Morgunblaðið - 24.12.2011, Blaðsíða 41
ÚTVARP | SJÓNVARP 41Annar í jólum
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 2011
20.00 Bubbi Morthens
Meistarinn og Hrafninn,
fyrri þáttur.
20.30 Bubbi Morthens
Meistarinn og Hrafninn,
fyrri þáttur.
21.00 Bubbi Morthens
Meistarinn og Hrafninn,
seinni þáttur.
21.30 Bubbi Morthens
Meistarinn og Hrafninn,
seinni þáttur.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með þul.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunandakt.
07.10 Milli himins og jarðar. (e)
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Jól í ljóðum og frásögum. (e)
09.00 Fréttir.
09.03 Landið sem rís.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Svanhildur Jakobs.
11.00 Guðsþjónusta.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Jólasögur úr samtímanum.
Um sögur Guðbergs Bergssonar.
14.00 Jólatónleikar Kammersveitar
Reykjavíkur. Frá tónl. í Áskirkju 18.
des. sl.. Á efnisskrá: Concerto
grosso op. 1 nr. 8 í f-moll eftir
Pietro Antonio Locatelli. Blokk-
flautukonsert í a-moll eftir Nicola
Fiorenza. Concerto a 4 op. 8 nr.
„per il Santissimo Natale“ eftir Giu-
seppe Torelli. Konsert op. 10, nr. 5
í F-dúr fyrir blokkflautu og strengi
eftir Antonio Vivaldi.. Jólasinfónía í
D-dúr eftir Gaetano Maria Schiassi.
Sinfonia di Concerto Grosso op. 11
fyrir blokkflautu, óbó og strengi eftir
Alessandro Scarlatti. Concerto
grosso op. 6 nr. 8 „ Fatto per la
notte di Na;, Jólakonsertinn, eftir
Archangelo Corelli. Einleikari: Ines
d’Avena. Konsertmeistari: Una
Sveinbjarnardóttir.
15.20 Sjáðu, Maddit, það snjóar. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðáttan endalausa. Heim-
sókn til Errós. Guðni Tómasson. (2:2)
17.00 Það er svo margt að minnast
á… orgel, danslög og sálmar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Jóla hvað?. Sigurl. M. Jónasd.
18.50 Veðurfregnir.
19.00 Jólatónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar Íslands. Frá tónl. í Háskóla-
bíói 17. des. sl. Á efnisskrá: Jóla-
forleikur eftir LeRoy Anderson.
Þættir úr Hnotubrjótnum eftir Pjotr
Tsjajkofskíj. Brazileira, úr Scaramo-
uche eftir Darius Milhaud. Hava-
naise eftir Camille Saint-Saëns.
Vinsæl jólalög. Einleikarar: Sólveig
Steinþórsdóttir og Sölvi Kolbeins-
son. Einsöngvari: Kristjana Stefáns-
dóttir Kór: Skólakór Kársness. Kór-
stjóri: Þórunn Björnsdóttir.
Stjórnandi: Bernharður Wilkinson.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Kvika. (e)
21.10 Gleðileg jól og gæfuríkt nýtt
ár. Umsjón: Karl Eskil Pálsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins.
22.15 Engill í snjónum. (e)
23.15 Vígð náttin. Kammerkórinn
Carmina flytur trúarlega tónlist.
24.00 Fréttir. Næturútvarp.
08.00 Barnaefni
10.50 Refurinn og barnið
Náttúrulífsmynd og
ævintýri. (e)
12.25 Jólatónleikar í Vín-
arborg (2010) (e)
13.45 Hestasaga (e)
14.40 Dansað á bak við
tjöldin (e)
15.15 Póstmeistarinn
Mynd í tveimur hlutum.
Leikendur: Richard Coyle,
David Suchet og Claire
Foy. (2:2)
16.45 Landinn (e)
17.15 Babar
17.40 Mærin Mæja
17.50 Hrúturinn Hreinn
18.00 Ísklifrarinn Heimild-
armynd fyrir börn eftir
Ægi J. Guðmundsson og
Lindu Ásgeirsdóttur.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Óvænt heimsókn
(Uventet besøg) (4:5)
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Páll Óskar og Sinfó
Páll Óskar Hjálmtýsson á
tónleikum í Hörpu ásamt
Sinfóníuhljómsveit Ísl.
21.05 Gauragangur Sagan
gerist um 1980 og segir frá
sjálfskipaða snillingnum
Ormi Óðinssyni og glímu
hans við tilvistarvanda
unglingsáranna.
