Morgunblaðið - 12.11.2011, Side 49

Morgunblaðið - 12.11.2011, Side 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2011 Víst er höfundi vandi á hönd-um, þegar hann stendurframmi fyrir því að við-fangsefni að skrifa sögu manns sem látinn er fyrir hartnær heilli öld og er flestum gleymdur. Heimildir ef til vill takmarkaðar og útilokað að byggja á frásögnum sam- ferðafólks. Ekki er úr öðru að moða en samtímafrásögnum, t.d. bréfum sem geta verið ígildi gulls við sagna- skrif. Í þessu felst þó áhugaverð ögr- un sagnfræðings; að geta og mega í raun skapa sjálfstæða persónu innan þeirra marka sem heimildirnar leyfa. Og þegar blaðað er í bók Óskars Guðmundssonar Brautryðjandinn fer ekki á milli mála að Þórhallur Bjarnarson biskup hefur sannarlega verið maður sem íslenskt samfélag hefur munað um og því er fengur að ævisögu hans. Höfuðbólið Laufás Laufás við Eyjafjörð hefur í minni þjóðar löngum verið talinn til helstu höfuðbóla. Þar ólst Þórhallur upp og dvalist uns hann fór til náms, fyrst við Latínuskólann í Reykjavík og síð- ar guðfræðideild Hafnarháskóla. Þar kynntist hann í hópi íslenskra stúd- enta, m.a. Brandesarhreyfingunni svonefndu en hana aðhylltust m.a. norræn áhrifaskáld síðari hluta 19. aldarinnar; menn sem voru í and- stöðu við ríkjandi viðhorf í pólitík, trúmálum sem og öðru. Og með þessu má segja að tónninn um ævi- starf Þórhalls hafi að nokkru leyti verið sleginn. Hann var maður sem sakir eðliskosta sína hlaut að marka spor. Þórhallur Bjarnarson kom víða við á sínum ferli. Hann var prestur í Borgarfirði og fyrir norðan, kennari, áhrifamikill ritstjóri útgefandi, al- þingismaður og kennari við Presta- skólann. Einnig bóndi og rækt- unarmaður í bestu merkingu þeirra orða. „Þórhallur var þeirrar gerðar að störf hlóðust á hann,“ segir Óskar í ævisögu sinni um Þórhall sem árið 1908 valdist í embætti biskups Ís- lands. Og hver voru svo viðfangsefnin á akri kristindómsins fyrir einni öld. Samherjum Þórhalls þótti sem kirkj- an hefði verið í kreppu en með nýjum manni eygðu þeir von. Og væntingar þeirra um breytingar rættust að nokkru; enda þótt leiðtoginn í Lauf- ási sigldi milli íhaldssemi og frjáls- lyndi af því hégómaleysi sem honum var eðlislægt. Á þessum tíma var líka í brennidepli hvort stofna skyldi frí- kirkjur og almennt má því segja að mörg álitaefni innan kirkjunnar séu í dag þau sömu og var, þó að hundrað ár séu liðin frá biskupstíð Þórhalls. Fullhugi líðandi stundar Óskari Guðmundssyni hefur tekist vel til í bók sinni um Þórhall Bjarn- arson og gera hann í raun að samtíð- armanni. Það er ekki öllum höf- undum gefið að færa viðfangsefni sitt til milli alda ef svo má segja. Þannig skynjaði ég biskupinn í Lauf- ási fyrst og síðast sem fullhuga líð- andi stundar, mann sem hafði mörg járn í eldi. Fylgdist vel með straum- um sinnar tíðar, tók virkan þátt í þjóðfélaginu og lagði sitt af mörkum til breytinga. Og var umfram annað vænn maður. Okkur hefði munað um svona karl í dag. Góðri svipmynd af þessu bregður Óskar upp í bók sinn, sem er vönduð bæði af stíl og frá- sögn. Þá er bókin í þægilegu broti, vel unnin og heldur lesanda við efnið út í gegn. Brautryðjandinn bbbbn Ævisaga Þórhalls Bjarnarsonar 1855- 1916 eftir Óskar Guðmundsson. Skálholtsútgáfan gefur út, Reykjavík 2011. 