Vikublaðið Gestur - 18.12.1955, Qupperneq 5

Vikublaðið Gestur - 18.12.1955, Qupperneq 5
G E S T U R 5 Gaielludreng^rinn v©o* bSekking — eiginkona hrekkjalómsins kemur upp um níu ára gam- alt leyndarmál. Allir muna ettir Gazellu- drengnum, sem íannst á eyði- mörk í Sýrlandi fyrir níu ár- um; hlaupandi um með villt- um gazellum. Flokkur veiði- manna undir stjórn höfðingj- ans Al-Sashian fann drenginn miðja vegu milli Bagdad og Damascus. Fréttablöð um heim allan birtu forsíðufyrirsagnir og langar greinar um dreng- inn, ásamt risastórum mynd- um af þessu „undri“l Frásagnirnar voru líka næsta spennandi og fróðlegar. Þar stóð m. a.: — Arabarnir reyndu að geía drengnum mat, en hann vildi ekki sjá annað en gras. Ekkert hljóð gat hann geiið frá sér nema dýrslegt. — Hann er þakinn fíngerðu hári, og getur hlaupið með allt að 80 krn. hraða á klukkustund. Svo rnagur er hann, að telja má rifin í honum, en sterkari en fullvaxinn karlmaður. Það kostaði mikla erfiðleika að ná honunr, því að hann hljóp jafn hratt og gazellurnar! Svona, svona, það er víst nóg komið af ævintýralegum frá- sögnum um dreng þennan, sem í rauninni var ekkert annað en vangefinn arabastrákur! Hann var sæmilega sterkur og fljótur að hlaupa. En alls ekki rneira. Þessar staðreyndir hef- ur kona nokkur í Kent í Eng- landi, frú Angela Konrad, leitt í ljós. Eiginmaður hennar, Al- fred Eric Konrad, hvarf fyrir -sjö árum, Þá var hann á leið til fundar við kínverska konnnúnista. Síðan hefur ekk- ert til hans spurzt og álítui Angela hann vera dauðan. En fyrir níu árum bjó Eric í Beirut, og hafði ofan af fyrir sér með þvf að selja ferða- mönnum allskonar skran. En honum þótti tilveran harla til- breytingarlaus, og loks fór svo, að hann ákvað að gera eitthvað markvert áður en hann yfir- gæfi staðinn, eitthvað, sem tek- ið yrði eftir. Honum heppn- aðist að hafa upp á arabastrák, sent vissi hvorki í þennan heint né annan, svo að það var eng- in hætta á, að hann færi að kjafta frá. Heppnin virtist elta hann í undirbúningsstarfinu. Næst tók hann að viða að sér gazellum. Innan skamms hafði hann komið höndum yfir sex stykki og geymdi þær í vögnunt sín- um. Hann vandi þær við drenginn, og kom honum til að líka vel návist þeirra. Undirbúningurinn tók marg- ar vikur. Það varð að kenna drengnum að éta gras, hlaupa eins og villidýr og veina eins og gazella. En þetta heppnað- ist • smám saman. Foreldrum drengsins mútaði Eric til að halda sér saman. Eric setti gazellurnar og drenginn upp á tvær flutninga- bifreiðar, og naut við |það að- bjó uppi á sjöttu hæð. Adam brá í brún, þegar ljóshærð fegurðargyðja af skrifstof- unni, Peggy Hamlin, lauk upp fyrir hon- um. „Reynið ekki að segja neitt, svona móð- ur“, sagði hún hlæjandi. „Komið bara inn fyrir. Við bjóðum aldrei neinum yfir fertugt til okkar, því að lungun í eldra fólki (þola ekki fjallgöngur“. Adam skimaði í kringum sig í dagstoí- unni. „Það er reglulega fallegt hjá ykkur“, sagði hann. „Þér hljótið að vera stálhraustur. Venju- lega kemur enginn upp orði fyrstu fimm mínúturnar". Binnie kom inn, dökk augu hennar ljómuðu. Adam fylltist taugaóstyrk í nær- veru svo fallegra stúlkna, svo að hann bauð þeim vindlinga, og kveikti í, en þeg- ar# hann bar eldinn að sínum vindling, blés Binnie á logann. „Ekki þrjú um sömu eldspýtu!" „Uss, ekki er ég hjátrúarfull", svaraði Peggy. „Ekki það? Þú, sem heldur, að meiri hamingja fylgi einum kjólnum þínum en öðrum“. „Ef nokkur hefur ástæðu til að vera hjátrúarfullur, þá er það ég“, sagði Adam, og svo sagði hann þeim alla söguna um spádóminn. Binnie varð vægast sagt undr- andi, en Peggy hló. " „Já, þér er víst óhætt að fara að búa þig undir brúðkaupið, Binnie", sagði hún og fór í kápuna sína. „Skemmtið ykkur stoðar vinar síns, Mike. Flutn- ingabifreiðunum óku þeir inn í eyðimörkina á þær slóðir, þar sem þeir vissu, að Al-Sashian prins og menn hans myndu verða að veiðum. Þar biðu þeir, þangað til þeir sáu leiðangurinn í fjarska. Þá slepptu þeir gazellunum og drengnum og ráku hópinn í áttina til veiðimannanna. Eltingarleikurinn hófst. Það leið ekki á löngu áður en drengurinn náðist. Hann var bundinn á höndum og fótum til þess að koma í veg fyrir flótta hans. Síðan sneri prins- inn ásamt mönnum sínum til tjaldbúða. Eric og Mike biðu ofsa- spenntir eftir að sjá, hvernig færi. En þeir þurftu ekki að brða fréttanna lengi, og jafn- vel Eric brá. Farið var með „Gazellu- drenginn" á sjúkrahús og þar athuguðu læknar hann. Vís- indamenn brutu heilann um, hvernig hann hefði lifað nak- inn á eyðimörkinni, þar sem bedúinarnir eyða aðeins nokkr- um mánuðum á ári. Já, allir létu blekkjast. Þó henti þá Eric og Mike ein skyssa, sem hefði komið öllu upp, hefðu menn verið • nógu nákvæmir. Eimistoppur drengsins var klipptur! nú vel í kvöld, en gætið þess, að kveikja ekki hvort í öðru“. Svo fór hún, en Adam fannst stofan tómlegri á eftir. Þau áttu saman reglulega skemmtilega kvöldstund, hann og Binnie, og áður en þau skildu, ákváðu þau að hittast aftur næsta laugardagskvöld. Adam var innilega þakklátur spákonunni fyrir að hafa látið hann hitta .Binnie — og Peggy Hamlin ... SPÁDÓMURINN HAFÐI gjörbreytt tilveru hans. Hann kom nú varla svo inn á aðalskrifstofuna, að ungu stúlkurnar stingju ekki saman nefjum og flissuðu. Honum varð h'ka tíðförulla [þangað en áður, og skrifstofumýsnar ræddu sín á milli, hvort spákonan hefði nokkuð

x

Vikublaðið Gestur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið Gestur
https://timarit.is/publication/1067

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.