Morgunblaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2011 Víst er höfundi vandi á hönd-um, þegar hann stendurframmi fyrir því að við-fangsefni að skrifa sögu manns sem látinn er fyrir hartnær heilli öld og er flestum gleymdur. Heimildir ef til vill takmarkaðar og útilokað að byggja á frásögnum sam- ferðafólks. Ekki er úr öðru að moða en samtímafrásögnum, t.d. bréfum sem geta verið ígildi gulls við sagna- skrif. Í þessu felst þó áhugaverð ögr- un sagnfræðings; að geta og mega í raun skapa sjálfstæða persónu innan þeirra marka sem heimildirnar leyfa. Og þegar blaðað er í bók Óskars Guðmundssonar Brautryðjandinn fer ekki á milli mála að Þórhallur Bjarnarson biskup hefur sannarlega verið maður sem íslenskt samfélag hefur munað um og því er fengur að ævisögu hans. Höfuðbólið Laufás Laufás við Eyjafjörð hefur í minni þjóðar löngum verið talinn til helstu höfuðbóla. Þar ólst Þórhallur upp og dvalist uns hann fór til náms, fyrst við Latínuskólann í Reykjavík og síð- ar guðfræðideild Hafnarháskóla. Þar kynntist hann í hópi íslenskra stúd- enta, m.a. Brandesarhreyfingunni svonefndu en hana aðhylltust m.a. norræn áhrifaskáld síðari hluta 19. aldarinnar; menn sem voru í and- stöðu við ríkjandi viðhorf í pólitík, trúmálum sem og öðru. Og með þessu má segja að tónninn um ævi- starf Þórhalls hafi að nokkru leyti verið sleginn. Hann var maður sem sakir eðliskosta sína hlaut að marka spor. Þórhallur Bjarnarson kom víða við á sínum ferli. Hann var prestur í Borgarfirði og fyrir norðan, kennari, áhrifamikill ritstjóri útgefandi, al- þingismaður og kennari við Presta- skólann. Einnig bóndi og rækt- unarmaður í bestu merkingu þeirra orða. „Þórhallur var þeirrar gerðar að störf hlóðust á hann,“ segir Óskar í ævisögu sinni um Þórhall sem árið 1908 valdist í embætti biskups Ís- lands. Og hver voru svo viðfangsefnin á akri kristindómsins fyrir einni öld. Samherjum Þórhalls þótti sem kirkj- an hefði verið í kreppu en með nýjum manni eygðu þeir von. Og væntingar þeirra um breytingar rættust að nokkru; enda þótt leiðtoginn í Lauf- ási sigldi milli íhaldssemi og frjáls- lyndi af því hégómaleysi sem honum var eðlislægt. Á þessum tíma var líka í brennidepli hvort stofna skyldi frí- kirkjur og almennt má því segja að mörg álitaefni innan kirkjunnar séu í dag þau sömu og var, þó að hundrað ár séu liðin frá biskupstíð Þórhalls. Fullhugi líðandi stundar Óskari Guðmundssyni hefur tekist vel til í bók sinni um Þórhall Bjarn- arson og gera hann í raun að samtíð- armanni. Það er ekki öllum höf- undum gefið að færa viðfangsefni sitt til milli alda ef svo má segja. Þannig skynjaði ég biskupinn í Lauf- ási fyrst og síðast sem fullhuga líð- andi stundar, mann sem hafði mörg járn í eldi. Fylgdist vel með straum- um sinnar tíðar, tók virkan þátt í þjóðfélaginu og lagði sitt af mörkum til breytinga. Og var umfram annað vænn maður. Okkur hefði munað um svona karl í dag. Góðri svipmynd af þessu bregður Óskar upp í bók sinn, sem er vönduð bæði af stíl og frá- sögn. Þá er bókin í þægilegu broti, vel unnin og heldur lesanda við efnið út í gegn. Brautryðjandinn bbbbn Ævisaga Þórhalls Bjarnarsonar 1855- 1916 eftir Óskar Guðmundsson. Skálholtsútgáfan gefur út, Reykjavík 2011. 