Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.11.2004, Page 32

Sveitarstjórnarmál - 01.11.2004, Page 32
Erindreki frá Skýrr er mála- og skjala- stjórnunarlausn, sem hefur verið sniðin til að sinna hinum margbreyti- legu þörfum íslenskra sveitarfélaga á þessu sviði. Við þróun Erindreka var sérstakt tillit tekið til byggingar- fulltrúa og annarra lykilstjórnenda í sveitarfélögum. Erindreki byggir á hinu almenna Windows-umhverfi og Microsoft Office-viðmóti og hefur fullkomna samþættingu við þessi kerfi. Erindreki hefur trausta grunnviði og keyrir á öflugum gagnagrunni. Leitarmöguleikar eru öflugir með orðaleit og venslun skjala. Styrkleikar Erindreka felast ekki síst í fjölbreyttu málakerfi og margvislegum kostum á sviði skjalastjórnunar. Einnig má nefna að öll umsýsla kringum fundi verður leikur einn með Erindreka. erindpeki Skýrr er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði upplýsingatækni, með um 200 starfsmenn og liðlega 2.000 viðskiptavini. Skýrr býður fjölbreyttar lausnir og þjónustu, sem hentar margvíslegum þörfum kröfuharðra viðskiptavina. Helstu eiginleikar Erindreka eru: • Fullkomin samþætting við Microsoft Office • Málaumsýslukerfi með fjölmörgum kostum • Skjalavistun á öllum helstu skráasniðum • Skönnunarlausn með ýmsum möguleikum • Umsjón með fundum og fundargerðum Aðrir kostir eru til dæmis: • Auðveld birting gagna úr kerfinu • Einföld og fljótleg innleiðing • Hagkvæm lausn fyrir stóra sem smáa • Handhæg skráning hverskonar tengiliða • Hnökralaus samskipti kerfishluta • Hraðvirk og öflug skjala- og atriðisorðaleit • Innbyggður skjalalykill til flokkunar • ítarlegt samskiptabókhald • Markhópavinnslur fyrir kynningar • Miðlægt vistunarumhverfi tryggir aðgengi • Skjalastjórnun í hæsta gæðaflokki • Skjótvirk fjöldaskráning skjala • Tengibrýr við landupplýsingakerfi • Tenging og venslun skjala • Öflug aðgangsstýring

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.