Morgunblaðið - 30.12.2011, Síða 26
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2011
Atvinnuauglýsingar
Morgunblaðið óskar eftir að ráða starfsmann í
mötuneyti.
Í mötuneytinu er eldaður og framreiddur matur
fyrir starfsfólks Árvakurs hf., sem gefur út
hádegismat, þrifum í eldhúsi, uppvaski, þjónustu
vegna funda og þess háttar. Eins þarf viðkom-
andi að geta leyst matráð af.
Um er að ræða 50% starf, eða frá 10:00-14:00
virka daga.
Við leitum að starfsmanni sem hefur reynslu
af ofangreindu, er snyrtilegur, þjónustulipur og
störf sem fyrst.
! !
!
Ljósbjörg Guðmundsdóttir, starfsmannastjóri
Árvakurs, í síma 569-1332. Umsóknarfrestur er
til 9. janúar 2012.
Umsóknir er hægt að fylla út á mbl.
is, neðst á forsíðu. Á umsóknar-
eyðublaðinu skal velja almenn
umsókn og tiltaka mötuneyti
þegar spurt er um ástæðu um-
sóknar. Einnig er hægt að skila inn
umsókn merktri starfsmannahaldi
í afgreiðslu Morgunblaðsins að
Hádegismóum 2.
Starfsmaður í mötuneyti
Starfsmaður í fiskeldi
Fiskeldisfyrirtæki í næsta nágrenni við Húsavík
vantar starfsmann. Menntun eða starfsreynsla
í fiskeldi kostur en ekki skilyrði. Upplýsingar í
síma 893-9995, umsóknir sendist í netfangið
nordurlax@tpostur.is
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Félagar í Félagi
skipstjórnarmanna
Almennur félagsfundur verður í dag,
föstudaginn 30. desember, kl. 14.00 í
Háteigi, B sal, á 4. hæð Grand Hótels.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Aðalstræti 22b, fnr. 211-9074, Ísafirði, þingl. eig. U-12 ehf., gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn
4. janúar 2012 kl. 14:00.
Stórholt 11, fnr. 212-0444, Ísafirði, þingl. eig. Skafti Elíasson, gerðar-
beiðandi Ísafjarðarbær, miðvikudaginn 4. janúar 2012 kl. 15:00.
Tangagata 4, fnr. 212-0633, Ísafirði, þingl. eig. Ingibjörg Ólafsdóttir og
Rúnar Þór Brynjólfsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðviku-
daginn 4. janúar 2012 kl. 14:30.
Sýslumaðurinn á Ísafirði,
29. desember 2011.
Una Þóra Magnúsdóttir, fulltrúi sýslumanns.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Bjarkarbraut 13, íb. 01-0101 (215-4702) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Black
Munke ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 4. janú-
ar 2012 kl. 15:00.
Gránufélagsgata 45, trésmíðaverkstæði 01-0101 (214-6645) Akureyri,
þingl. eig. Ösp sf., trésmiðja, gerðarbeiðandi Skjaldborg kröfuhafa-
félag 10 ehf., miðvikudaginn 4. janúar 2012 kl. 10:45.
Grundargata 2, einbýli 01-0101 (215-4849) Dalvíkurbyggð, þingl. eig.
Black Munke ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn
4. janúar 2012 kl. 14:50.
Hjarðarslóð 1C, raðhús 01-0101 (215-4913) Dalvíkurbyggð, þingl. eig.
Black Munke ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn
4. janúar 2012 kl. 14:40.
Hjarðarslóð 6E, íbúð 01-0101 (215-4936) Dalvíkurbyggð, þingl. eig.
Black Munke ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn
4. janúar 2012 kl. 14:30.
Karlsrauðatorg 26, íbúð A 01-0101 (215-5041) Dalvíkurbyggð, þingl.
eig. Black Munke ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudag-
inn 4. janúar 2012 kl. 14:10.
Karlsrauðatorg 4, einbýli 01-0101 (215-5014) Dalvíkurbyggð, þingl. eig.