22.45 Byltingarvegur (Re-
volutionary Road) Saga
ungra hjóna í úthverfi í
Connecticut sem allt virð-
ist ganga í haginn en eru
þó ekki hamingjusöm og
hyggja á breytingar á lífi
sínu. Aðalhlutverk: Kate
Winslet og Leonardo Di
Caprio. Bannað börnum.
00.45 Da Vinci-lykillinn (e)
Bannað börnum.
03.10 Dagskrárlok
07.00 Barnaefni
11.25 Upp Teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna.
12.55 Krókur (Hook)
Byggir á leikriti J.M. Bar-
ries um hetjuna Pétur Pan
og aðrar frægar persónur.
Aðalhlutverk: Dustin
Hoffman, Robin Williams,
Julia Robert, Bob Hoskins
og Maggie Smith.
15.15 Fjórar jólahátíðir
(Four Christmases)
Gamanmynd með Vince
Vaughn og Reese
Witherspoon.
16.45 Sá stóri (Big)
Gamanmynd fyrir alla fjöl-
skylduna um 12 ára strák
sem dreymir um að verða
“stærri og eldri“ og viti
menn, dag einn verður
honum að ósk sinni! Aðal-
hlutverk: Tom Hanks.
18.30 Fréttir
19.00 Veður
19.10 Leikfangasaga 3
20.55 Avatar Tímamóta-
mynd sem gerist í framtíð-
inni og segir frá Jake
Sully, fyrrum her-
manninum sem lamaðist í
bardaga á Jörðinni og er
bundinn við hjólastól.
23.35 Stone fjölskyldan
(The Family Stone)
Gamanmynd með Söruh
Jessicu Parker, Diane
Keaton Claire Danes og
Rachel McAdams í aðal-
hlutverkum.
01.20 Forvitnileg saga
Benjamins Button Aðal-
hlutverk: Brad Pitt og
Cate Blanchett. Benjamin
Button er vægast sagt
óvenjulegur einstaklingur.
04.05 Menn í svörtu
05.40 Nútímafjölskylda
06.05 Mike og Molly
17.10 NBA (Dallas –
Miami) Útsending frá leik.
19.10 Þýski handboltinn
(Fuchse Berlin – Melsun-
gen) Bein útsending.
Dagur Sigurðsson er
þjálfari Fuchse Berlin og
Alexander Petersson
leikur með liðinu.
20.50 Spænski boltinn
(Real – Madrid – Barce-
lona)
22.35 Einvígið á Nesinu
23.25 Þýski handboltinn
(Fuchse Berlin – Melsun-
gen)
08.15/14.00 National
Lampoon’s Christmas
Vacation
10.00/16.00 A Family
Thanksgiving
12.00 A Christmas Carol
18.00 A Christmas Carol
20.00 Robin Hood
22.15 The International
00.10 Frost/Nixon
02.10 Cadillac Records
04.00 The International
06.00 The Family Stone
08.05 Rachael Ray
08.50 Dr. Phil
09.35 Look Who’s Talking
Too Bandarísk gam-
anmynd frá árinu 1990
með John Travolta og
Kirstie Alley í aðal-
hlutverkum.
11.05 Home for the Holida-
ys Claudia er einstæð
móðir sem nýlega missti
vinnuna.
12.50 Being Erica
13.35/14.00 America’s
Funniest Home Videos
14.25/14.55 Makalaus
15.25 Love’s Christmas
Journey Jólasaga sem ger-
ist í smábæ á tímum villta
vestursins í Bandaríkj-
unum. Ellie King fer í
heimsókn til bróður síns
um jólin eftir að hafa misst
eignmann sinn.
16.55 America’s Funniest
Home Videos
17.20 Skrekkur 2011
19.20 Everybody Loves
Raymond
19.45 Will & Grace – OPIÐ
20.10 Phil Collins
21.00 Neverland
Stórmynd í tveimur hlut-
um um ævintýri Pétur
Pans og Kapteins Króks.
22.30 Philadelphia Andy
Beckett er samkyn-
hneigður lögfræðingur
sem nýtur velgengni allt
þar til veröld hans hrynur
eftir að hann greinist með
AIDS. Tom Hanks fékk
óskarsverðlaun fyrir túlk-
un sína á lögfræðingnum.