552 bls. innb. SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON BÆKUR Samtíðarmaður „Óskari Guð- mundssyni hefur tekist vel til í bók sinni um Þórhall Bjarnarson.“ Fullhuginn í Laufási Í hádeginu í dag leikur Björn Steinar Sól- bergsson org- anisti í Hall- grímskirkju, sem einnig er skóla- stjóri Tónskóla þjóðkirkjunnar, verk eftir Johann Sebastian Bach og César Franck í kirkjunni. Aðgangur að tónleikunum, sem hefjast kl. 12, er ókeypis og öllum heimill. Tekið er á móti frjálsum framlögum sem renna til Listvina- félags Hallgrímskirkju, en til- gangur félagsins, sem stofnað var 1982, er að efla listalíf við Hall- grímskirkju. Hádegisorg- eltónleikar Björn Steinar Sólbergsson Svartur hundur prestsins (Kassinn) Lau 12/11 kl. 19:30 20.s. Sun 20/11 kl. 19:30 23.s. Sun 27/11 kl. 19:30 26.s. Sun 13/11 kl. 19:30 21.s. Fim 24/11 kl. 19:30 24.s. Fim 1/12 kl. 19:30 27.s. Lau 19/11 kl. 19:30 22.s. Fös 25/11 kl. 19:30 25.s. Fös 2/12 kl. 19:30 28.s. Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun! Hreinsun (Stóra sviðið) Lau 12/11 kl. 19:30 5.sýn Fim 24/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 13.sýn Sun 13/11 kl. 19:30 6.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 14.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 2/12 kl. 19:30 11.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 8.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 12.sýn Atriði í sýningunni geta vakið óhug. Allir synir mínir (Stóra sviðið) Fim 17/11 kl. 19:30 23.sýn Fös 18/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 25.sýn Aukasýningar í nóvember! Hlini kóngsson (Kúlan ) Sun 13/11 kl. 15:00 Ævintýraferð í leikhúsið fyrir 3-8 ára börn! Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 12/11 kl. 22:00 7.sýn Sun 20/11 kl. 22:00 8. sýn Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 25/11 kl. 22:00 Fös 2/12 kl. 22:00 Lau 10/12 kl. 22:00 Kjartan eða Bolli? (Kúlan ) Lau 12/11 kl. 17:00 Athugið - síðasta sýning! Síðasta sýning! Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 28/10 L AU 29/10 FÖS 04/11 L AU 05/11 FÖS 1 1 / 1 1 L AU 12 /11 FÖS 18/11 FIM 24/11 FÖS 25/11 L AU 26/11 FÖS 02 /12 FÖS 09/12 L AU 10/12 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 Ö Ö Ö U Galdrakarlinn í Oz –HHHHHKHH. Fréttatíminn Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 12/11 kl. 14:00 17.k Lau 3/12 kl. 14:00 23.k Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Sun 13/11 kl. 14:00 18.k Lau 3/12 kl. 17:00 aukas Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Sun 13/11 kl. 17:00 aukas Sun 4/12 kl. 14:00 24.k Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Lau 19/11 kl. 14:00 19.k Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Lau 14/1 kl. 14:00 Sun 20/11 kl. 14:00 20.k Sun 11/12 kl. 14:00 26.k Sun 15/1 kl. 14:00 Sun 20/11 kl. 17:00 aukas Lau 17/12 kl. 14:00 aukas Lau 21/1 kl. 14:00 Lau 26/11 kl. 14:00 21.k Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Sun 22/1 kl. 14:00 Sun 27/11 kl. 14:00 22.k Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Lau 28/1 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Lau 12/11 kl. 19:00 14.k Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 14:00 Fös 25/11 kl. 19:00 15.k Fös 9/12 kl. 19:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Mið 16/11 kl. 20:00 6.k Lau 26/11 kl. 20:00 aukas Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Fös 18/11 kl. 20:00 aukas Sun 27/11 kl. 20:00 9.k Sun 11/12 kl. 20:00 12.k Lau 19/11 kl. 20:00 7.k Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 16/12 kl. 20:00 13.k Mið 23/11 kl. 20:00 8.k Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir Gyllti drekinn (Nýja sviðið) Lau 12/11 kl. 20:00 2.k Sun 20/11 kl. 20:00 5.