Black Munke ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn
4. janúar 2012 kl. 14:20.
Lokastígur 2, íbúð 01-0304 (215-5081) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Black
Munke ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 4. janú-
ar 2012 kl. 14:00.
Sunnuhlíð 12, verslunarhús I, 01-0109 (215-1117) Akureyri, þingl. eig.
HSÁTeiknistofa ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og
Sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 4. janúar 2012 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
29. desember 2011.
Halla Einarsdóttir, ftr.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Ennisbraut 10, fnr. 210-3551, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bylgja Dröfn
Jónsdóttir og Davíð Þorvaldur Magnússon, gerðarbeiðendur Háskól-
inn á Bifröst ses., Íbúðalánasjóður, Snæfellsbær og Vátryggingafélag
Íslands hf., miðvikudaginn 4. janúar 2012 kl. 13:30.
Fossabrekka 21, fnr. 230-0848, Snæfellsbæ, þingl. eig. Nesbyggð
eignarhaldsfélag ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudag-
inn 4. janúar 2012 kl. 14:15.
Grundarbraut 24, fnr. 210-3625, Snæfellsbæ, þingl. eig. Aron Karl
Bergþórsson og Kristín Björk Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúða-
lánasjóður og Snæfellsbær, miðvikudaginn 4. janúar 2012 kl. 13:45.
Grundarbraut 24, fnr. 210-3626, Snæfellsbæ, þingl. eig. Aron Karl
Bergþórsson og Kristín Björk Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúða-
lánasjóður og Snæfellsbær, miðvikudaginn 4. janúar 2012 kl. 13:55.
Grundargata 60, fnr. 211-5106, Grundarfirði, þingl. eig. Sigurður Arnar
Jónsson, gerðarbeiðendur Grundarfjarðarbær ogTryggingamiðstöðin
hf., miðvikudaginn 4. janúar 2012 kl. 10:00.
Grundargata 76, fnr. 211-5114, Grundarfirði, þingl. eig. Kristján G.
Guðmundsson, gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, miðviku-
daginn 4. janúar 2012 kl. 10:15.
Lækjarbakki 1, fnr. 226-7770, Snæfellsbær, þingl. eig. HaraldurYngva-
son og Sigurlaug Konráðsdóttir, gerðarbeiðandi Snæfellsbær, mið-
vikudaginn 4. janúar 2012 kl. 15:45.
Ólafsbraut 36, fnr. 210-3759, Snæfellsbæ, þingl. eig. HaraldurYngva-
son og Sigurlaug Konráðsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Snæfellsbær, miðvikudaginn 4. janúar 2012 kl. 13:10.
Ólafsbraut 66, fnr. 210-3791, ehl. gþ., Snæfellsbæ, þingl. eig. Víðir
Haraldsson, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn
4. janúar 2012 kl. 13:20.
Snoppuvegur 4, fnr. 210-4006, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ferskur ehf.,
gerðarbeiðendur Allianz Ísland hf. söluumboð, Snæfellsbær og Vá-
tryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 4. janúar 2012 kl. 12:30.
Snoppuvegur 4, fnr. 225-1052, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ferskur ehf,
gerðarbeiðendur Snæfellsbær og Vátryggingafélag Íslands hf, mið-
vikudaginn 4. janúar 2012 kl. 12:40.
Snoppuvegur 6, fnr. 210-4023, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ferskur ehf.,
gerðarbeiðendur Snæfellsbær og Vátryggingafélag Íslands hf., mið-
vikudaginn 4. janúar 2012 kl. 12:50.
Ölkelduvegur 9, fnr. 229-8664, Grundarfirði, þingl. eig. Sveinn Andri
Sveinsson, hrl. v/þb. Dalshverfi ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalána-
sjóður ogTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 4. janúar 2012 kl.
11:10.
Ölkelduvegur 9, fnr. 229-8666, Grundarfjarðarbæ, þingl. eig. Nes-
byggð eignarhaldsfélag ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mið-
vikudaginn 4. janúar 2012 kl. 10:50.
