Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2004, Blaðsíða 32

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2004, Blaðsíða 32
ganga.is Göngum um ísland er landsverkefni UMFÍ. Landsmenn eru hvattir til að fara í stuttar gönguferðir um heillandi náttúru íslands. Sérstök leiðabók með fjölda stuttra gönguleiða fæst ókeypis á upplýsingamiðstöðvum, sundstöðum og ESSO stöðvum um land allt. Fjölskyldan á fjallið er liður í verkefninu, en póstkössum með gestabókum hefur verið komið fyrir á toppi yfir 20 fjalla um land allt. Göngumenn eru hvattir til að skrá nöfn sín í bækurnar. Vefur verkefnisins er www.ganga.is og er hann samstarfsverkefni Ungmennafélags íslands, Ferðamálaráðs og Landmælinga íslands. Fáðu þér leiðabók og farðu ÍSLAND'SÆKJUM ÞAÐ HEIM Ungmennafélag Islands

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.