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Mið 16/11 kl. 20:00 3.k Lau 26/11 kl. 19:00 7.k Lau 10/12 kl. 20:00 Fim 17/11 kl. 20:00 aukas Sun 27/11 kl. 20:00 8.k Sun 11/12 kl. 20:00 Fös 18/11 kl. 19:00 4.k Fim 1/12 kl. 20:00 9.k Fös 16/12 kl. 20:00 Lau 19/11 kl. 19:00 6.k Sun 4/12 kl. 20:00 10.k 5 leikarar, 17 hlutverk og banvæn tannpína Klúbburinn (Litla sviðið) Lau 12/11 kl. 17:00 3.k Dansleikhús um karlmenn. Snýr aftur frá fyrra leikári. Lokasýning Afinn (Litla sviðið) Fös 18/11 kl. 20:00 13.k Lau 19/11 kl. 20:00 14.k Hlýlegt gamanverk með stórt hjarta. Síðustu sýningar Eldfærin (Litla sviðið) Sun 13/11 kl. 13:00 10.k Sun 20/11 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 13:00 Leikhústöfrar fyrir börn á öllum aldri. Síðustu sýningar Nýdönsk Deluxe tónleikar (Stóra sviðið) Fim 17/11 kl. 20:00 Tuttugu ára afmæli Deluxe. Aðeins þetta eina kvöld. Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið) Lau 12/11 kl. 16:00 ath. sýn.artíma Lau 19/11 kl. 20:00 Fös 13/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 16:00 Fös 27/1 kl. 20:00 LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Fös 18/11 kl. 20:00 Lau 14/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 20:00 ARABÍSKVEISLAOG BÓKAKYNNING (í veitingasal) Fim 17/11 kl. 19:00 RÍKISFANG: EKKERT ARI ELDJÁRN - UPPISTAND (Söguloftið) Fös 25/11 kl. 20:00 KK & Ellen - Aðventutónleikar Lau 26/11 kl. 20:00 TÓNLEIKAR - HEK, GÍMALDIN OG SKÚLI Lau 12/11 kl. 21:00 Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Eftir Lokin Lau 12/11 kl. 20:00 Fim 17/11 kl. 20:00 Fös 18/11 kl. 20:00 Fös 25/11 kl. 20:00 Lau 26/11 kl. 20:00 Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 3/12 kl. 20:00 Svanurinn Sun 13/11 kl. 14:00 U Sun 13/11 aukas. kl. 16:00 Sun 20/11 kl. 14:00 U Sun 20/11 aukas. kl. 16:00 Sun 27/11 kl. 14:00 U Söngleikir með Margréti Eir Lau 19/11 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 20:00 Salon Mið 23/11 kl. 20:30 Mán28/11 kl. 20:30 Mán 5/12 kl. 20:30 Mán12/12 kl. 20:30 Þri 13/12 kl. 20:30 Mið 14/12 kl. 20:30 Fim 15/12 kl. 20:30 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Hjónabandssæla Hrekkjusvín – söngleikur Lau 19 nov kl 16 Fös 25 nov kl 19 Ö Lau 12 nóv. kl 20 U Sun 13 nóv. kl 20 Ö Fim 17 nóv. kl 20 Ö Lau 18 nóv. kl 20 Ö Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Lau 19 nov kl 20 Ö Fim 24 nov kl 20 Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Svarta kómedían (Samkomuhúsið) Lau 12/11 kl. 19:00 12.s Fös 25/11 kl. 21:00 aukas Lau 19/11 kl. 21:00 aukas Lau 26/11 kl. 21:00 Síðasta s. Íslenski fjárhundurinn - Saga þjóðar (Samkomuhúsið) Fös 18/11 kl. 20:00 6.s Lau 3/12 kl. 20:00 7.s Saknað (Rýmið) Fös 18/11 kl. 19:00 Frums Sun 20/11 kl. 19:00 3.s Fös 25/11 kl. 19:00 5.s Lau 19/11 kl. 19:00 2.s Fim 24/11 kl. 19:00 4.s Ótuktin (Ketilhúsið) Mið 16/11 kl. 20:00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.