Morgunblaðið - 28.12.2011, Blaðsíða 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 2011
88/100
„FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ HASARATRIÐUM
SEM MINNA EINNA HELST Á LJÓÐLIST“
-CHICAGO SUN TIMES
á allar sýningar merktar með appelsínuguluRBÍÓ 750 kr.
MIÐASALA Á SAMBIO.IS
SHERLOCK HOLMES 2 Forsýning kl. 10:30 2D 12
SHERLOCK HOLMES 2 Forsýning kl. 10:50 2D VIP
NEW YEAR´S EVE kl. 3:10 - 5:30 - 8 - 10:10 - 10:50 2D L
MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:10 - 8 - 10:50 2D 12
MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 2 - 5:10 - 8 2D VIP
FJÖRFISKARNIR Íslenskt tal kl. 1 - 1:30 - 3:40 - 5:50 2D L
HAROLD & KUMAR Með texta kl. 8 2D 16
STÍGVÉLAÐIKÖTTURINN Ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D L
STÍGVÉLAÐIKÖTTURINN Ísl. tal kl. 1 - 3 2D L
PUSS IN BOOTS Enskt tal kl. 10:30 2D L
HAPPY FEET 2 Íslenskt tal kl. 1 - 3:20 2D L
TWILIGHT: BREAKING DAWN kl. 5:40 2D 12
TOWER HEIST kl. 8 2D 12
SHERLOCK HOLMES 2 Forsýning kl. 10:30 2D 12
FJÖRFISKARNIR Íslenskt tal kl. 1 - 3 2D L
NEW YEAR´S EVE kl. 5:30 - 8 - 10:10 2D L
GIRLWITHTHEDRAGONTATTOO kl. 5 - 8 - 11 2D 16
MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:10 - 8 - 10:45 2D 12
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 1 - 3 - 5:30 3D L
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 1:30 - 3:30 2D L
HAROLD & KUMAR Ótextuð kl. 8 3D 16
HAPPY FEET 2 Íslenskt tal kl. 1:30 - 3:30 3D L
/ AKUREYRI
SHERLOCK HOLMES 2 Forsýning kl. 8 2D 12
FJÖRFISKARNIR Íslenskt tal kl. 4 - 6 2D L
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 4 3D L
NEW YEAR´S EVE kl. 8 - 10:20 2D L
MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 10:20 2D 12
HAROLD & KUMAR Ótextuð kl. 5:50 3D 16
/ KEFLAVÍK
/ SELFOSSI
/ KRINGLUNNI
/ EGILSHÖLL
/ ÁLFABAKKA
SHERLOCK HOLMES 2 Forsýning kl. 8 2D 12
NEW YEAR´S EVE kl. 2 - 5:30 - 8 - 10:30 - 10:50 2D L
MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:10 - 8 - 10:40 2D 12
FJÖRFISKARNIR Íslenskt tal kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D L
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 1:30 - 3:30 3D L
FJÖRFISKARNIR Íslenskt tal kl. 2 - 4 - 6 2D L
NEW YEAR´S EVE kl. 8 2D L
GIRLWITHTHEDRAGONTATTOO kl. 10:30 2D 16
MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:50 2D 12
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 4 3D L
ALVIN OG ÍKORNARNIR Ísl. tal kl. 2 - 6 2D L
SHERLOCK HOLMES 2 Forsýning kl. 10:20 2D 12
FJÖRFISKARNIR Íslenskt tal kl. 2 - 4 - 6 2D L
NEW YEAR´S EVE kl. 5:40 - 8 - 10:40 2D L
MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 2D 12
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 1:40 - 3:40 2D L
FORSÝND
Í KVÖLD
SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Á ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI,
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
TOM CRUISE, SIMON PEGG,
PAULA PATTON OG JEREMY RENNER
Í BESTU HASARMYND ÁRSINS!
"BESTA MYND
SERÍUNNAR."
"SVONA EIGA
HASARMYNDIR
AÐ VERA."
H.V.A. - FBL
HHHH
"FLOTTUR HASAR."
H.S.S. - MBL
HHH
"HLÝTUR AÐ TELJAST
SÚ BESTA
HINGAÐ TIL"
"FJÖRUGASTA OG
SKEMMTILEGASTA
HASARMYND ÁRSINS"
Þ.Þ. - FT.
HHH
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI,
AKUREYRI OG SELFOSSI
NÝÁRSMYNDIN
HHH
- ROGER EBERT,
CHICAGO SUN-TIMES
Það er ekki á hverjum degi sem smá-
gerðum íkorna og vinum hans tekst
að velta töffurum og kraftakögglum
úr sessi en slagurinn um efsta sæti ís-
lenska bíóaðsóknarlistans var dálítið í
ætt við söguna af Davíð og Golíat.
