Morgunblaðið - 12.11.2011, Page 53
MENNING 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2011
af mennsku margfætlunni, haldið að
hann væri brjálaður. „Þær voru ekki
hrifnar af því að mæður þeirra sæju
þær á hvíta tjaldinu með andlitið
fast við rassinn á einhverjum,“ segir
Six og hlær. Þær hugrökkustu hafi
landað hlutverkunum og mun auð-
veldara hafi verið að finna leikara og
leikkonur í framhaldsmyndina. Að-
alleikarinn í seinni myndinni, Laur-
ence R. Harvey, hafi smellpassað í
hlutverk brjálæðingsins og sýnt
mikil tilþrif í prufum. Six segir mik-
ið hafa verið hlegið við tökur á
myndunum, þrátt fyrir allan hryll-
inginn. Hlegið að fáránleikanum.
4,5 klst. löng margfætla
– Þú ætlar að gera þriðju marg-
fætlumyndina …
„Það er búið að ganga frá handrit-
inu og hún verður tekin í Bandaríkj-
unum á næsta ári. Á endanum verða
myndirnar þrjár tengdar saman í
eina kvikmynd, fjögurra og hálfrar
klukkustundar langa, eins og marg-
fætla. Þriðja myndin verður gerólík
myndum eitt og tvö,“ segir Six.
Hann vilji ekki greina frekar frá
þriðju myndinni en segir að án efa
verð hún umdeild líkt og þær sem
gerðar hafa verið. Hún verði í
bandarískum stíl.
– Þessar myndir hafa verið kall-
aðar „pyntingaklám“...
„Sumir kalla þetta pyntingaklám
og ég hef ekkert á móti því, finnst
það bara býsna gott orð. Ég kann að
meta bæði klámmyndir og hryll-
ingsmyndir. Það má kalla þetta
drama líka, fyrsta myndin er meira
drama en mynd númer tvö. Sumir
sjá líka svarta kómedíu í þessu,
þetta er blanda af ýmsu en þó fyrst
og fremst hryllingur,“ segir Six. Að
margfætluþríleiknum loknum muni
hann leikstýra hryllingsmynd í Los
Angeles, The Onania Club. Hug-
myndin að baki þeirri kvikmynd sé
enn furðulegri en að marg-
fætlumyndunum. Six brosir að því,
greinilega er eitthvað djöfullegt í
vændum frá þessum alræmda leik-
stjóra.
Listinn lengist sífellt yfir þá leikara
sem leika í næstu kvikmynd Quent-
ins Tarantion, Django Unchained.
Þeir sem komnir eru á lista eru Ja-
mie Foxx, Leonardo DiCaprio,
Christoph Waltz, Samuel L. Jack-
son, Gerald McRaney, Dennis Chri-
stopher, Kurt Russell og Laura Ca-
youette, James Remar, Tom Wopat,
James Russo og Todd Allen. Foxx
fer með aðalhlutverkið, hlutverk
Django. Handritið skrifaði Tarant-
ino. Myndin mun fjalla um fyrrum
þræl sem hlýtur þjálfun í manna-
veiðum. Þjálfarann leikur þýski
leikarinn Christoph Waltz en hann
lék í síðustu mynd Tarantino, Inglo-
ourious Basterds. Ekki liggur fyrir
hvenær tökur hefjast en talið að
stutt sé í það, skv. kvikmyndavefn-
um Movieweb. Frumsýna á mynd-
ina á jóladag 2012.
Stjörnuskin í næstu kvikmynd Tarantino
Reuters
Stjörnur Jamie Foxx með Jason Bateman og Jennifer Aniston á frumsýningu.
