Morgunblaðið - 24.12.2011, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.12.2011, Blaðsíða 42
42 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 2011 Sudoku Frumstig 8 4 2 1 5 8 9 1 6 2 3 6 8 9 9 6 5 2 1 4 3 1 9 5 6 8 5 3 1 9 6 9 1 2 8 5 7 1 9 9 7 8 6 9 7 1 2 2 6 5 9 7 8 5 1 2 4 6 9 2 6 9 8 5 4 7 9 2 1 8 5 1 7 6 4 6 1 8 9 2 3 4 7 5 7 4 3 6 5 8 2 9 1 5 9 2 4 7 1 6 8 3 9 3 1 8 4 2 5 6 7 2 6 7 3 9 5 8 1 4 8 5 4 1 6 7 3 2 9 4 2 5 7 8 9 1 3 6 3 8 9 5 1 6 7 4 2 1 7 6 2 3 4 9 5 8 3 8 2 5 6 9 7 1 4 5 7 4 8 2 1 3 6 9 1 6 9 3 4 7 5 8 2 6 2 5 9 1 4 8 7 3 8 4 3 7 5 6 2 9 1 9 1 7 2 3 8 4 5 6 4 9 8 6 7 2 1 3 5 7 3 1 4 9 5 6 2 8 2 5 6 1 8 3 9 4 7 9 7 2 8 1 4 5 3 6 6 1 8 5 3 2 4 9 7 5 4 3 6 7 9 8 1 2 4 9 5 7 2 3 1 6 8 3 8 7 4 6 1 2 5 9 2 6 1 9 8 5 3 7 4 1 3 4 2 9 6 7 8 5 7 5 6 1 4 8 9 2 3 8 2 9 3 5 7 6 4 1 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er laugardagur 24. desember, 358. dagur ársins 2011 Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönn- um misgjörðir þeirra, þá mun og fað- ir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14.) Víkverji telur sig vera frjáls-lyndan. Svona týpa sem virðir skoðanir annarra og hefur ekki áhuga á að vera að skipta sér af hvernig annað fólk hagar sér eða hafa einhverjar sérstakar skoðanir á siðum þess. Það má vel vera að sjálfsmynd Víkverja sé röng, en hann hefur í það minnsta fölskva- lausa trú á þessu. x x x Víkverji fór á frumsýningu ájólastuttmynd í Gamla bíói á fimmtudagskvöldið. Þetta var mjög ójólaleg jólamynd. Upp á ensku eru svona myndir kallaðar splatter films en á íslensku er þetta oft kall- að slægjumyndir. Áður en myndin var sýnd sagði Páll Óskar frá því að í fyrsta sinn sem mynd í þessum stíl var gerð, þar sem jólasveinninn er gerður að drápsóðum ein- staklingi, hefði allt orðið brjálað í Bandaríkjunum. Mótmæli hefðu verið höfð í frammi fyrir utan bíó- húsin og framleiðendurnir fengið hótunarbréf. x x x Víkverji, sem telur sig mjögfrjálslyndan, gat ekki að því gert að hafa smáskilning á slíkum viðbrögðum. Hann getur vel ímynd- að sér sjokkið sem móðir eða faðir hafa orðið fyrir þar sem þau eru á gangi með barnið sitt og sjá auglýs- ingu fyrir slíka bíómynd rétt fyrir jólin. Eyðandi öllum frístundum sínum í að reyna að ala barnið upp á guðs vegum og þegar mesta hátíð kristninnar er, þá er smellt fram á opinberum vettvangi auglýsinga- plakötum með drápsóðum jólasveini með búrhníf! x x x En svona er frjálslyndið. Fólkier frjálst að gera þetta. Mað- ur verður þá bara að virkja frjáls- lyndið í huga sínum. Einbeita sér því meir að helgileikjum og annars konar jólasveinasögum. Víkverji ætlar í það minnsta að hlusta á margar messur og njóta hins feita og vinalega jólasveins í botn á með- an tími gefst til. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 flík, 4 vita, 7 nið- urgangurinn, 8 málreif, 9 blett, 11 bátur, 13 fjarski, 14 slátra, 15 hnífur, 17 mæla, 20 þjóta, 22 krúnan, 23 líf- færið, 24 framleiðsluvara, 25 ávinningur. Lóðrétt | 1 kalviður, 2 land, 3 brún, 4 maður, 5 afkomandi, 6 hitt, 10 kýli, 12 flýtir, 13 ílát, 15 yrkja, 16 steins, 18 dáð, 19 hagnaður, 20 háttalagið, 21 ilma. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 þvengmjór, 8 vírum, 9 nemur, 10 ann, 11 skarn, 13 aurar, 15 magns, 18 safna, 21 vik, 22 rýrna, 23 afræð, 24 þarflaust. Lóðrétt: 2 verða, 3 náman, 4 munna, 5 ósmár, 6 kvos, 7 hrár, 12 Rán, 14 una, 15 mæra, 16 garga, 17 svarf, 18 skata, 19 fargs, 20 auða. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Tvöfaldur stiklusteinn. Norður ♠964 ♥K763 ♦75 ♣8742 Vestur Austur ♠D10532 ♠G8 ♥10984 ♥G52 ♦63 ♦9842 ♣G3 ♣D1095 Suður ♠ÁK7 ♥ÁD ♦ÁKDG10 ♣ÁK6 Suður spilar 6G. Þótt suðurhöndin líti út eins og ofskreytt jólatré er ekki þrautalaust að ná í tólfta slaginn. Útspilið er ♥10. Lausn: Suður drepur á ♥Á heima og tekur fimm slagi á tígul. Vestur hendir spaða, hjarta og laufi, en austur einum spaða. Sem sagt – báð- ir hanga á þremur hjörtum. Suður spilar næst ♣Á-K. Ef vest- ur fer niður á þrílit í spaða tekur sagnhafi ♥D, spilar spaða þrisvar og neyðir vestur til að gefa blindum á ♥K. Vestur hendir því hjarta, en það þýðir að austur er einn um að valda hjartalitinn. Sagnhafi þjarmar nú að austri með ♠Á-K. Austur verður að halda í ♥Gx og hendir laufi. Þá er ♥D tekin og austur sendur inn á lauf til að spila hjarta á kóng blinds. 24. desember 1932 Lestur jólakveðja hófst í Rík- isútvarpinu. Kveðjurnar voru „til almennings og einstakra manna“. Á Þorláksmessu árið eftir var gefinn kostur á kveðjum fluttum „af sjálfum þeim er senda“. Í jólakveðj- unum máttu þá vera, auk jóla- óska, „stuttar frásagnir um heimilishag og aðra einka- hagi“. 24. desember 1967 Ljóðið Ó, helga nótt eftir Sig- urð Björnsson verkfræðing var frumflutt við aftansöng í Garðakirkju á Álftanesi. Ljóð Sigurðar við lag Adams hefur á síðustu árum orðið einn vin- sælasti jólasálmurinn. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Sólmundur Tryggvi Einarsson líffræðingur fagn- ar 70 ára afmæli sínu í dag, á sjálfum aðfangadeg- inum. „Þetta eru örlög,“ segir Sólmundur hlæj- andi. Hann segist mikið jólabarn. „En af skiljanlegum ástæðum var sjaldan hægt að halda upp á sjálfan afmælisdaginn á venjulegan hátt sem kom sér oft illa á ungum aldri.“ Hann hélt þó vel upp á 60 ára afmælið með góðum kunningj- um,vinum og fjölskyldu. Sólmundur segir að í ár séu fallegustu gjafir hans þær að dóttir hans eign- aðist dreng fyrir nokkrum vikum og að þrálátur sjúkdómur sem hann er haldinn af er í rénun. „Ég held afmælisdaginn minn sjálfan aðfangadaginn í faðmi minn- ar fjölskyldu og nýt hans til fullnustu með fjölskyldunni,“ segir Sól- mundur sem kynntist konu sinni Astrid Bottolfsen fyrir rúmum 30 ár- um úti í Noregi. „Ég á þrjú börn, sjö barnabarn og fjögur barnabarnabörn.“ Sólmundur nýtti sér svokallaða 95 ára reglu til að hætta að vinna fyrir nokkrum árum en hann var fiskifræðingur hjá Hafró í 33 ár. „Ég settist þá aftur á skólabekk, nam leiðsögn og kynni ferðamönnum landið á sumrin,“ segir Sólmundur sem er mikill nátt- úruunnandi og veiðimaður. sigrunrosa@mbl.is Sólmundur Tryggvi Einarsson er sjötugur Besta gjöfin lítill afastrákur Söfnun Margrét María Hall- grímsdóttir tæmdi spari- baukinn sinn til að að- stoða börn í útlöndum og gaf 1.921 kr. til Rauða kross Ís- lands. Flóðogfjara 24. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur Reykjavík 5.47 4,2 12.07 0,4 18.08 3,9 11.24 15.32 Ísafjörður 1.31 0,2 7.44 2,3 14.13 0,2 20.02 2,0 12.10 14.55 Siglufjörður 3.41 0,2 9.54 1,3 16.13 -0,0 22.41 1,2 11.55 14.36 Djúpivogur 2.55 2,2 9.13 0,3 15.08 1,8 21.15 0,1 11.02 14.52 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Fólk bregst furðulega við velgengni þinni og vinir þínir gætu valdið þér von- brigðum í dag. Margar hendur vinna létt verk og maður uppsker eins og hann sáir. (20. apríl - 20. maí)  Naut Láttu allar áhyggjur lönd og leið um stund og lyftu þér upp og njóttu augnabliks- ins. Forðastu að hugsa svo mikið um aðra að þú vanrækir sjálfan þig. