Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2004, Blaðsíða 31

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2004, Blaðsíða 31
 ORKAN í HENGLINUM HELLISHEIÐARVIRKJUN í MÁLI OG MYNDUM Orkuveita Reykjavíkur vinnur í sátt við náttúruna á öllum sviðum. Stuðlað er að góðri nýtingu náttúruauðlinda, fegrun lands og umhverfis. Orkuveita Reykjavíkur býður þér í heimsókn á Hengilssvæðið! í tilefni fyrirhugaðra virkjunarframkvæmda á Hellisheiði hefur Orkuveita Reykjavíkur opnað kynningarmiðstöð í Skíðaskálanum í Hveradölum. Áætlað er að fyrsta áfanga Hellisheiðarvirkjunar Ijúki árið 2006, en fullbúin virkjun verður tekin í notkun 2015. Að mörgu er að huga við framkvæmdirnar og hefur Orkuveita Reykjavíkur tekið saman nytsamlegar upplýsingar um virkjunina og virkjunar- svæðið. Á Hengilssvæðinu fer saman vistvæn orkunýting Orkuveitu Reykjavíkur og útivist fjölskyldunnar. Opið virka daga frá kl. 10:00-17:00. Nánari upplýsingar í síma 617-6784. Reykjavíkur

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.