Sætaskipti urðu því á fyrsta og öðru
sætinu þegar myndin Alvin og íkorn-
arnir 3 fór í toppsætið en Tom Cruise
varð að slaka sér og nýjustu Mission
Impossible-myndinni, Ghost Proto-
col, þaðan og niður í annað sætið. Að-
sókn hefur annars verið góð á þessa
nýjustu ræmu Cruise en yfir 10.000
manns hafa nú barið hana augum.
Tvær nýjar myndir heilsa þá á
topp tíu, New Year’s Eve er hefð-
bundin rómantísk gamanmynd og er
framhald myndarinnar Valentine’s
Day. Draumaverksmiðjuútgáfan af
fyrstu myndinni í þríleik Stiegs Lars-
sons um Lisbeth Salander og æv-
intýri hennar fer og inn á lista. The
Girl With the Dragon Tattoo kallast
myndin og hefur hún fengið æði góða
dóma vestra.
Bíóaðsókn helgarinnar
Alvin er efstur
Sáttir Alvin og vinir hans eru á toppnum.
Bíólistinn 23. - 25. desember 2011
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
Alvin og íkornarnir 3
Mission Impossible : Ghost Protocol
Artúr bjargar jólunum
Puss In Boots
New Year’s Eve
The Girl with the Dragon Tattoo
AVery Harold And Kumar 3D Christmas
Happy Feet 2
Ævintýri Tinna (The Adventures of Tintin)
A Good Old Fashioned Orgy
2
1
5
3
Ný
Ný
4
7
9
17
2
2
4
3
1
1
3
5
9
4
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
Ótrúlegt gengi tónlistarmannsins
Mugisons hefur varla farið framhjá
nokkru mannsbarni. Plata hans,
Haglél, kom í verslanir 1. október
síðastliðinn og síðustu fjórar vikur
eða svo hefur allt verið vitlaust svo
það sé nú bara sagt hreint út. Tón-
leikar listamannsins í Hörpu
hnykktu enn frekar á umtalinu og
fjórða upplagið af plötunni er allt
farið í búðir sem gerir heildar-
upplagið að 30.000 eintökum
Blaðamaður hefur heimildir fyrir
því að búðir séu bókstaflega að
tæmast af plötunni og fólk hringir
persónulega í dreifingarstjóra
Kima, Matthías Árna Ingimarsson,
og bænir hann um eintök. En gef-
um Baldvini Esra Einarssyni, eig-
anda og framkvæmdastjóra Kima,
fyrst orðið en fyrirtæki hans tók að
sér dreifingu á plötunni. Engan ór-
aði þá fyrir því ótrúlega ævintýri
sem var að fara í hönd. Og eðlilegt
að spyrja; er 5. upplagið á leiðinni
til landsins?
„Nei,“ er svar Baldvins, stutt og
laggott.
„Það var hugmynd að panta eitt-
hvert smotterí í viðbót, 5.000 ein-
tök eða svo (hlær), en við ætlum að
bíða með þetta og sjá til. Við ætl-
um að taka okkur jólafrí frá þessu
ótrúlega rússi og taka ískalda
ákvörðun í framhaldinu. Það á t.d.
eftir að koma í ljós hversu mikið af
plötum kemur aftur inn í búðir,
verður skilað semsagt. Ég tel þó að
það verði lítið um það.“
Baldvin segir þessa atburðarás
alla einfaldlega fáránlega, hann
eigi ekki til annað orð yfir það.
„Þetta er hálfgerð veruleikafirr-
ing. Við þurfum að kljást við mjög
áhugavert vandamál. Það selst allt-
of mikið af plötunni, Mugison er of
mikið í fjölmiðlum (hlær).“
Matthías Árni Ingimarsson,
dreifingarstjóri Kima, var sá sem
var í víglínunni þegar þetta gekk
yfir og hann tekur í sama streng
og Baldvin. Segir að síðustu ellefu
vikur eða svo hafi verið eins og
einn langur og þéttbókaður tón-
leikatúr.
„Ég var að taka símann á Þorlák
og aðfangadag, fólk að betla af
manni plötur. Þetta er búið að vera
algerlega ótrúlegt. Hvorki ég,
Baldvin né Öddi (Örn Elías, Mug-
ison) gátum gert okkur í hugarlund
að þetta yrði svona mikið.“
Matthías nefnir þá að það sé ein-
stakt að eintökin séu hand-
innpökkuð.
„Það hafa margir komið þar að
málum. Öddi sjálfur og konan
hans. Heilu kórarnir. Öddi og
bandið pakkaði í bílnum þegar þeir
voru að túra um landið. Og svo
framvegis. Þetta er búið að vera
eitt allsherjar ævintýri.“
Lúxusvandamálið Mugison
Morgunblaðið/Einar Falur
Ótrúlegt Mugison í sveiflu í Hörpu á dögunum.
Haglél, plata Mugisons, hefur selst í ótrúlegu magni
Ákvörðun um frekari framleiðslu tekin eftir áramót