Morgunblaðið - 12.11.2011, Page 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2011
Minnihluta stjórnar Samtaka at-vinnulífsins hefur tekist að
knýja í gegn ályktun á
stjórnarfundi um að
haldið skuli áfram við-
ræðum um aðild Ís-
lands að ESB.
Samtökin telja að leiða eigi viðræð-urnar til lykta,“ segir í álykt-
uninni án þess að sú furðulega skoð-
un sé rökstudd sérstaklega.
Rökstuðningurinn kemur hinsvegar, eins og við er að búast,
frá varaþingmanni Samfylking-
arinnar, sem situr í stjórn SA.
Margrét Kristmannsdóttir segirað það sé hagsmunamál at-
vinnulífsins að skoða alla kosti, þar á
meðal aðild að ESB. „Hver sá kostur
er vitum við aldrei nema við klárum
þetta ferli,“ segir hún.
Hvernig má það vera að í stjórnSamtaka atvinnulífsins velkist
menn í vafa um hvað felist í því að
ganga í Evrópusambandið?
Getur verið að þar á bæ telji ein-hverjir að með því að kíkja nógu
lengi í pakkann breytist innihaldið?
Eða er þetta bara minnihlutistjórnar Samtaka atvinnulífsins
að spila með í blekkingarleik forystu
Samfylkingarinnar og Vinstri
grænna?
Er stjórnarminnihlutinn að leggjaþað til í raun að Ísland gerist
aðili að sambandsríki evrusvæðisins,
sem leiðtogar Evrópusambandsins
reyna nú að koma á koppinn?
Vill þessi minnihluti elta efnahags-óvitann í utanríkisráðuneytinu
þangað inn?
Samtökin og
sambandsríkið
STAKSTEINAR
Veður víða um heim 11.11., kl. 18.00
Reykjavík 6 skýjað
Bolungarvík 3 skýjað
Akureyri 5 skýjað
Kirkjubæjarkl. 8 alskýjað
Vestmannaeyjar 8 rigning
Nuuk -7 léttskýjað
Þórshöfn 10 alskýjað
Ósló 2 skýjað
Kaupmannahöfn 5 skýjað
Stokkhólmur 2 skýjað
Helsinki 6 skýjað
Lúxemborg 7 skýjað
Brussel 10 heiðskírt
Dublin 12 léttskýjað
Glasgow 11 skýjað
London 10 þoka
París 8 þoka
Amsterdam 8 heiðskírt
Hamborg 2 léttskýjað
Berlín 3 heiðskírt
Vín 5 skýjað
Moskva 0 alskýjað
Algarve 21 léttskýjað
Madríd 18 léttskýjað
Barcelona 18 léttskýjað
Mallorca 20 léttskýjað
Róm 18 léttskýjað
Aþena 12 skýjað
Winnipeg 2 léttskýjað
Montreal 6 léttskýjað
New York 7 léttskýjað
Chicago 1 alskýjað
Orlando 13 heiðskírt
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
12. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:46 16:38
ÍSAFJÖRÐUR 10:09 16:26
SIGLUFJÖRÐUR 9:52 16:08
DJÚPIVOGUR 9:20 16:04
Að Hraunvangi í Hafnarfirði eru lausar nokkrar glæsi-
legar þjónustu- og öryggisíbúðir í tvemur þriggja
hæða húsum með lyftu. Húsin standa á fallegum stað
við Hrafnistu. Þriggja herbergja íbúðirnar eru með
glæsilegu sjávarútsýni og eru þær á hagstæðu verði.
Íbúðirnar eru boðnar til leigu, auk leigu er greitt fyrir
30% afnotarétt og er sú greiðsla verðtryggð og er endur-
greidd við flutning skv. nánari reglum. Leigjendur geta
fengið húsaleigubætur skv. gildandi reglum.
Glæsilegar þjónustu- og öryggisíbúðir með sjávarútsýni
Sýndar alla virka daga
Lausar íbúðir eru sýndar áhugasömum alla virka daga.
Hafið samband í síma 585 9301 og 585 9302 á skrifstofutíma
eða sendið tölvupóst til asgeir.ingvason@hrafnista.is.
Sjá nánar á heimasíðunni hrafnista.is.
• Rúmgóðar, vandaðar og bjartar íbúðir
• Innangengt til Hrafnistu
• Aðgangur að þjónustu hjúkrunarfræðinga
• Öryggisvöktun allan sólarhringinn
• Sjúkraþjálfun og tækjasalur
• Matsalur
• Sundlaug og heitir pottar
Góðir kostir
Fyrir eldri borGara
• Hárgreiðslustofa
• Fótaaðgerðarstofa
• Fjölbreytt félagslíf
• Púttvöllur
• Fjölbreyttar gönguleiðir
• Lokaður bílakjallari
www.hrafnista.is
Þjónustuíbúðir á brúnavegi
Eigum einnig glæsilegar tveggja herbergja íbúðir með góðu
útsýni og yfirbyggðum svölum við Hrafnistu í Reykjavík.