Morgunblaðið - 12.11.2011, Side 55

Morgunblaðið - 12.11.2011, Side 55
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu m. þul. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunandakt. Séra Halldóra Þorvarðardóttir Fellsmúla, prófastur í Suðurprófastsdæmi flytur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 09.00 Fréttir. 09.03 Landið sem rís. Samræður um framtíðina. Umsjón: Jón Ormur Halldórsson og Ævar Kjartansson. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bókaþing. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 11.00 Guðsþjónusta í Grensáskirkju. Séra Ragnar Gunnarsson prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Spor eftir Starra Hauksson. Leikendur: Sveinn Ólafur Gunnarsson, Björn Thors, Grettir Páll Einarsson, Árni Beinteinn Árnason, Sólveig Guð- mundsdóttir, Ragnheiður Stein- dórsdóttir, Hallmar Sigurðsson og Víkingur Kristjánsson. Tónlist: Axel Árnason. Leikstjóri: Guðmundur Ingi Þorvaldsson. Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson. (Frá 2008) 15.00 Lengi býr að fyrstu bók. Kristín Eva Þórhallsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir skyggnast inn í barna- bókaútgáfu haustsins. (1:2) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Í birtu – Hafliði Hallgrímsson sjötugur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. 17.30 Ég er ekki að grínast. Umsjón: Kristín Einarsdóttir. (e) 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Skorningar. Óvissuferð um gilskorninga skáldskapar og bók- mennta. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e) 19.40 Fólk og fræði. Þáttur í umsjón háskólanema um allt milli himins og jarðar, frá stjórnmálum til stjarn- anna. (e) 20.10 Hljóðritasafnið. Leikin verða verk eftir Hafliða Hallgrímsson. 21.05 Tilraunaglasið. Umsjón: Pétur Halldórsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Móeiður Júní- usdóttir flytur. 22.20 Sker. Umsjón: Ólöf Sigursveinsdóttir. (e) 23.15 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. Lesari: Bryndís Þórhallsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. ÚTVARP | SJÓNVARP 55Sunnudagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2011 15.30 Eldhús lambsins 16.00 Hrafnaþing 17.00 Græðlingur 17.30 Svartar tungur 18.00 Björn Bjarnason 18.30 Tölvur tækni og vísindi 19.00 Fiskikóngurinn 19.30 Bubbi og Lobbi 20.00 Hrafnaþing 21.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 21.30 Vínsmakkarinn 22.00 Hrafnaþing 23.00 Motoring 23.30 Eldað með Holta Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 08.00 Barnaefni 10.15 Dans dans dans (e) 11.20 Landinn (e) 11.50 Djöflaeyjan (e) (8:27) 12.30 Silfur Egils Umræðu- og viðtalsþáttur Egils Helgasonar. 13.55 Maður og jörð – Frumskógar – Fólkið í trjánum (e) (4:8) 14.45 Maður og jörð – Á tökustað (e) (4:8) 15.00 Björgun og barátta – vs. Óðinn í 50 ár (e) 15.30 Bikarkeppnin í handbolta (FH – Haukar, karlar) Bein útsending frá leik í 16 liða úrslitum Eim- skipsbikars karla 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Pálína 17.41 Hrúturinn Hreinn 17.48 Skúli Skelfir 18.00 Stundin okkar 18.25 Hljómskálinn (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn Ritstjóri: Gísli Einarsson. 20.10 Downton Abbey (Downton Abbey II) Breskur myndaflokkur sem gerist í fyrri heims- styrjöld og segir frá Craw- ley-fjölskyldunni og þjón- ustufólki hennar. 21.20 Snúið líf Elvu Elva Dögg Gunnarsdóttir er með versta tilfelli Tourette-heilkennis sem læknir hennar hefur nokkru sinni séð. Heimildamynd eftir Brynju Þorgeirsdóttur og Egil Eðvarðsson. 