Morgunblaðið - 18.11.2011, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.11.2011, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2011 Hlýhugur Helga Kristjáns-sonar til æskustöðvannaí Borgarfirði kemurfram á næstum hverri blaðsíðu í æviþáttum hans. Helgi er fæddur 1939 og er kenndur við býlið Trönu á Ferju- bakka sem hann telur sem næst hjarta hins bjarta Borgarfjarðar. Hann lýsir uppruna sínum, leik, starfi og hugsunum á æskuárum, fram til 25 ára aldurs að hann flytur í burtu, til Ólafsvíkur þar sem hann hefur varið ævi sinni að mestu síðan. Lífið hjá fátækri bændafjölskyldu er ekki auðvelt á þessum tíma og mikið haft fyrir öllu. Oft þarf að flytja til að fá jarðnæði. En fjöl- skyldan er samhent og nægjusöm og bjargar sér. Börnin byrja snemma að hjálpa til og fara síðar í vinnu- mennsku, á vertíðir og í sláturhús- vinnu. Helgi Kristjánsson er minnugur og sögumaður góður. Sögur af hon- um sjálfum og lífinu almennt í Borg- arfirði á uppvaxtarárum hans gefa bókinni gildi. Þótt lífið sé ekki alltaf leikur þá er grunnt á húmor sögumannsins og hann hlífir sjálfum sér hvergi. Helgi hefur alltaf haldið til haga sjaldgæf- um og stundum sérkennilegum orð- um og orðatiltækjum og notar nokk- uð við lýsingar á stemningu og atburðum. Það kryddar frásögnina. Áberandi er hvað næstu nágrönn- um á Ferjubakkatorfunni er lýst af miklum kærleik og raunar einkenn- ast almennar mannlýsingar af náungakærleik fremur en palladóm- um. Helst er að vínmenn fái skot en þau eru laus og aðeins hleypt af þeg- ar það á við vegna sögunnar. Ekki er sögumaðurinn þó að draga neitt undan, sem mótað hefur manninn. Sést það á frásögnum af fyrsta ástarævintýrinu og óþægi- legri reynslu úr Reykholti, mál sem trúlegt er að margir af hans kynslóð ættu erfitt með að opna. Helgi hefur frá barnsaldri verið næmur á landið og skepnurnar. Frá- bær er lýsing hans á samskiptum við hundinn Gogg. Á þessum árum fékk hann mikinn áhuga á sauðfjárrækt sem hefur fylgt honum alla tíð. Í æsku sinni kynnist Helgi bú- skaparháttum sem verið höfðu lítið breyttir um aldir. Hann upplifir upp- haf vélvæðingar á sínu heimili en það breytti búskapnum á fáum ár- um. Fimmtán árum yngri maður lifði gjörbreytta tíma í sveitinni. Hins vegar er eins og klukkan hafi stöðvast þegar lýst er skemmt- anahaldi, til dæmis íþróttamótum og hestamannamótum á Ferjukots- bökkum og böllum í félagsheimil- unum. Allmargar gamlar ljósmyndir eru birtar í bókinni og auka gildi hennar. Nýrri myndir njóta sín ekki eins vel í svarthvítu. Í björtum Borgarfirði er fróðleg bók og skemmtileg aflestrar. Trönustrákur segir vel frá Æviþættir Í björtum Borgarfirði bbbbn Eftir Helga Kristjánsson. Vestfirska for- lagið 2011. 224 blaðsíður. HELGI BJARNASON BÆKUR Trönustrákur Helgi Kristjánsson er kenndur við býlið Trönu á Ferjubakka sem hann telur sem næst hjarta hins bjarta Borgarfjarðar. Jakútíski tón- listarmaðurinn Spiridon S. Shis- higin leikur á munngígju á tónleikum í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105, á þriðju- dagskvöld. Shis- higin er sér- fróður um alþýðuhljóðfærið „khomus“, sem oft er kallað gyðingaharpa en hefur líka verið nefnt munngígja eða kjál- kaharpa. Hann hefur haldið tón- leika víða um heim á síðustu árum og kemur hingað úr tónleikaför um Þýskaland. Tónleikarnir hefjast kl. 20. Að- gangur er ókeypis. Leikið á munngígju Spiridon S. Shishigin Svartur hundur prestsins (Kassinn) Lau 19/11 kl. 19:30 22.s. Fim 24/11 kl. 19:30 24.s. Fim 1/12 kl. 19:30 27.s. Sun 20/11 kl. 19:30 23.s. Fös 25/11 kl. 19:30 25.s. Fös 2/12 kl. 19:30 28.s. Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun! Hreinsun (Stóra sviðið) Lau 19/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 13.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 8.sýn Fös 2/12 kl. 19:30 11.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 14.sýn Fim 24/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 12.sýn Atriði í sýningunni geta vakið óhug. Allir synir mínir (Stóra sviðið) Fös 18/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 25.sýn Aukasýningar í nóvember! Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 20/11 kl. 22:00 8. sýn Lau 3/12 kl. 22:00 9.sýn Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 25/11 kl. 22:00 Fös 2/12 kl. 22:00 Lau 10/12 kl. 22:00 Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 14:30 Lau 10/12 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 14:30 Sun 27/11 kl. 14:30 Sun 4/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 14:30 Sun 11/12 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Aðventuævintýri Þjóðleikhússins sjöunda leikárið í röð! Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 28/10 L AU 29/10 FÖS 04/11 L AU 05/11 FÖS 1 1 / 1 1 L AU 12 /11 FÖS 18/11 FIM 24/11 FÖS 25/11 L AU 26/11 FÖS 02 /12 FÖS 09/12 L AU 10/12 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 Ö Ö Ö U Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 19/11 kl. 14:00 19.k Sun 4/12 kl. 14:00 24.k Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Sun 20/11 kl. 14:00 20.k Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Sun 20/11 kl. 17:00 aukas Sun 11/12 kl. 14:00 26.k Lau 14/1 kl. 14:00 Lau 26/11 kl. 14:00 21.k Lau 17/12 kl. 14:00 aukas Sun 15/1 kl. 14:00 Sun 27/11 kl. 14:00 22.k Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Lau 21/1 kl. 14:00 Lau 3/12 kl. 14:00 23.k Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Sun 22/1 kl. 14:00 Lau 3/12 kl. 17:00 aukas Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Lau 28/1 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Fös 18/11 kl. 20:00 aukas Sun 27/11 kl. 20:00 9.k Sun 11/12 kl. 20:00 12.k Lau 19/11 kl. 20:00 7.k Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 16/12 kl. 20:00 13.k Mið 23/11 kl. 20:00 8.k Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Lau 26/11 kl. 20:00 aukas Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fös 25/11 kl. 19:00 15.k Fös 9/12 kl. 19:00 Fös 30/12 kl. 20:00 Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 19:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Gyllti drekinn (Nýja sviðið) Fös 18/11 kl. 19:00 4.k Sun 27/11 kl. 20:00 8.k Lau 10/12 kl. 20:00 Lau 19/11 kl. 19:00 6.k Fim 1/12 kl. 20:00 9.k Sun 11/12 kl. 20:00 Sun 20/11 kl. 20:00 5.k Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Fös 16/12 kl. 20:00 Lau 26/11 kl. 19:00 7.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k 5 leikarar, 17 hlutverk og banvæn tannpína Elsku Barn (Nýja Sviðið) Fim 24/11 kl. 20:00 1.k Fös 2/12 kl. 20:00 3.k Fös 9/12 kl. 20:00 5.k Fös 25/11 kl. 20:00 2.k Lau 3/12 kl. 20:00 4.k Lau 17/12 kl. 20:00 Nístandi saga um sannleika og lygi. Hlaut 7 Grímutilnefningar á síðasta leikári Jesús litli (Litla svið) Lau 26/11 kl. 19:00 1.k Mið 30/11 kl. 20:00 5.k Fim 8/12 kl. 20:00 8.k Lau 26/11 kl. 21:00 2.k Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Sun 11/12 kl. 20:00 9.k Sun 27/11 kl. 20:00 3.k Sun 4/12 kl. 20:00 6.k Þri 29/11 kl. 20:00 4.k Mið 7/12 kl. 20:00 7.k Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010 Afinn (Litla sviðið) Fös 18/11 kl. 20:00 13.k Lau 19/11 kl. 20:00 14.k Hlýlegt gamanverk með stórt hjarta. Síðustu sýningar Eldfærin (Litla sviðið) Sun 20/11 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 13:00 lokas Leikhústöfrar fyrir börn á öllum aldri. Síðustu sýningar Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið) Lau 19/11 kl. 20:00 Fös 13/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 16:00 Fös 27/1 kl. 20:00 LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Fös 18/11 kl. 20:00 Lau 14/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 20:00 ARI ELDJÁRN - UPPISTAND (Söguloftið) Fös 25/11 kl. 20:00 U Sun 27/11 kl. 17:00 ath. sýn.artíma Fim 1/12 kl. 20:00 Sun 4/12 kl. 17:00 ath. sýn.artíma KK & Ellen - Aðventutónleikar Lau 26/11 kl. 20:00 Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Eftir Lokin Fös 18/11 kl. 20:00 Fös 25/11 kl. 20:00 Lau 26/11 kl. 20:00 Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 3/12 kl. 20:00 Svanurinn Sun 20/11 kl. 14:00 U Sun 20/11 aukas. kl. 16:00 Sun 27/11 kl. 14:00 U Söngleikir með Margréti Eir Lau 19/11 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 20:00 Salon Mið 23/11 kl. 20:30 Mán28/11 kl. 20:30 Mán 5/12 kl. 20:30 Mán12/12 kl. 20:30 Þri 13/12 kl. 20:30 Mið 14/12 kl. 20:30 Fim 15/12 kl. 20:30 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Hjónabandssæla Hrekkjusvín – söngleikur Lau 19 nov kl 16 Fös 25 nov kl 19 Lau 18 nóv. kl 20 Ö Lau 26 nóv. kl 20 Ö Sun 27 nóv. kl 20 Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Lau 19 nov kl 20 Ö Fim 24 nov kl 20 Fös 25 nov kl 22.30 Lau 03 des kl 22.30 Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Svarta kómedían (Samkomuhúsið) Lau 19/11 kl. 21:00 aukas Fös 25/11 kl. 21:00 aukas Lau 26/11 kl. 21:00 Síðasta s. Saga þjóðar (Samkomuhúsið) Fös 18/11 kl. 20:00 6.s Lau 3/12 kl. 20:00 7.s Saknað (Rýmið) Fös 18/11 kl. 19:00 Frums Sun 20/11 kl. 19:00 3.s Fös 25/11 kl. 19:00 5.s Lau 19/11 kl. 19:00 2.s Fim 24/11 kl. 19:00 4.s Lau 26/11 kl. 19:00 6.s Ný íslensk sýning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.