Morgunblaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 37
Sími 588 9090 • Síðumúla 21 • 108 Reykjavík www.eignamidlun.is • Sverrir Kristinsson, lögg. fasteignasali Reykjavík Eignir óskast 2ja herbergja íbúðir óskast Fjársterkur kaupandi óskar eftir nokkrum 2ja herbergja íbúðum í lyftuhúsum á Höfuðborgarsvæðinu. Íbúðirnar verða staðgreiddar ef um semst. Allar nánari uppl. veitir Magnús Geir Pálsson sölumaður á Eignamiðlun. Einbýlishús í Þingholtunum óskast - staðgreiðsla Óskum eftir 250-400 fm einbýli í Þingholtunum. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Raðhús í Fossvogi óskast Höfum kaupanda að raðhúsi í Fossvogi. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl veitir Kjartan Hallgeirsson í síma 824-9093 Einbýlishús í Vesturborginni óskast Æskileg stærð 400-500 fm. Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsi í Vesturborginni. Góðar greiðslur í boði. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson í síma 861-8514 Húseign í nágrenni Landakotstúns óskast - staðgreiðsla Óskum eftir 300-400 fm húseign sem næst Landakotstúni, staðgreiðsla í boði. Sölumenn veita allar nánari upplýsingar. 800 - 1200 fm atvinnuhúsnæði óskast - staðgreiðsla Óskum eftir 800 - 1200 fm atvinnuhúsnæði, helst á einni hæð með góðri lofthæð. Æskileg staðsetning eru Hvörfin í Kópavogi eða Hálsarnir í Árbænum. Mosfellsbær kemur einnig til greina. Aðeins kemur til greina heil húseign. Stað- greiðsla í boði. Allar nánari upplýsingar veitir Magnús Geir Pálsson á Eignamiðlun 3-4 þús. fm húsnæði í Örfisey óskast Óskum eftir fyrir fjársterkan aðila 3-4þús. fm húsnæði í Örfisey. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Sérhæð í Vesturborginni eða í Hlíðunum óskast Traustur kaupandi óskar eftir 120 - 150 fm sérhæð í Vestur- borginni eða í Hlíðunum. Góðar greiðslur í boði. Sölumenn veita allar nánari upplýsingar. Óskum eftir 2ja herbergja Fjársterkur kaupandi óskar eftir þremur 2ja herb. íbúðum, helst í sama húsi, miðsvæðis í Reykjavík. Staðgreiðsla í boði. Sölumenn veita allar nánari upplýsingar. Vantar - Vantar - Vantar Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur á söluskrá allar stærðir og gerðir af íbúðarhúsnæði. Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Eignamiðlunar. Messur á morgun Kristniboðsdaginn MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2011 AÐVENTSÖFNUÐURINN: Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Samkoma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjöl- skyldusamkomu kl. 11. Björgvin Snorrason pré- dikar. Biblíufræðsla fyrir alla kl. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á Sel- fossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíu- fræðslu fyrir alla. Guðsþjónusta kl. 11. Jeffrey Bogans prédikar. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykjanesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðþjónusta kl. 12. Manfred Lemke prédikar. Aðventsöfnuðurinn Vestmannaeyjum | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðþjón- usta kl. 12. Bein útsending frá kirkju aðventista í Reykjavík. Þóra Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíufræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Lilja Ármannsdóttir prédikar. Samfélag Aðventsista Akureyri | Samkoma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðs- þjónusta kl. 12. AKUREYRARKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Una Haraldsdóttir leikur á orgel, yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur. Umsjón hafa: sr. Hildur Eir, Sunna Dóra, Hjalti, Sigrún Magna og Sigríður Hulda. Afrísk messa kl. 20. Stúlkna- kór Akureyrarkirkju syngur afríska söngva við undirleik stjórnandans, Eyþórs Inga Jónssonar. Formaður sóknarnefndar, Rafn Sveinsson, lem- ur húðir. Almennur söngur og prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Biblíusaga, söngur og leikir. Umsjón Ing- unn, sr. Þór, Elín og Hlöðver. ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Ásdís Pétursdóttir Blöndal djákni annast sunnudaga- skólann, Anna Eiríkdóttir cand. theol. prédikar og sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Hljómur, kór eldri borgara í Neskirkju syngur undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar organista. Basar og nytjamarkaður Safn- aðarfélags Áskirkju í safnaðarheimilinu á eftir. ÁSTJARNARSÓKN | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Kór Áslandsskóla syngur undir stjórn Díönu Ívarsdóttur, Helga Þórdís Guðmunds- dóttir leikur undir safnaðarsöng. Skúli Svav- arsson kristniboði, flytur hugleiðingu og segir frá kristniboði í Afríku. Sr. Kjartan Jónsson stjórnar stundinni. Tekið verður á móti fram- lögum til kristniboðsins. Hressing á eftir. BESSASTAÐAKIRKJA | Messa kl. 11. Álft- aneskórinn syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista. Haraldur Jóhannsson frá Kristniboðssambandinu prédikar en sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjónar fyrir altari. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Hans Guðberg Al- freðsson, Gréta Konráðsdóttir djákni og Bjartur Logi Guðnason þjóna. Helga Vilborg Sigurjónd- óttir kristniboði kennir afríska söngva með þátt- töku fermingarbarna. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli kl. 11 í Brekkuskógum 1. Umsjón hafa Auður S. Arndal, Heiða Lind Sigurðardóttir og Baldvin Tryggvason ásamt yngri leiðtogum. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Árni Svanur og Rannveig Iðunn þjóna. Páll Helgason organisti og gítarsveit Brautarholtskirkju leiða söng og tónlist. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Tekið við gjöfum til Kristniboðsins. Prestur er sr. Bryn- dís Malla Elídóttir, kór Breiðholtskirkju syngur og organisti er Örn Magnússon. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Kaffi á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Bústaðakirkju syngur undir stjórn Jónasar Þóris. Messuþjónar að- stoða. Prestur er sr. Pálmi Matthíasson. Kaffi á eftir. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er sr. Gunnar Sigurjónsson, organisti er Zbigniew Zuchowich, kór Digraneskirkju A hópur. Sunnu- dagaskóli kl. 11 í kapellu. Veitingar á eftir. Sjá www.digraneskirkja.is DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkór- inn syngur, organisti er Kári Þormar. Sunnu- dagaskóli kl. 11 á kirkjuloftinu. EMMANÚELS BAPTISTAKIRKJAN | Guð- þjónusta og sunnudagaskóli (Mass & Sunda- yschool) kl. 12 í Stærðfræðistofu 202 í Fjöl- brautaskólanum í Garðabæ. Boðið upp á veitingar á eftir. Prestur sr. Robert Andrew Han- sen. Guðþjónusta á ensku og íslensku (in Engl- ish & Icelandic). Þurfi að sækja, hringið í síma 847-0081. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er sr. Svavar Stefánsson, kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar Ein- arsdóttur organista. Bjarni Gíslason kristniboði prédikar. Kirkjuvörður og meðhjálpari er Kristín Ingólfsdóttir. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Ragnhildar Ásgeirsd. djákna. Bangsa- og brúðudagur. Æskulýðsmessa kl. 20 sem er samstarfsverkefni kirknanna í Breiðholti. Boðið upp á veitingar. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 13. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arnarsonar. Organisti er Skarphéðinn Þór Hjart- arson og bassaleikari er Guðmundur Pálsson. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Söngur, brúðuleikrit og snarl í lokin og kaffi. Al- menn samkoma kl. 13.30. Lofgjörð, barnastarf og Björg R. Pálsdóttir prédikar. Fyrirbænir fyrir þá sem vilja. Kaffi á eftir. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta og barnastarf kl. 14. Sr. Bryndís Valbjarnardóttir þjónar fyrir altari og Kristján Þór Sverrisson, trú- boði frá Kristniboðssambandinu, predikar. Win- nie Brückner, djasssöngkona frá Berlín, syngur. Anna Sigga og Kór Fríkirkjunnar í Reykjavík leiða tónlistina ásamt Aðalheiði Þorsteins- dóttur orgelleikara. Fræðsla fyrir fermingarbörn í safnaðarheimilinu kl. 11.30. Veitingar á eftir. GLERÁRKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Guð- mundur Guðmundsson héraðsprestur þjónar, kristniboðinn Karl Jónas Gíslason prédikar og segir frá starfi kristniboðsins. Félagar úr Kór Glerárkirkju leiða almennan söng. Barnastarf á sama tíma. Sameiginlegt upphaf. Kvöldguðs- þjónusta kl. 20.30. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar og Krossbandið leiðir sönginn. GRAFARVOGSKIRKJA | Dagur Orðsins til- einkaður Matthíasi Johannessen, skáldi og fyrrv. ritstjóra Morgunblaðsins. Þrjú erindi um Matthías kl. 10-11. Ástráður Eysteinsson pró- fessor, dr. Gunnar Kristjánsson prófastur og Gunnar Eyjólfsson leikari. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Matthías Johannessen flytur hugvekju. Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Lena Rós Matthías- dóttir og sr. Sigurður Grétar Helgason. Pálmi Gestsson leikari les ljóð við tónsmíðar Carls Möller. Hljóðfæraleikarar: Carl Möller og Guð- mundur Steingrímsson. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Gunnar Guðbjörnsson, org- anisti er Hákon Leifsson. Veitingar á eftir. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón sr. Guðrún Karlsdóttir ásamt Gunnari Einari Steingríms- syni djákna og Lindu Jóhannsdóttur, undirleik- ari er Stefán Birkisson. Borgarholtsskóli Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Kristniboðarnir Kristján Þór Sverrisson og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir annast stundina ásamt Þóru Björgu Sigurðardóttur. Organisti er Guðlaugur Viktorsson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10 og bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11, um- sjón hafa Helga og Nanda María. Messa kl. 11. Sr. Ragnar Gunnarsson predikar. Altarisganga og samskot til SÍK. Messuhópur þjónar. Kirkju- kór Grensáskirkju syngur, einsöng syngur Elsa Waage. Organisti er Árni Arinbjarnarson og prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi á eftir. Á fimmtudag kl. 18.10 er hverdagsmessa með Þorvaldi Halldórssyni. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðs- þjónusta í hátíðarsal kl. 14 á vegum Félags fyrr- um þjónandi presta. Sr. Jakob Ágúst Hjálm- arson predikar og þjónar fyrir altari, Grundarkórinn syngur undir stjórn Kristínar Waage organista. GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Guðsþjón- usta og barnastarf kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, organisti er Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur undir hennar stjórn. Barnastarf í umsjá Árna Þorláks. Með- hjálpari Aðalstein D. Októsson, kirkjuvörður er Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi á eftir. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Fjölskylduhátíð kl. 11. Kórskóli Langholtskirkju sækir kirkjuna heim ásamt stjórnendum. Barna- og unglinga- kór Hafnarfjarðarkirkju leiðir söng undir stjórn Helgu og Önnu. Sr. Þórhallur Heimisson segir myndasögu. Organisti er Guðmundur Sigurðs- son. Allir leiðtogar sunnudagaskólans taka þátt. Hressing á eftir. Guðsþjónusta á Sólvangi kl. 15. Prestur er sr. Þórhallur Heimisson, org- anisti er Guðmundur Sigurðsson. Morg- unmessa kl. 8.15 á miðvikudaga. HALLGRÍMSKIRKJA | Fræðslumorgunn kl. 10. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson heldur erindi. Messa og barnastarf kl. 11. Margrét Hróbjarts- dóttir kristniboði prédikar og sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson þjónar fyrir altari. Messuþjónar að- stoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju leiða messusönginn, organisti er Hörður Ás- kelsson. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Sigríður Hrönn Sigurðardóttir, guðfræðingur og kristni- boði prédikar. Barnastarf í umsjá Páls Ágústs og Hreins. Organisti er Douglas Brotchie og prestur er sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Lofgjörðarguð- sþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjón- ar. Þorvaldur Halldórsson tónlistarmaður leiðir sönginn. Sunnudagaskóli kl. 13. Sjá www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Samkoma kl. 17. Paul William og Margaret Marti stjórna og tala. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma kl. 20. Katrín Eyjólfsdóttir talar. HVALSNESSÓKN | Fjölskyldumessa í safn- aðarheimilinu í Sandgerði kl. 11. Barnakórinn syngur, börn úr TTT starfi dansa og leiða al- menna kirkjubæn. Organisti er Steinar Guð- mundsson og prestur er sr. Sigurður Grétar Sig- urðsson. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 13.30. Lofgjörð, fyrirbænir og söngatriði. Friðrik Schram predikar. Barnastarf í aldursskiptum hópum á sama tíma. Kaffi á eftir. KAÞÓLSKA kirkjan: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KÁLFATJARNARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Kálfatjarnarkirkju syngur undir stjórn Franks Herlufsens, Skúli Svavarsson kristniboði prédikar. Sr. Kjartan Jónsson þjónar fyrir altari. Tekið á móti framlögum til kristni- boðsins. Kaffi á eftir. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr kór kirkjunnar syngja undir stjórn Arn- órs Vilbergssonar. Barnastarfið leiðir sr. Erla Guðumundsdóttir. Veitingar á eftir. Prestur er sr. Sigfús B. Ingvason. KFUM og KFUK | Samkoma kl. 20. Ræðu- maður er Halla Jónsdóttir, Gleðisveit sér um tónlistarflutning og stjórnun. Á eftir er sælgæt- is- og gossala KSS-inga opnuð. KÓPAVOGSKIRKJA | Barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari, sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson flytur hugvekju, minnst er kristniboðsdagsins. Skólakór Kársnes syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Sunnudagaskóli í kirkjunni undir stjórn Þóru Marteinsdóttur og sr. Sigurðar. KVENNAKIRKJAN | Messa í Kirkju óháða safnaðarins kl. 20. