Morgunblaðið - 19.12.2011, Side 8

Morgunblaðið - 19.12.2011, Side 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 2011 Jón Magnússon, fv. þingmaður,skrifar: „Talsmaður Arion banka var spurður um það hvort bankinn hefði verðlagt hlutabréf í Högum of lágt við útboð hluta í félaginu. Talsmað- urinn svaraði í raun þannig að svo hefði verið og mið- að væri við ein- hver mörk hvað það varðaði, 10- 20% minnir mig að hann segði að slíkir hlutir væru boðnir undir áætluðu markaðsvirði. Þá sagði hann að sennilega hefði þetta verið nálægt efri mörkum hjá þeim í Arion.    Sé það svo að strákarnir í Ar-ion hafi áætlað verðmæti Haga 15-20% hærra en ásett verð við hlutafjárútboð þá er það athyglivert mál.    Sé sú staðhæfing talsmannsbankans rétt að þetta sé venja, þá er spurning hvenær mótaðist sú venja og hefur hún verið almennt tíðkuð við hluta- fjárútboð, hvenær og hvar? Í annan stað þá þýðir þetta að hluthafar Arion tapa peningum og ríkissjóður tapar peningum. Þeir sem fengu að kaupa mikið eða áttu kauprétt græða mest. Er það allt í lagi að selja eigur Arion banka á allt að 20% undir- verði? Er það ekki frétt að ríkis- sjóður verði af hundraða millj- óna skatttekjum hinna ríku og útvöldu? Svo virðist miðað við það sem talsmaður bankans heldur fram að það hafi verið meðvituð ákvörðun að hygla kaupendum hlutafjár í Högum og halla á eig- endur Arion og ríkissjóð. Sérkennilegt eða hvað?“    Það er rétt mat hjá Jóni Magn-ússyni að hér skortir skýr- ingar. Jón Magnússon Sérkennilegt STAKSTEINAR Veður víða um heim 18.12., kl. 18.00 Reykjavík 4 rigning Bolungarvík 3 rigning Akureyri 0 skýjað Kirkjubæjarkl. -1 snjókoma Vestmannaeyjar 3 rigning Nuuk -8 léttskýjað Þórshöfn 0 skýjað Ósló -3 heiðskírt Kaupmannahöfn 2 skýjað Stokkhólmur 1 slydda Helsinki 3 skúrir Lúxemborg 1 skýjað Brussel 2 léttskýjað Dublin 2 skýjað Glasgow 1 skýjað London 5 léttskýjað París 3 léttskýjað Amsterdam 2 slydda Hamborg 2 léttskýjað Berlín 2 skýjað Vín 4 skýjað Moskva -2 snjókoma Algarve 15 heiðskírt Madríd 7 léttskýjað Barcelona 12 léttskýjað Mallorca 12 léttskýjað Róm 5 þrumuveður Aþena 13 súld Winnipeg -1 alskýjað Montreal -8 léttskýjað New York -4 heiðskírt Chicago -2 þoka Orlando 13 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 19. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:21 15:30 ÍSAFJÖRÐUR 12:08 14:52 SIGLUFJÖRÐUR 11:53 14:33 DJÚPIVOGUR 10:59 14:50 Heimsferðir bjóða frábært tilboð á allra síðustu sætunum til Tenerife 3 og 17. janúar. Í boði er sértilboð á Villa Adeje Beach íbúðahótelinu með öllu inniföldu. Athugið að mjög takmörkuð gisting er í boði! Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara. Tenerife Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is 3. og 17. janúar í 14 nætur Frá kr. 124.900 með „öllu inniföldu“ Frá kr. 124.900 Villa Adeje Beach *** með „öllu inniföldu“. Netverð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn, 2 - 11 ára, í íbúð á Villa Adeje Beach með allt innifalið. Netverð á mann m.v. tvo fullorðna 166.900 í íbúð með allt innifalið. VERSLANIR Í MIÐBORGINNI VERÐA OPNAR FRÁ KL. 10 til 22 JÓLAMARKAÐURINN INGÓLFSTORGI VERÐUR OPINN FRÁ KL.14 til 20 Tilvalið í jólapakkann! 15% Jólafsláttur af þessum frábæru hleðslutækjum Um 600 fjölskyldur fengu aðstoð í fyrstu jólaaðstoðinni hjá Fjölskyldu- hjálp Íslands í Eskihlíð. Fjölskyldu- hjálpin biðlar til fyrirtækja um að fá fleiri jólagjafir og sælgæti til að út- hluta fyrir jól. Fjölskyldurnar voru úr Reykja- vík, Kópavogi, Hafnarfirði, frá Akra- nesi, Selfossi og Þorlákshöfn. Út- hlutað var matvælum fyrir jólin, sælgæti, jólagjöfum og fatnaði. Fram kemur í tilkynningu frá Fjölskylduhjálpinni að upphitað hús- næði frá Gámaþjónustunni kom sér vel og var húsið fullnýtt allan daginn. Tíu erlendir sjálfboðaliðar frá Seeds-samtökunum aðstoðuðu veik- burða fólk og eldri borgara með því að bera matarpokana út. Munu þeir starfa hjá Fjölskylduhjálpinni alla virka daga fram að jólum. Síðustu úthlutanir fyrir jól verða í Eskihlíð í Reykjavík og Grófinni 10c í Reykjanesbæ á morgun, 20. desem- ber, og lokaúthlutun í Eskihlíðinni 22. desember. Fjölskylduhjálpin biðlar til fyrir- tækja og sælgætisframleiðenda að fá fleiri jólagjafir og jólasælgæti til að úthluta í vikunni. Vantar fleiri gjafir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.