Hús & Búnaður - 01.05.1968, Blaðsíða 13

Hús & Búnaður - 01.05.1968, Blaðsíða 13
Að ofan: Sé ekki hægt að festa kaup á klæðaskápnum strax, má notast við hengi eins oe: myndin sýnir. Til vinstri: Samspil ljóss og skugga. Arin- veggurinn er hlaðinn úr grjóti, loftið ljóst, bitarnir svartir. Húsgögnin falla vcl við umhverfið. Til hægri: Krókur, sem innréttaður hefur verið fyrir tómstundaiðju. Hér má líka hafa bókhald heimilisins eða saumadót konunnar. Að neðan: Til þess að aðskilja einstaka hluta í stofunni, má nota létta veggi eða grindur, jafnvel bambusstengur og snúrur strengdar á milli.

x

Hús & Búnaður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hús & Búnaður
https://timarit.is/publication/1071

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.