22.15 Sunnudagsbíó – Ár hundsins (Year of the Dog) 23.50 Silfur Egils (e) 01.10 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 09.55 Kapphlaupið á fjallið (Race to Witch Mountain) Fjölskyldumynd með Dwayne /The Rock/ John- son í aðalhlutverki. 11.35 Brelluþáttur 12.00 Spaugstofan 12.30 Nágrannar 14.15 Bandarískur pabbi 14.40 The Cleveland Show 15.05 Neighbours from Hell 15.30 Týnda kynslóðin 16.05 Spurningabomban 16.55 Heimsendir 17.40 60 mínútur 18.30 Fréttir 19.20 Ljósvakavíkingar – Stöð 2 19.55 Sjálfstætt fólk Umsjón: Jón Ársæll. 20.35 Heimsendir 21.15 Glæpurinn 22.05 Kaldir karlar 22.55 60 mínútur 23.40 Spjallþátturinn með Jon Stewart 00.10 Leynimakk (Covert Affairs) 00.55 Frost/Nixon Verð- launamynd sem segir frá sönnum atburðum árið 1977, en hinn ungi og metnaðarfulli sjónvarps- maður David Frost fékk tækifæri lífs síns þegar sjálfur Richard Nixon, fyrrum forseti Bandaríkj- anna samþykkti að veita Frost viðtal, þar sem hann myndi tala um umdeild ár sín í forsetaembætti. Aðal- hlutverk: Frank Langella, Michael Sheen, Kevin Ba- con og fleiri stórleikarar. 02.55 Ask the Dust Mynd um rithöfundinn Arturo Bandini. 04.50 Beint á ská 08.30 OneAsia Golf Tour 2011 (Australian Open) 12.30 Formúla 1 (Abu Dhabi) Bein útsending frá kappakstrinum í Abu Dhabi. Þetta er næstsíð- asta keppnin á þessu ári. 15.00 F1: Við endamarkið 15.30 Þýski handboltinn (Kiel – Lemgo) 17.00 Danmörk – Svíþjóð Útsending frá vin- áttulandsleik Dana og Svía á Parken. 18.45 England – Spánn (Vináttulandsleikur) Út- sending frá vináttulands- leik Englendinga og Spán- verja á Wembley. 20.30 OneAsia Golf Tour 2011 (Australian Open) 08.00 Yes Man 10.00 A Cool, Dry Place 12.00/18.00 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian 16.00 A Cool, Dry Place 20.00 The Three Muske- teers 22.00 Bjarnfreðarson 24.00 The Moguls 02.00 The Kovak Box 04.00 Bjarnfreðarson 11.15 Rachael Ray 13.20/14.00 Dr. Phil 14.45 Being Erica 15.30 Kitchen Nightmares Matreiðslumaðurinn Gordon Ramsey heimsæk- ir veitingastaði sem eng- inn vill borða á og hefur eina viku til að snúa rekstri þeirra við. 16.20 Nýtt útlit Jóhanna, Hafdís og Ási að- stoða ólíkt fólk að ná fram sínu besta í stíl og útliti. 16.50 HA? 17.40 Outsourced 18.05 According to Jim Jim Belushi í aðal- hlutverki. 18.30 Mr. Sunshine 18.55 The Office 19.20 30 Rock 19.45 America’s Funniest Home Videos 20.10 Top Gear USA 21.00 Law & Order: Speci- al Victims Unit 21.50 Dexter 22.40 Hæ Gosi 23.10 House 24.00 Nurse Jackie 00.30 United States of Tara 01.00 Top Gear USA 01.50 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 08.00 Barclays Singapore Open 12.00 Golfing World 12.50 Barclays Singapore Open 16.00 US Open 2011 19.00 Barclays Singapore Open 23.00 Presidents Cup Of- ficial Film 2009 23.50 ESPN America Leikarinn Billy Crystal hefur tek- ið að sér starf kynnis á næstu óskarsverðlaunaafhendingu. Ed- die Murphy átti upphaflega að gegna því starfi en hætti við. Crystal hefur átta sinnum gegnt hlutverki kynnis á hátíðinni og ætti því að vera nokkuð sjóaður. Crystal greindi frá þessu á vefnum Twitter, tísti þar um að hann ætlaði að taka þetta að sér til að „unga konan í apótekinu myndi hætt að spyrja hvað hann héti þegar hann næði í lyfin sín.