00.35 United States of
Tara
01.05 Outsourced
01.30 Everybody Loves
Raymond
01.50 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
08.10 Chevron World
Challenge
11.10/18.00 Golfing World
12.00 Presidents Cup
2011
18.50 ADT Skills
Challenge
22.50 Champions Tour –
Highlights
23.45 ESPN America
08.00 Blandað efni
20.00 David Wilkerson
20.30 David Cho
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Maríusystur
22.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.00 Global Answers
23.30 Joel Osteen
24.00 Ísrael í dag
01.00 Maríusystur
01.30 Trúin og tilveran
02.00 Freddie Filmore
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
14.30 Talk to the Animals 15.00 Chris Humfrey’s Wild Life
15.25/18.10 Dogs 101 16.20 My Cat From Hell 17.15
Bondi Vet 17.40 Breed All About It 19.05 Feeding Off Nat-
ure’s Giant 20.00 Must Love Cats 20.55 Untamed & Un-
cut 21.50 Your Worst Animal Nightmares 22.45 Animal
Cops: Houston 23.40 Feeding Off Nature’s Giant
BBC ENTERTAINMENT
11.30 Jam & Jerusalem 13.05 QI 13.35 The Inspector
Lynley Mysteries 15.55 My Family 19.00 Comedy Count-
down 2010 21.50 Top Gear 22.45 Keeping Up Appear-
ances 23.15 Absolutely Fabulous 23.45 Little Britain
DISCOVERY CHANNEL
15.00 Building the Biggest 16.00 Overhaulin’ 17.00 Cash
Cab US 17.30 The Gadget Show 18.00 How It’s Made
19.00 MythBusters 20.00 American Chopper 21.00 Sal-
vage Hunters 22.00 Survivorman 23.00 Deadliest Catch
EUROSPORT
12.00 Biathlon: World Cup in Hochfilzen 14.00 Ski jump-
ing: World Cup in Lillehammer, Norway 16.00/23.30
WATTS 17.00 Football 19.00 Eurosport Top 10 19.55
Clash Time 20.00 This Week on World Wrestling Entertain-
ment 20.30 Pro wrestling 23.20 Clash Time
MGM MOVIE CHANNEL
8.45 The Field 10.35 Sam Whiskey 12.10 Sibling Rivalry
13.35 Chains of Gold 15.10 Chato’s Land 16.50 The Ho-
ney Pot 19.00 Miami Blues 20.35 MGM’s Big Screen
20.50 Christmas Eve 22.25 Lost Junction
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 The Indestructibles
ARD
13.10/17.15/19.00/22.15 Tagesschau 13.20 Sechs
auf einen Streich 15.20 Nils Holgerssons wunderbare
Reise – Teil 2 17.25 Lippels Traum 19.15 Tatort 20.45
Maria Wern, Kripo Gotland 22.23 Das Wetter im Ersten
22.25 Die Kinder der Seidenstraße
DR1
11.10 Tigerbrødre 12.50 Julehjerter og bryllupsklokker
14.15 Qivitoq 15.55 Krummerne 2 – stakkels krumme
17.30 TV Avisen med Sport 18.00 Aftenshowet 18.30
Huset på Christianshavn 19.00 Spise med Price 20.00
The Bourne Supremacy 21.45 Who Am I? 23.55 Taggart
DR2
11.50 Dokumania 13.25 Israels fødsel 14.20 Apokalypse
15.10 Landsbyhospitalet 15.55 En hård nyser: Komm-
issær Hunt 16.50 Den djævelske jagt 19.00 The Battle of
Red Cliff 21.30 Deadline 21.50 Bombningen af Den
Franske Skole 22.45 Detektor 23.15 Brotherhood
NRK1
12.25 Frosset hjerte 13.55 Kronprinsesse Mette-Marit
14.55 Julekonsert i Vang kirke 15.55 Ut i naturen: Fosse-
kallen – isbader i kjole og hvitt 16.20 Historien om Jussi
Björling 17.20 Vaffelhjarte 18.00 Dagsrevyen 18.30 Jule-
nøtter 18.45 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu
19.15 Året med kongefamilien 20.15 Downton Abbey
21.35 Toralv fra Maurstad 22.15 Løsning julenøtter 22.20
Kveldsnytt 22.35 Sportsåret 2011 – én del av livet 23.00
Julestemning helt døgnet 23.30 Gretten julefeiring
NRK2
13.00 Hurtigruten 18.10 Farvel kamerater 19.00 Latterfa-
brikken 20.00 NRK nyheter 20.10 Tema – Sovjets fall
21.55 Safari i lysløypa 22.25 Hurtigruten
SVT1
12.35 Norska kronprinsparet – tio år efter bröllopet 13.00
Hurtigruten – minut för minut 15.00/17.00/18.30 Rap-