552 bls. innb. SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON BÆKUR Samtíðarmaður „Óskari Guð- mundssyni hefur tekist vel til í bók sinni um Þórhall Bjarnarson.“ Fullhuginn í Laufási Í hádeginu í dag leikur Björn Steinar Sól- bergsson org- anisti í Hall- grímskirkju, sem einnig er skóla- stjóri Tónskóla þjóðkirkjunnar, verk eftir Johann Sebastian Bach og César Franck í kirkjunni. Aðgangur að tónleikunum, sem hefjast kl. 12, er ókeypis og öllum heimill. Tekið er á móti frjálsum framlögum sem renna til Listvina- félags Hallgrímskirkju, en til- gangur félagsins, sem stofnað var 1982, er að efla listalíf við Hall- grímskirkju. Hádegisorg- eltónleikar Björn Steinar Sólbergsson Svartur hundur prestsins (Kassinn) Lau 12/11 kl. 19:30 20.s. Sun 20/11 kl. 19:30 23.s. Sun 27/11 kl. 19:30 26.s. Sun 13/11 kl. 19:30 21.s. Fim 24/11 kl. 19:30 24.s. Fim 1/12 kl. 19:30 27.s. Lau 19/11 kl. 19:30 22.s. Fös 25/11 kl. 19:30 25.s. Fös 2/12 kl. 19:30 28.s. Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun! Hreinsun (Stóra sviðið) Lau 12/11 kl. 19:30 5.sýn Fim 24/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 13.sýn Sun 13/11 kl. 19:30 6.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 14.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 2/12 kl. 19:30 11.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 8.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 12.sýn Atriði í sýningunni geta vakið óhug. Allir synir mínir (Stóra sviðið) Fim 17/11 kl. 19:30 23.sýn Fös 18/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 25.sýn Aukasýningar í nóvember! Hlini kóngsson (Kúlan ) Sun 13/11 kl. 15:00 Ævintýraferð í leikhúsið fyrir 3-8 ára börn! Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 12/11 kl. 22:00 7.sýn Sun 20/11 kl. 22:00 8. sýn Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 25/11 kl. 22:00 Fös 2/12 kl. 22:00 Lau 10/12 kl. 22:00 Kjartan eða Bolli? (Kúlan ) Lau 12/11 kl. 17:00 Athugið - síðasta sýning! Síðasta sýning! Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 28/10 L AU 29/10 FÖS 04/11 L AU 05/11 FÖS 1 1 / 1 1 L AU 12 /11 FÖS 18/11 FIM 24/11 FÖS 25/11 L AU 26/11 FÖS 02 /12 FÖS 09/12 L AU 10/12 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 Ö Ö Ö U Galdrakarlinn í Oz –HHHHHKHH. Fréttatíminn Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 12/11 kl. 14:00 17.k Lau 3/12 kl. 14:00 23.k Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Sun 13/11 kl. 14:00 18.k Lau 3/12 kl. 17:00 aukas Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Sun 13/11 kl. 17:00 aukas Sun 4/12 kl. 14:00 24.k Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Lau 19/11 kl. 14:00 19.k Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Lau 14/1 kl. 14:00 Sun 20/11 kl. 14:00 20.k Sun 11/12 kl. 14:00 26.k Sun 15/1 kl. 14:00 Sun 20/11 kl. 17:00 aukas Lau 17/12 kl. 14:00 aukas Lau 21/1 kl. 14:00 Lau 26/11 kl. 14:00 21.k Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Sun 22/1 kl. 14:00 Sun 27/11 kl. 14:00 22.k Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Lau 28/1 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Lau 12/11 kl. 19:00 14.k Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 14:00 Fös 25/11 kl. 19:00 15.k Fös 9/12 kl. 19:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Mið 16/11 kl. 20:00 6.k Lau 26/11 kl. 20:00 aukas Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Fös 18/11 kl. 20:00 aukas Sun 27/11 kl. 20:00 9.k Sun 11/12 kl. 20:00 12.k Lau 19/11 kl. 20:00 7.k Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 16/12 kl. 20:00 13.k Mið 23/11 kl. 20:00 8.k Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir Gyllti drekinn (Nýja sviðið) Lau 12/11 kl. 20:00 2.k Sun 20/11 kl. 20:00 5.