“ Crystal er mikill spaugari og þykir hafa staðið sig vel á ósk- arnum til þessa. Formaður ósk- arsakademíunnar, Tom Sherak, segir Crystal mikla goðsögn í grínheimum og hann sé hæst- ánægður með að hann snúi aftur í hlutverk kynnis. Kvikmyndaleikstjórinn Brett Ratner átti að stýra ósk- arsverðlaunaútsendingunni en hann sagði starfi sínu lausu. Murphy fylgdi svo í kjölfarið en Ratner fékk hann til að taka að sér kynnishlutverkið. Framleið- andinn Brian Grazer var ráðinn í stað Ratner og svo Crystal í stað Murphy. Crystal kynnti verðlaun- in í fyrsta sinn árið 1990 og síð- ast árið 2004. Reuters Apótek Crystal kynnir óskarinn. Crystal kemur til bjargar 07.30 Blandað efni 15.00 Joel Osteen 15.30 Charles Stanley 16.00 In Search of the Lords Way 16.30 Kall arnarins 17.00 David Wilkerson 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag 19.30 Maríusystur 20.00 Global Answers 21.00 Robert Schuller 22.00 Kvikmynd 23.30 Ljós í myrkri 24.00 Joni og vinir 00.30 Kvöldljós 01.30 Global Answers 02.00 Blandað ísl. efni sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 16.20 Ray Mears’ Wild Britain 17.15 Venom Hunter With Donald Schultz 18.10/22.45 Dogs 101 19.05 Lion Feed- ing Frenzy 20.00 Wildest Africa 20.55 Whale Wars 21.50 Untamed & Uncut 23.40 Lion Feeding Frenzy BBC ENTERTAINMENT 17.35 Dancing with the Stars 19.15 The Graham Norton Show 20.00 Derren Brown: The System 20.50 Michael McIntyre’s Comedy Roadshow 21.35 Live at the Apollo 22.20 The Graham Norton Show 23.10 Derren Brown: The System DISCOVERY CHANNEL 16.00 Auction Kings 17.00 Salvage Hunters 18.00 Delta Divers 19.00 Extreme Engineering 20.00 The Mythbusters 21.00 Curiosity 22.00 Ultimate Survival 23.00 Crimes That Shook the World EUROSPORT 17.30 Snooker: Players Tour Championship 21.00 Mot- orsports: Motorsports Weekend Magazine 21.15 Table tennis: World Cup in Paris 23.15 Motorsports: Motorsports Weekend Magazine 23.30 Weightlifting: World Cham- pionship in Paris 2011 MGM MOVIE CHANNEL 17.10 In the Heat of the Night 19.00 How I Won the War 20.50 A Midnight Clear 22.35 Liebestraum NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Mystery Files 17.00 Jurassic CSI 18.00 Hard Time 19.00 America’s Hardest Prisons 20.00 Brick By Brick: The Making Of The Iron Curtain 21.00 Stalking Hitler’s Generals 22.00 The Witch Doctor Will See You Now 23.00 Inside ARD 16.00/19.00 Tagesschau 16.03 W wie Wissen 16.30 Gott und die Welt 17.00 Sportschau 17.30 Bericht aus Berlin 17.49 Ein Platz an der Sonne 17.50 Lindenstraße 18.20 Weltspiegel 19.15 Polizeiruf 110 20.45 Günther Jauch 21.45 Tagesthemen 21.58 Das Wetter im Ersten 22.00 ttt – titel thesen temperamente 22.30 Powder Blue – Am Ende bleibt Liebe DR1 16.05 Med mor som detektiv 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 OBS 18.05 Reddet af en elefant 18.30 Nørd: På eventyr i Sierra Leone 19.00 Borgen 20.00 21 Søndag 20.40 Fodboldmagasinet 21.45 Broen 22.45 Taggart 23.35 Det Nye Talkshow med Anders Lund Madsen DR2 17.05 Historien om kaffen 17.25 Hunden vores levende møbel 17.36 Hundebørnehaven 17.45 Trofast kærlighed 18.40 Kysser med ulve 19.00 Mad fra River Cottage 19.45 Koks i kokkenet 20.00 Nak & Æd 20.30 AnneMad i New York 21.00 Fedt, Fup og Flæskesteg 21.30 Deadline 22.00 Tekst-TV: Det nye bogmagasin 22.30 Forskning på kanten 23.00 Smagsdommerne 23.40 So ein Ding NRK1 15.30 QuizDan 16.30 Underveis 17.00 Bokprogrammet 17.30 Newton 18.00 Søndagsrevyen 18.45 Sportsrevyen 19.15 Siffer 19.45 Norskekysten 20.25 Downton Abbey 22.10 Kveldsnytt 22.25 Dans 23.15 Filmbonanza 23.45 Taxi NRK2 16.45 Legendariske kvinner 17.35 Norge