-Húnavatnssýslu ............................................... 29 Vestfirðingar vilja frekari sameiningu ...................................... 29 Um 95% foreldra ánægð með sumarnámskeiðin.................................... 30 Mjög gott samstarf UMFÍ við sveitarfélögin................................... 30 Samþykkt nyrðraf fellt á Héraði íbúar Akureyrarkaupstaðar og Hríseyjar- hrepps samþykktu sameiningu sveitarfé- laganna í atkvæðagreiðslu sem fram fór samhliða forsetakosningunum. í Hrísey var kjörsókn 93,23%. Sam- þykkir sameiningu voru 116 eða 93,55% en andvígir voru 8 eða 6,45% þeirra sem atkvæði greiddu. Á Akureyri var kjörsókn 60,02%. Samþykkir sameiningu voru 5.262 eða 75,80% en andvígir voru 1.379 eða 19,86% þeirra sem tóku afstöðu. Kosið var um sameiningu fjögurra sveit- arfélaga á Héraði, Austur-Héraðs, Fella- hrepps, Fljótsdalshrepps og Norður-Hér- aðs. Sameining var felld í Fljótsdalshreppi en samþykkt í hinum þremur. Á Austur- Héraði var kjörsókn 70,77%. Samþykkir sameiningu voru 892 eða 81,16% en and- vígir voru 165 eða 15,01 % þeirra sem tóku þátt. Auðir og ógildir seðlar voru 42 eða 3,82%. í Fellahreppi var kjörsókn 80,38%. Samþykkir sameiningu voru 151 eða 59,45% en andvígir voru 100 eða 39,37% þeirra sem tóku þátt. Auðir seðlar og ógildir voru 3 eða 1,18%. í Fljótsdals- hreppi var kjörsókn 100%. Samþykkir sameiningu voru 23 eða 36,51% en and- vígir voru 36 eða 57,14%. Auðir og ógild- ir seðlar voru 4 eða 6,35%. Á Norður- Héraði var kjörsókn 86,18%. Samþykkir sameiningu voru 97 eða 51,87% en and- vígir voru 87 eða 46,52% þeirra sem tóku afstöðu. Auðir og ógildir seðlar voru 3 eða 1,6%. Sveitarfélagið Álftanes Nafni Bessastaðahrepps hefur verið breytt í Sveitarfélagið Álftanes. Jafnframt breytist stjórnskipan sveitarfélagsins þannig að hreppsnefnd verður bæjarstjórn, sveitar- stjóri verður bæjarstjóri og oddviti verður forseti bæjarstjórnar. Félagsmálaráðuneyt- ið hefur staðfest samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Álftaness sem og hið nýja nafn þess. Guðmundur G. Gunnarsson hefur verið kjörinn forseti bæjarstjórnar til eins árs og Snorri Finn- laugsson var kjörinn varaforseti bæjar- stjórnar til eins árs. Gunnar Valur Gísla- son er bæjarstjóri Sveitarfélagsins Álfta- ness. Þá hefur vefur sveitarfélagsins nú fengið slóðina www.alftanes.is. <%> 4

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.