- J.C. SSP
HHHH
- OK
HHHHH
- THE SUN
HHHH
VINSÆLASTA BRESKA MYND
FYRR OG SÍÐAR Í BRETLANDI
MÖGNUÐ GAMANMYND
EINN FYRIR ALLA - ALLIR FYRIR EINN
BYGGÐ Á EINU
FRÆGASTA
ÆVINTÝRI
ALLRA TÍMA
HÖRKUSPEN-
NANDI ÆVINTÝRA-
MYND SEM ALLIR
ÆTTU AÐ
HAFA GAMAN AF
SAMBIO.IS
TOWER HEIST kl. 1:30 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 2D 12
TOWER HEIST kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D VIP
THE IDES OF MARCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 14
THE INBETWEENERS kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D 16
THE HELP kl. 5:40 - 8:20 - 10:20 2D L
FOOTLOOSE kl. 1:30 - 5:50 2D 10
BANGSÍMON Ísl. tal kl. 1:50 - 4 2D L
JOHNNY ENGLISH kl. 3:40 - 8 2D 7
ALGJÖR SVEPPI kl. 1:30 - 3:40 2D L
THE IDES OF MARCH kl. 8 - 10:30 2D 14
THE INBETWEENERS kl. 8 - 10:30 2D 16
ÆVINTÝRI TINNA kl. 12:40 - 3:10 - 5:40 - 8 - 10:30 3D L
THE HELP kl. 9 2D L
THE THREE MUSKETEERS kl. 3:10 - 5:40 3D 12
BANGSÍMON Ísl. tal kl. 12:40 2D L
ÞÓR kl. 12:40 - 3:10 - 5:40 3D L
FOOTLOOSE kl. 5:40 2D 10
ALGJÖR SVEPPI kl. 12:40 - 3:10 2D L
TOWER HEIST kl. 5:40 - 8 2D 12
THE IDES OF MARCH kl. 10:20 2D 14
ÆVINTÝRI TINNA Enskt tal kl. 1:30 3D 7
WHATS YOUR NUMBER kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 12
BANGSÍMON Ísl. tal kl. 2 2D L
ÞÓR kl. 3:40 2D L
ALGJÖR SVEPPI kl. 3:40 2D L
/ AKUREYRI
THE IDES OF MARCH kl. 8 2D 14
THE INBETWEENERS kl. 10:20 2D 16
THE SKIN I LIVE IN kl. 8 2D 16
THE HELP kl. 5:30 2D L
THE THREE MUSKETEERS kl. 6 - 10:20 2D 12
BANGSÍMON Ísl. tal kl. 2 - 4 2D L
REAL STEEL kl. 3:50 2D 12
ALGJÖR SVEPPI kl. 2 2D L
THE THING kl. 8 - 10:20 2D 16
JÓN OG SÉRA JÓN kl. 6 2D L
JOHNNY ENGLISH kl. 8 2D 7
KILLER ELITE kl. 10:10 2D 16
ÆVINTÝRI TINNA - BANGSÍMON kl. 2 - 4 2D L
KILLER ELITE kl. 2 - 6 2D 16
/ KEFLAVÍK
/ SELFOSSI
/ KRINGLUNNI
/ EGILSHÖLL
/ ÁLFABAKKA
THE IDES OF MARCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 14
THE INBETWEENERS kl. 10:20 2D 16
THE HELP kl. 3 - 5:40 - 8:30 2D L
THE THREE MUSKETEERS kl. 5:40 - 8 3D 12
BANGSÍMON Ísl. tal kl. 2 - 4 2D L
ALGJÖR SVEPPI kl. 1:40 - 3:40 2D L
á allar sýningar merktar með appelsínuguluÓ 750 kr.
15.000 MANNS Á
AÐEINS 11 DÖGUM!
SÝND Í EGILSHÖLL, KRINGLUNNI
OG AKUREYRI
- H.S.S., MBL
HHHHH
MYNDINSEMALLIRERUAÐTALAUM
SEMÓVÆNTASTASMELLÁRSINS.
BYGGÐÁMETSÖLUBÓKINNI
HÚSHJÁLPINEFTIRKATHRYNSTOCKETT
„BESTA
KVIKMYND
ÁRSINS“
- CBS TV
HHHH
„STÓRKOSTLEG“
- ABC TV
HHHH
„FYNDIN,
TILKOMUMIKIL“
- BACKSTAGE
HHHH
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI
OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SÝND Í EGILSHÖLL OG KEFLAVÍK
HHHH
- A.E.T
MORGUNBLAÐIÐ
- K.I. PRESSAN.IS
HHHROWAN ATKINSON
HHH
- K.I. -PRESSAN.IS
SÝND Á AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI
OG AKUREYRI
Menntaskólinn
við Hamrahlíð
www.mh.is
STÖÐUPRÓF HAUSTIÐ 2011
Stöðupróf á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins verða haldin í
Menntaskólanum við Hamrahlíð sem hér segir:
Danska (6 einingar*), mán. 28. nóvember kl. 16:00.
Enska (9 einingar*), mið. 30. nóvember kl. 16:00
Franska (12 einingar*), þri. 29. nóvember kl. 16:00.
Ítalska (12 einingar*), þri. 29. nóvember kl. 16:00.
Mathematics,103, 203 og 263, fim. 01. desember kl. 16:00.
Norska (6 einingar*), lau. 03. desember kl. 10:00.
Spænska (12 einingar*), þri. 29. nóvember kl. 16:00.
Stærðfræði 103, 203 og 263, fim. 01. desember kl. 16:00.
Sænska (6 einingar*), lau. 03. desember kl. 10:00.
Þýska (12 einingar*), þri. 29. nóvember kl. 16:00.
*hámarks einingafjöldi sem hægt er að ná, frá og með fyrsta áfanga á framhaldsskólastigi.
Rafræn skráning í stöðupróf fer fram á heimasíðu skólans http://www.mh.is. Frekari upplýsingar á skrifstofu
skólans í síma 595-5200 eftir 9. nóvember. Sýna þarf persónuskilríki með mynd í prófinu.
Prófgjald, kr. 6000 fyrir hvert próf, ber að greiða inn á reikning Menntaskólans við Hamrahlíð í banka 323 hb
26 nr 106, kt. 460269-3509. Greiðslufrestur er til hádegis á prófdegi en vegna norsku og sænsku á hádegi
föstudaginn 2. des. Nauðsynlegt er að við greiðslu komi fram nafn og kennitala próftaka. Réttur til próftöku
byggist á að prófgjald hafi verið greitt
Rektor.