Morgunblaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2011 Minnihluta stjórnar Samtaka at-vinnulífsins hefur tekist að knýja í gegn ályktun á stjórnarfundi um að haldið skuli áfram við- ræðum um aðild Ís- lands að ESB.    Samtökin telja að leiða eigi viðræð-urnar til lykta,“ segir í álykt- uninni án þess að sú furðulega skoð- un sé rökstudd sérstaklega.    Rökstuðningurinn kemur hinsvegar, eins og við er að búast, frá varaþingmanni Samfylking- arinnar, sem situr í stjórn SA.    Margrét Kristmannsdóttir segirað það sé hagsmunamál at- vinnulífsins að skoða alla kosti, þar á meðal aðild að ESB. „Hver sá kostur er vitum við aldrei nema við klárum þetta ferli,“ segir hún.    Hvernig má það vera að í stjórnSamtaka atvinnulífsins velkist menn í vafa um hvað felist í því að ganga í Evrópusambandið?    Getur verið að þar á bæ telji ein-hverjir að með því að kíkja nógu lengi í pakkann breytist innihaldið?    Eða er þetta bara minnihlutistjórnar Samtaka atvinnulífsins að spila með í blekkingarleik forystu Samfylkingarinnar og Vinstri grænna?    Er stjórnarminnihlutinn að leggjaþað til í raun að Ísland gerist aðili að sambandsríki evrusvæðisins, sem leiðtogar Evrópusambandsins reyna nú að koma á koppinn?    Vill þessi minnihluti elta efnahags-óvitann í utanríkisráðuneytinu þangað inn? Samtökin og sambandsríkið STAKSTEINAR Veður víða um heim 11.11., kl. 18.00 Reykjavík 6 skýjað Bolungarvík 3 skýjað Akureyri 5 skýjað Kirkjubæjarkl. 8 alskýjað Vestmannaeyjar 8 rigning Nuuk -7 léttskýjað Þórshöfn 10 alskýjað Ósló 2 skýjað Kaupmannahöfn 5 skýjað Stokkhólmur 2 skýjað Helsinki 6 skýjað Lúxemborg 7 skýjað Brussel 10 heiðskírt Dublin 12 léttskýjað Glasgow 11 skýjað London 10 þoka París 8 þoka Amsterdam 8 heiðskírt Hamborg 2 léttskýjað Berlín 3 heiðskírt Vín 5 skýjað Moskva 0 alskýjað Algarve 21 léttskýjað Madríd 18 léttskýjað Barcelona 18 léttskýjað Mallorca 20 léttskýjað Róm 18 léttskýjað Aþena 12 skýjað Winnipeg 2 léttskýjað Montreal 6 léttskýjað New York 7 léttskýjað Chicago 1 alskýjað Orlando 13 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 12. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:46 16:38 ÍSAFJÖRÐUR 10:09 16:26 SIGLUFJÖRÐUR 9:52 16:08 DJÚPIVOGUR 9:20 16:04 Að Hraunvangi í Hafnarfirði eru lausar nokkrar glæsi- legar þjónustu- og öryggisíbúðir í tvemur þriggja hæða húsum með lyftu. Húsin standa á fallegum stað við Hrafnistu. Þriggja herbergja íbúðirnar eru með glæsilegu sjávarútsýni og eru þær á hagstæðu verði. Íbúðirnar eru boðnar til leigu, auk leigu er greitt fyrir 30% afnotarétt og er sú greiðsla verðtryggð og er endur- greidd við flutning skv. nánari reglum. Leigjendur geta fengið húsaleigubætur skv. gildandi reglum. Glæsilegar þjónustu- og öryggisíbúðir með sjávarútsýni Sýndar alla virka daga Lausar íbúðir eru sýndar áhugasömum alla virka daga. Hafið samband í síma 585 9301 og 585 9302 á skrifstofutíma eða sendið tölvupóst til asgeir.ingvason@hrafnista.is. Sjá nánar á heimasíðunni hrafnista.is. • Rúmgóðar, vandaðar og bjartar íbúðir • Innangengt til Hrafnistu • Aðgangur að þjónustu hjúkrunarfræðinga • Öryggisvöktun allan sólarhringinn • Sjúkraþjálfun og tækjasalur • Matsalur • Sundlaug og heitir pottar Góðir kostir Fyrir eldri borGara • Hárgreiðslustofa • Fótaaðgerðarstofa • Fjölbreytt félagslíf • Púttvöllur • Fjölbreyttar gönguleiðir • Lokaður bílakjallari www.hrafnista.is Þjónustuíbúðir á brúnavegi Eigum einnig glæsilegar tveggja herbergja íbúðir með góðu útsýni og yfirbyggðum svölum við Hrafnistu í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.