Morgunblaðið - 13.12.2011, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.12.2011, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 2011 Jólatónleikarnir Frostrósir klassík voru haldnir í Eldborgarsal Hörpu um helgina og voru með- fylgjandi ljósmyndir teknar á sunnudeginum. Mikið var í tónleikana lagt og margar af helstu lagaperlum jólanna fluttar af fjölda tónlistarmanna, hljóðfæraleikara og söngvara en stjórnandi á tónleikunum var Árni Harðarson. Auk einsöngvara sungu þrír kórar á tónleikunum: Óperukór- inn, Drengjakór Reykjavíkur og Barnakór Frostrósa. Morgunblaðiði/hag Fallegt Svið Eldborgar var skreytt í anda jólanna og baðað litríkum ljósum. Frostrósir klassík tónleikarnir voru haldnir fyrsta sinni í fyrra. Lófatak Stjórnandinn Árni Harðarson. Frostróri Söngfuglarnir Friðrik Ómar og Hera Björk með Gísli Magna sem sá um út- setningar fyrir tónleikana. Kanónur Ágúst Ólafsson, Kolbeinn Ketilsson, Hulda Björk Garðarsdóttir og Garðar Thór Cortes. Morgunblaðiði/hag Undirbúningur Hulda Björk Garðarsdóttir sópran baksviðs á tónleikunum. Prúðbúnir Kjartan, Úlfar og Grímur úr Drengjakór Reykjavíkur slaka á fyrir tónleikana. Kór Söngvarar á ólíkum aldri úr þremur kórum sungu saman á tónleikunum. Strengir Strengjahljóðfæraleikarar í Stórhljómsveit Frostrósa einbeita sér að nótunum. Hátíðleg stund í Hörpu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.