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú hefur djarfar og ákveðnar hug- myndir um að græða pening í dag, og ert mjög kraftmikil/l í vinnu. Fólk laðast að þér. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú hefur byrinn með þér til að klára þau verkefni sem setið hafa á hakanum. Ein- beittu þér að því að grynnka á, ekki bæta við. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú getur lært ýmislegt af öðrum, eink- um vinum þínum. Fáðu aðstoð til þess að koma ár þinni vel fyrir borð. Leyfðu hug- myndunum að flæða og allt fer á besta veg. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það er engu líkara en einhverju mold- viðri hafi verið þyrlað upp í kring um þig. Eig- ið þið sameiginlegan málstað? Líklegt er að áþekk viðhorf tengi ykkur. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þið eruð með of mörg járn í eldinum og þurfið að koma lagi á hlutina og raða þeim eftir mikilvægi þeirra. Gerðu það sem þú get- ur til að gera þetta að veruleika. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Að mynda samband er reynsla sem maður nýtur með annarri manneskju. Vertu óhræddur við að leita þér aðstoðar. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Reyndu að hafa alla þræði í hendi þér áður en þú ræðst í þær framkvæmdir sem þig dreymir um. Láttu af kröfunum og þú verður ekki fyrir vonbrigðum. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú stendur á tímamótum og þarft því að íhuga vandlega þín næstu skref. Litlu hugulsömu atriðin sem þú sinnir á hverjum degi vega að rómantískri viðleitni. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Vertu opinn fyrir hugmyndum annarra, þótt þær hljómi fjarstæðukenndar. Rómantík gæti komið inn í líf þitt í dag. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Láttu ekki fara í taugarnar á þér þótt samstarfsmennirnir reyni á þolinmæði þína. Reyndu að vera meðvituð/aður um þetta. Stjörnuspá Alda Þorvalds- dóttir verður sjötug 26. des- ember næstkom- andi. Af því til- efni munu þau hjónin, Alda og Eysteinn, taka á móti vinum og vandamönnum á Kirkjuvegi 11 í Keflavík á milli 17 og 19 á afmæl- isdaginn. 70 ára Sigríður Þóra Eiríksdóttir, Vesturbergi 60 í Reykjavík, verð- ur níræð 26. des- ember næstkom- andi. Hún fædd- ist í Keflavík en hefur búið í Reykjavík frá tveggja ára aldri. Foreldrar hennar voru Eiríkur Þorsteinsson frá Svínafelli í Öræf- um og Ingigerður Þorsteinsdóttir frá Hrafntóftum í Rangárvalla- sýslu. Sigríður verður í faðmi fjöl- skyldu og vina á afmælisdaginn. 90 ára 1. e4 e6 2. d3 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Rf6 5. Bg5 Be7 6. h4 Rxe4 7. dxe4 Bxg5 8. hxg5 Dxg5 9. Hh5 De7 10. c3 Rd7 11. Da4 g6 12. Hh1 c6 13. 0-0-0 Rb6 14. Da5 Bd7 15. f4 f6 16. Rf3 0-0-0 17. e5 f5 18. Hd6 Kb8 19. c4 Rc8 Staðan kom upp á Vetrarmóti öðl- inga sem lauk fyrir skömmu í húsa- kynnum Taflfélags Reykjavíkur. Bjarni Hjartarson (2.093) hafði hvítt gegn Árna H. Kristjánssyni (1.850). 20. c5! Rxd6 21. exd6 Dg7 22. Dc7+ Ka8 23. Re5 Hhg8 24. Hh3! sókn hvíts á drottningarvængnum verður nú ill- stöðvanleg. 24. … Bc8 25. Rc4! a6 26. Rb6+ Ka7 27. Rxc8+ Hxc8 28. Db6+ Ka8 29. Ha3 Dd4 30. Bxa6! Dxf4+ 31. Kd1 og svartur gafst upp. Á www.skak.is er að finna lista yfir þau skákmót sem haldin verða hér á landi meðan á jólahátíðinni stendur. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.