port 15.05 Aktion fjällräv 15.30 Skönheten och odjuret
16.55 Sportnytt 17.10/18.55 Regionala nyheter 17.15
Taube håller hov 18.15 Jonssons onsdag 19.00 21 Peter
Forsberg 20.00 Anno 1790 21.00 Helt hysteriskt 20 år
21.30 På väg till Malung 22.00 En hjärtvärmande historia
22.10 Humor godkänd av staten 22.25 Inför Idrottsgalan
2012 22.30 Ishockey
SVT2
12.10 Livet är underbart 14.20 Vi betalar inte! Vi betalar
inte! 16.30 Bakom kulisserna på Vi betalar inte! Vi betal-
ar inte! 17.00 Ridsport 18.00 Cirkus Maximum 19.00
Mildred Pierce 20.00 Aktuellt 20.15 Sportnytt 20.30 Dom
kallar oss skådisar 21.00 September Issue 22.30 Rapport
22.40 Fashion 23.10 Romer – i lagens namn
ZDF
13.10 Michel muß mehr Männchen machen 14.40 Einmal
Wilder Westen und zurück: das Familienabenteuer 15.25
heute 15.30 Troja 18.00 heute 18.13 Wetter 18.15 Al-
bum 2011 – Bilder eines Jahres 19.15 Das Traumschiff
20.45 Kreuzfahrt ins Glück 22.15 Das Traumschiff 22.45
heute 22.50 Ein (un)möglicher Härtefall
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
12.20 Premier League
Preview
12.50 Chelsea – Fulham
Bein útsending.
14.55 Liverpool – Black-
burn Bein útsending.
17.10 Man. Utd. – Wigan
18.55 Premier League
World
19.20 Leeds – Man United,
2001 (PL Classic Match.)
19.50 Stoke – Aston Villa
22.00 WBA – Man. City
23.50 Bolton – Newcastle
ínn
n4
18.15 Að norðan
18.30 Tveir gestir
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
17.45 The Doctors
18.25/02.20 Jamie’s
Family Christmas
19.25 Frostrósir
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.35 The Deep
00.45 The Middle
01.10 Modern Family
01.35 Mike & Molly
01.55 Friends
03.10 The Doctors
03.50 Fréttir Stöðvar 2
04.25 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Leikstjórinn Steven Spielberg segir
ekki koma til greina að yngja leik-
arann Harrison Ford með tölvu-
tækni á borð við þá sem notuð var í
teiknimynd hans um Tinna, en í
henni var teiknað yfir andlit leik-
ara. Þessar vangaveltur tengjast
fimmtu kvikmyndinni um Indiana
Jones. Ford hefur leikið hetjuna í
fjórum kvikmyndum og verður sjö-
tugur á næsta ári. Leikarinn Jeff
Bridges var yngdur upp í kvik-
myndinni Tron: Legacy, svo dæmi
um slíkar aðferðir sé tekið.
Reuters
Jones Harrison Ford er 69 ára.
Harrison
ekki yngdur
Kvikmyndafyrirtækið Paramount
Pictures International hefur hagn-
ast mjög á árinu með miðasölu á
kvikmyndir sínar á heimsvísu, en
miðasölutekjur munu nema um 3,2
milljörðum dollara í árslok, skv.
vefnum Screen Daily. Kvikmyndin
Mission: Impossible – Ghost Proto-
col, framleidd af Paramount, hefur
gert það afar gott í desember og
Transformers: Dark Of The Moon,
sem sýnd var á árinu, er sú kvik-
mynd sem fyrirtækið hefur hagnast
mest á frá upphafi rekstrar. Gullgæs Úr kvikmyndinni Mission: Impossible – Ghost Protocol.
Paramount
hagnast vel
Spænskur karlmaður, búsettur í
Zarazoga, var á dögunum handtek-
inn fyrir að hafa sett á netið óklár-
aða útgáfu af lagi með Madonnu,
„Gimme All Your Luvin“. Lagið
birtist á netinu í nóvember síðast-
liðnum. Maðurinn var kærður fyrir
verknaðinn og honum síðan sleppt,
að því er fram kemur í frétt Reut-
ers um málið. Lagið umrædda verð-
ur á næstu hljóðversskífu Madonnu,
þeirri tólftu sem poppdrottningin
sendir frá sér og væntanleg er á
næsta ári. Madonna mun hafa
brugðist ókvæða við lekanum og þá
einkum vegna þess að lagið var
ekki í endanlegri útgáfu. Síðasta
breiðskífa Madonnu kom út 2008.
Reuters
Æf Madonna brást illa við því að óklárað lag hennar hefði verið sett á netið.
Handtekinn fyrir að setja
lag með Madonnu á netið