rundt og rundt 18.00 Skavlan 19.00 Hvordan Japan overlevde tsunamien 20.00 Nyheter 20.10 Hovedscenen 22.30 No ser eg atter 23.20 Vannliljer SVT1 16.55 Sportnytt 17.00/18.30/23.55 Rapport 17.10 Re- gionala nyheter 17.15 Landet runt 18.00 Sportspegeln 18.55 Regionala nyheter 19.00 Allt för Sverige 20.00 Starke man 20.30 En idiot på resa 21.15 Paradox 22.10 Damages 22.55 Bron SVT2 16.15 Världens språk 16.45 Kamikaze Deutschland 17.00 Babel 18.00 Expedition tiger 18.55 Bombay x-ray 19.00 Florence Karlssons sista resa 20.00 Aktuellt 20.15 Agenda 21.00 Sovjets sista dagar 22.00 Rapport 22.10 Byss 22.40 Korrespondenterna 23.10 Magnus och Petski ZDF 16.00 heute 16.10 ZDF SPORTreportage 17.00 Frischer Wind in der Steckdose – Die Stromrebellen von Schönau 17.30 Terra Xpress 18.00 heute 18.10 Berlin Direkt 18.28 5-Sterne – Gewinner der Aktion Mensch 18.30 Un- terwegs in der Weltgeschichte – mit Hape Kerkeling 19.15 Therese geht fremd 20.45 ZDF heute-journal 21.00 Nor- dlicht – Mörder ohne Reue 22.30 Geheimnisse des Dritten Reichs 23.15 heute 23.20 nachtstudio 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 14.00 Arsenal – Leeds (PL Classic Matches) 14.30 Liverpool – Totten- ham, 1992 (PL Cl. Matc.) 15.00 Season Highlights 2002/2003 15.55 Premier League World (Heimur úrvals- deildarinnar) 16.25 Bolton – Man. City 18.15 Liverpool – Bolton 20.05 George Best (Football Legends) 20.35 Season Highlights 2003/2004 21.30 Southampton – Tott- enham, 1994 (PL Cl. M.) 22.00 Wimbledon – New- castle, 1995 (PL C. M.) 22.30 Chelsea – Norwich ínn n4 01.00 Helginn (e) Endursýnt efni liðinnar viku. 16.00 Bold and the Beauti- ful 17.40/01.40 Tricky TV 18.05 Spaugstofan 18.30/00.55 ET Weekend 19.15 Ísland í dag – helgarúrval 19.40 The X Factor 22.00 Fangavaktin 00.20 Ljósvakavíkingar – Stöð 2 02.05 Sjáðu 02.30 Fréttir Stöðvar 2 03.15 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Bandaríkjamaðurinn Bilal Ahmed hefur höfðað skaðabótamál á hend- ur Lionsgate, framleiðslufyrirtæki kvikmyndarinnar The Next Three Days fyrir óleyfilega notkun á ljós- mynd af sér í myndinni. Myndin var notuð í atriði þar sem sýndar voru myndir af eftirlýstum hryðjuverka- mönnum, m.a. Osama bin Laden. Ahmed segist hafa neyðst til að breyta útliti sínu, þurft að skerða hár sitt og skegg og óttast um at- vinnumöguleika sína. Hann fer fram á 300.000 dollara skaðabætur. Í mál við Lionsgate Reuters Mál Russell Crowe fór með aðal- hlutverkið í The Next Three Days. Tónleika- og skemmtistaðurinn NASA við Austurvöll fagnar tíu ára afmæli sínu um helgina. Tímamót- unum verður fagnað með pompi og prakt og glæsilegri afmælisdag- skrá í kvöld. Fram koma vinir stað- arins í Gus Gus, FM Belfast og sjálf- ur Páll Óskar, sem öll eiga á baki nokkra sögufræga tónleika á staðn- um. Einnig koma DJ Margeir og Danni Deluxe fram. NASA opnaði í nóvember 2001 og hefur síðan hýst ýmisskonar samkomur, fundi og leikhús, en er vafalaust þekktast í huga fólks sem tónleika- og skemmtistaður. NASA er einn lang- lífasti og vinsælasti skemmtistaður Reykjavíkur og hefur sem tónleika- staður gegnt mikilvægu hlutverki í tónlistarlífi landsins sem heimili tónlistar og tónleikahalds af öllum stærðum og gerðum að því er segir í tilkynningu frá staðarhöldurum. Miðasala á 10 ára afmæli NASA fer fram á midi.is og í Brim Laugavegi 71 og Kringlunni. Hresst FM Belfast ætlar að taka þátt í fögnuðinum. Nasa fagnar 10 ára afmæli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.