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar, kór Kvennakirkjunnar leiðir söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Kaffi á eftir. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Prestur sr. Sigrún Óskarsdóttir, organisti er Jón Stef- ánsson. Graduale Futuri syngur undir stjórn Rósu Jóhannesdóttur. Kaffisopi á eftir. LAUGARNESKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sunnudagaskólakennarar safn- aðarins leiða samveruna ásamt organista. Klarínettuhópur úr Skólahljómsveit Austur- bæjar leikur undir stjórn Vilborgar Jónsdóttur. Kvöldmessa um sorg og huggun kl. 20. Ellen Kristjánsdóttir syngur ásamt Kór Laugarnes- kirkju. Tríó Gunnars Gunnarssonar leikur. Erla Björk Jónsdóttir sem missti mann sinn frá tveimur börnum greinir frá reynslu sinni, sr. Bjarni Karlsson prédikar. LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónustu kl. 11. Sr. Skírnir Garðarsson þjónar fyrir altari og Guð- laugur Gunnarsson kristniboði prédikar. Kirkju- kórinn syngur á afrísku og íslensku. Afró-tríó syngur við undirleik á Bongó-trommur. Organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir. Í lok guðsþjónust- unnar verður tekið verður við peningagjöfum til kristniboðsstarfsins. Sunnudagaskólinn kl. 13. Umsjón hafa: Hreiðar Örn og Arnhildur. LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudagaskóli kl. 11 í Boðaþingi og Lindakirkju. Messa kl. 14. Þorvaldur Halldórsson leiðir safnaðarsönginn. Thelma Lind Waage segir frá veru sinni í Afríku. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Æskulýðs- fundur kl. 20. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng, organisti er Steingrímur Þórhallsson og sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Umsjón með brnastarfi: Sigurvin, Katrín og Ari. Veitingar á eftir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Tónlistarmessa kl. 14 og barnastarf á sama tíma. Kór safnaðarins flytur lög við undirleik Árna Heiðars Karlssonar á píanó, Birgis Bragasonar á kontrabassa og Eric Qvick á trommur. Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og meðhjálpari er Petra Jóns- dóttir. Látinna verður minnst. Maul eftir messu. Kvennakirkjan verður með messu kl. 19. Sjá www.ohadisofnudurinn.is SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í Grensáskirkju. Ræðumaður ser sr. Ragnar Gunnarsson. SELFOSSKIRKJA | Fræðslumorgunn kl. 10 í safnaðarheimili. Dr. Sólveig Anna Bóasdóttir heldur erindi. Umræður og fyrirspurnir. Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Dr. Sólveig Anna pré- dikar en sr. Ninna Sif Svavarsdóttir og sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson þjóna fyrir altari. Org- anisti er Jörg Sondermann. Veitingar á eftir. Sjá www.selfosskirkja.is SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar, kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng, organisti er Tómas Guðni Eggertsson. Kvöld- guðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar og Þorvaldur Halldórsson stýrir tónlist- inni. Altarisganga. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir mess- ar, organisti er Bjarni Þór Jónatansson og fé- lagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða almennan safnaðarsöng. Ritningarlestra les Ragnar Schram og lokabæn flytur Guðmundur Ein- arsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Kaffi. Fræðslumorgunn kl. 9.45. Ragnar Schram fjallar um kristniboð og hjálparstarf í Afríku. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast prestsþjónustuna og organisti er Jón Bjarna- son. TORFASTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast prestsþjónustuna, organisti er Jón Bjarnason. Á eftir er fundur með fermingarbörnum og for- eldrum þeirra. ÚTSKÁLAKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 14. Tríó SJS leikur undir almennan söng. Innlegg frá sunnudagaskólanum með Sjönu og Jóni Árna. Börn úr NTT-starfi syngja. Organisti er Steinar Guðmundsson, prestur er sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari, kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Á sama tíma sýnir Möguleikhusið leikritið Alla Nalla og tunglið í safnaðarheimilinu, frítt. Djús og molasopi á eft- irr. Sjá gardasokn.is VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Barna- og unglingakórinn syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Prestur er sr. Bragi J. Ingibergsson. ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. ORÐ DAGSINS: Tíu meyjar. (Matt. 25)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.