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Mið 16/11 kl. 20:00 3.k Lau 26/11 kl. 19:00 7.k Lau 10/12 kl. 20:00 Fim 17/11 kl. 20:00 aukas Sun 27/11 kl. 20:00 8.k Sun 11/12 kl. 20:00 Fös 18/11 kl. 19:00 4.k Fim 1/12 kl. 20:00 9.k Fös 16/12 kl. 20:00 Lau 19/11 kl. 19:00 6.k Sun 4/12 kl. 20:00 10.k 5 leikarar, 17 hlutverk og banvæn tannpína Klúbburinn (Litla sviðið) Lau 12/11 kl. 17:00 3.k Dansleikhús um karlmenn. Snýr aftur frá fyrra leikári. Lokasýning Afinn (Litla sviðið) Fös 18/11 kl. 20:00 13.k Lau 19/11 kl. 20:00 14.k Hlýlegt gamanverk með stórt hjarta. Síðustu sýningar Eldfærin (Litla sviðið) Sun 13/11 kl. 13:00 10.k Sun 20/11 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 13:00 Leikhústöfrar fyrir börn á öllum aldri. Síðustu sýningar Nýdönsk Deluxe tónleikar (Stóra sviðið) Fim 17/11 kl. 20:00 Tuttugu ára afmæli Deluxe. Aðeins þetta eina kvöld. Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið) Lau 12/11 kl. 16:00 ath. sýn.artíma Lau 19/11 kl. 20:00 Fös 13/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 16:00 Fös 27/1 kl. 20:00 LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Fös 18/11 kl. 20:00 Lau 14/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 20:00 ARABÍSKVEISLAOG BÓKAKYNNING (í veitingasal) Fim 17/11 kl. 19:00 RÍKISFANG: EKKERT ARI ELDJÁRN - UPPISTAND (Söguloftið) Fös 25/11 kl. 20:00 KK & Ellen - Aðventutónleikar Lau 26/11 kl. 20:00 TÓNLEIKAR - HEK, GÍMALDIN OG SKÚLI Lau 12/11 kl. 21:00 Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Eftir Lokin Lau 12/11 kl. 20:00 Fim 17/11 kl. 20:00 Fös 18/11 kl. 20:00 Fös 25/11 kl. 20:00 Lau 26/11 kl. 20:00 Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 3/12 kl. 20:00 Svanurinn Sun 13/11 kl. 14:00 U Sun 13/11 aukas. kl. 16:00 Sun 20/11 kl. 14:00 U Sun 20/11 aukas. kl. 16:00 Sun 27/11 kl. 14:00 U Söngleikir með Margréti Eir Lau 19/11 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 20:00 Salon Mið 23/11 kl. 20:30 Mán28/11 kl. 20:30 Mán 5/12 kl. 20:30 Mán12/12 kl. 20:30 Þri 13/12 kl. 20:30 Mið 14/12 kl. 20:30 Fim 15/12 kl. 20:30 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Hjónabandssæla Hrekkjusvín – söngleikur Lau 19 nov kl 16 Fös 25 nov kl 19 Ö Lau 12 nóv. kl 20 U Sun 13 nóv. kl 20 Ö Fim 17 nóv. kl 20 Ö Lau 18 nóv. kl 20 Ö Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Lau 19 nov kl 20 Ö Fim 24 nov kl 20 Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Svarta kómedían (Samkomuhúsið) Lau 12/11 kl. 19:00 12.s Fös 25/11 kl. 21:00 aukas Lau 19/11 kl. 21:00 aukas Lau 26/11 kl. 21:00 Síðasta s. Íslenski fjárhundurinn - Saga þjóðar (Samkomuhúsið) Fös 18/11 kl. 20:00 6.s Lau 3/12 kl. 20:00 7.s Saknað (Rýmið) Fös 18/11 kl. 19:00 Frums Sun 20/11 kl. 19:00 3.s Fös 25/11 kl. 19:00 5.s Lau 19/11 kl. 19:00 2.s Fim 24/11 kl. 19:00 4.s Ótuktin (Ketilhúsið) Mið 16/11 kl. 20:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.