Ölkelduvegur 9, fnr. 229-8674, Grundarfjarðarbæ, þingl. eig. Nes-
byggð eignarhaldsfélag ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mið-
vikudaginn 4. janúar 2012 kl. 10:40.
Ölkelduvegur 9, fnr. 229-8675, Grundarfjarðarbæ, þingl. eig. Nes-
byggð eignarhaldsfélag ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mið-
vikudaginn 4. janúar 2012 kl. 10:30.
Ölkelduvegur 9, fnr. 229-8676, Grundarfjarðarbæ, þingl. eig. Nes-
byggð eignarhaldsfélag ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mið-
vikudaginn 4. janúar 2012 kl. 11:00.
Sýslumaður Snæfellinga,
29. desember 2011.
Smáauglýsingar
Gisting
AKUREYRI
Höfum til leigu ýmsar gerðir sumar-
húsa við Akureyri og á Akureyri.
Upplýsingar á www.orlofshus.is.
Leó, sími 897 5300.
Heilsa
Vilt þú bæta heilsuna þína?
Auka orkuna eða koma þér í form?
Prófaðu Herbalife!
Hafðu samband:
774 2924, Baldur.
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Námskeið
Tónskóli Guðmundar
- Frjáls og skemmtilegur-
Geysifjölbreytt námsefni.
Allir velkomnir.
Klassík, popp og sönglög.
Gömlu danslögin eða rokk og ról.
Kennt er á píanó, gítar, harmonikku
og þverflautu.
Kennsla hefst mánudaginn 9. janúar.
Innritun í síma 5678 150 og 822 0715
Netfang: ghaukur@internet.is
Veffang: tonskolinn.is
Tónskóli Guðmundar,
Hagaseli 15, 109 Reykjavík.
Til sölu
Blekhylki og tónerar
í flestar gerðir prentara, 50-70%
ódýrari, öll hylki framleidd af
ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517-0150.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu.
Fannar verðlaunagripir.
Smiðjuvegi 6, rauð gata,
Kópavogi. fannar@fannar.is
s. 551-6488.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Þjónusta
ERFÐASKRÁR
Meistaranemi í lögfræði tekur að
sér samningu erfðaskráa, þannig að
öllum lagaskilyrðum sé fullnægt.
Aðstoða einnig við málarekstur í
stjórnsýslunni og fyrir ýmsum
úrskurðarnefndum. Hilmar Þorsteins-
son, s. 696 8442, netf. hth56@hi.is
Ýmislegt
Tveir frábærir í
áramótaveisluna
Teg. ROYAL - Fæst í A,B,C,D skálum
á kr. 7.680.
Teg. ROYAL - Fæst í D, DD, E, F, FF,
G skálum á kr. 7.680.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-föst. 10-18,
á gamlársdag 10-12.
Þú mætir - við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
Bílar
Frábært verð 07/2010
ISUZU d-MAX - sjálfskiptur
Verð aðeins 3.600 þús.
Óaðfinnanlegt eintak, ek. 21 þús.
Húðaður pallur. Veðbandalaus, fast
verð, engin skipti. Nýr samskonar er
á 6.090 þús. Sími 893 9169.
Bílalíf • Kletthálsi 2 • www.bilalif.is
bílasala
...í bílum erum við sterkir!
☎ 562 1717
Skráðu bílinn
þinn frítt hjá
bilalif.is
DODGE DURANGO SLT+
12/2003. Ekinn 149 þús. km. Leður.
Dráttarkúla. Tveir eigendur fá up-
phafi. Nýskoðaður. Mjög heill en ódýr
ferðabíll.
Verð aðeins 1.490 þús.
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Opið 12-18 virka daga.
Bílaþjónusta
Bílar aukahlutir
Flutningabíll
M. Bens 1960, dráttarbíll m/tengi-
vagni. Árg. 2007, ríkulega búinn bíll.
Kassi m/heilopnun. 10mx2,50x2,70,
burður tæp 20 tn. 3ja tn lyfta.
Sími 893 0939.
ÁSKRIFTASÍMI 569 1100