Morgunblaðið - 19.12.2011, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 19.12.2011, Qupperneq 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 2011 Heimsljós (Stóra sviðið) Fim 22/12 kl. 19:30 Forsýn Lau 14/1 kl. 19:30 6.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 13.sýn Fös 23/12 kl. 12:00 Forsýn Sun 15/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 1.auka Mán 26/12 kl. 19:30 Frums. Lau 21/1 kl. 19:30 8.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 2.auka Mið 28/12 kl. 19:30 2.sýn Sun 22/1 kl. 19:30 9.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Fim 29/12 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 10.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 4.sýn Sun 29/1 kl. 19:30 11.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Sun 8/1 kl. 19:30 5.sýn Lau 4/2 kl. 19:30 12.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Frumsýnt annan í jólum 2011 Svartur hundur prestsins (Kassinn) Lau 7/1 kl. 19:30 32.s Lau 21/1 kl. 19:30 38.s Lau 28/1 kl. 19:30 40.s Fim 12/1 kl. 19:30 34.s Fös 27/1 kl. 19:30 39.s Sun 29/1 kl. 19:30 41.s Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun! Hreinsun (Stóra sviðið) Fös 30/12 kl. 19:30 15.sýn Fös 13/1 kl. 19:30 17.sýn Fös 27/1 kl. 19:30 19.sýn Fim 5/1 kl. 19:30 16.sýn Fös 20/1 kl. 19:30 18.sýn Atriði í sýningunni geta vakið óhug. Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Mið 28/12 kl. 13:30 Frums. Fös 30/12 kl. 13:30 4.sýn Sun 8/1 kl. 15:00 7.sýn Fim 29/12 kl. 13:30 2.sýn Fös 30/12 kl. 15:00 5.sýn Fim 29/12 kl. 15:00 3.sýn Sun 8/1 kl. 13:30 6.sýn Hjartnæm og fjörmikil sýning On Misunderstanding (Kassinn) Mið 28/12 kl. 19:30 Frums. Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 3.sýn Frumsýnt 28.desember Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN GLEÐILEG JÓL “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 30/12 FÖS 20/01 L AU 21 /01 FÖS 27/01 KL . 20:00 NÝ SÝNING KL . 20:00 NÝ SÝNING KL . 20:00 NÝ SÝNING KL . 20:00 NÝ SÝNING Fanny og Alexander – forsala í fullum gangi Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Fim 5/1 kl. 20:00 fors Mið 25/1 kl. 20:00 4.k Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Fös 6/1 kl. 19:00 frums Fim 26/1 kl. 20:00 aukas Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Mið 11/1 kl. 20:00 2.k Sun 5/2 kl. 20:00 5.k Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Lau 14/1 kl. 20:00 aukas Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Sun 15/1 kl. 20:00 3.k Mið 15/2 kl. 20:00 7.k Fim 8/3 kl. 20:00 Mið 18/1 kl. 20:00 aukas Fim 16/2 kl. 20:00 8.k Sun 22/1 kl. 20:00 aukas Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Lau 21/1 kl. 14:00 Lau 11/2 kl. 14:00 Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Sun 22/1 kl. 14:00 Sun 12/2 kl. 14:00 Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Lau 28/1 kl. 14:00 Lau 18/2 kl. 14:00 Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Sun 29/1 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00 Lau 14/1 kl. 14:00 Lau 4/2 kl. 14:00 Sun 15/1 kl. 14:00 Sun 5/2 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Sun 8/1 kl. 20:00 Fim 19/1 kl. 20:00 Fös 27/1 kl. 19:00 Fim 12/1 kl. 20:00 Fös 20/1 kl. 19:00 Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fös 30/12 kl. 20:00 Fös 13/1 kl. 19:00 Lau 7/1 kl. 19:00 Lau 21/1 kl. 19:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Nýdönsk í nánd (Litla sviðið) Fös 6/1 kl. 22:00 1.k Fös 13/1 kl. 22:00 3.k Fös 20/1 kl. 22:00 5.k Lau 7/1 kl. 22:00 2.k Lau 14/1 kl. 22:00 4.k Aftur á svið - aðeins þessar sýningar KORTIÐ GILDIR TIL 31.01.2012 MOGGAKLÚBBURINN – MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR Allir fastir áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn. Hafðu samband í síma 569 1122 hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1122 30% AFSLÁTTUR Á „JÓL“ MEÐ MÓTETTUKÓR HALLGRÍMSKIRKJU OG ÞÓRU EINARSDÓTTUR SÓPRAN 28. OG 29. DES. KL. 20 MOGGAKLÚBBUR Á sínum eftirsóttu jólatónleikum, sem nú eru haldnir í 30. sinn, býður Mótettukórinn áheyrendum sínum upp á hugljúfa tónlist frá ýmsum löndum. Erlendir kórfélagar leggja til jólalög frá sínum heimalönd- um og er sungið á móðurmáli þeirra. Flutt verður íslensk jólatónlist eftir Áskel Jónsson, Sigvalda Kaldalóns og Hörð Áskelsson og frumflutt tvö jólalög eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson og Halldór Hauksson. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Framvísið Moggaklúbbskortinu í miðasölu Hallgrímskirkju. Miðasalan er opin kl. 9-17 alla daga. Sími 510 1000. Almennt miðaverð 3.900 kr. Moggaklúbbsverð 2.700 kr. Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju 2011 LISTVINAFELAG.IS Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Decapitated eru búnir að vera mikið á fóninum undan- farið auk þess sem ég var að rifja upp gamla tíma og hlusta á Deeds of Flesh – Reduced to Ashes ásamt Empe- ror safndisk sem er í bílnum. Og Tracy Chapman og Mike Oldfield með í bland. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Æ það er nú ekkert hægt að svara svona spurningu. Þetta fer allt eftir veðri og vindum og ef þú myndir spyrja mig á morgun fengirðu allt annað svar. En í dag ætla ég að svara Death – Human, er alltaf í stuði fyrir þá plötu. Hver var fyrsta platan sem þú keyptir og hvar keyptir þú hana? Fyrsta platan sem ég keypti mér var einhver safnplata og keypti ég hana bara út af einu lagi sem mér fannst ægilega gott. Ég man nú reyndar ekkert hvaða lag það var … Hvaða íslensku plötu þykir þér vænst um? Mér þykir tvímælalaust vænst um Life’s too good með Sykurmolunum eða The Sugarcubes. Við pabbi hlustuðum mikið á hana saman þegar ég var lítil og var lagið Birthday í miklu uppá- haldi. Hvaða tónlistarmaður vær- ir þú mest til í að vera? Mike Oldfield, hann getur ALLT, nema reyndar sung- ið … Svo er hann bara svo ótrúlega svalur og snarbil- aður. Hvað syngur þú í sturt- unni? Haha, allt milli himins og jarðar get ég sagt þér! Hvað fær að hljóma villt og galið á föstudagskvöldum? Það fer nú bara eftir hvað er verið að gera. Einu sinni fannst mér ómögulegt að fara út án þess að hlusta á Cowboys from Hell með Pantera meðan ég var að gera mig tilbúna. Svo tók Slaughter of the Soul með At the Ga- tes við og svo framvegis. Það er oftast bara einhver svona hress klassík sem kemur manni í helgargírinn. En hvað yljar þér svo á sunnudagsmorgnum? Sunnudagsmorgnar eru fyrirbrigði sem ég kannast ekki við en hinsvegar á sunnudagseftirmiðdögum finnst mér voða gott að hvíla eyrun eftir átök helgarinnar og dútla mér bara með kassagítarinn. Í mínum eyrum – Gyða Hrund Þorvaldsdóttir (Angist) Sálarslátur og húðdyggðir - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.