Morgunblaðið - 30.12.2011, Side 32

Morgunblaðið - 30.12.2011, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2011 88/100 „FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ HASARATRIÐUM SEM MINNA EINNA HELST Á LJÓÐLIST“ -CHICAGO SUN TIMES á allar sýningar merktar með grænu SPARSPARBÍÓ 3D 1.000 kr. GLEÐ ILEG JÓL SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI -BOXOFFICE MAGAZINE HHHH -THE HOLLYWOOD REPORTER HHHH TOM CRUISE, SIMON PEGG, PAULA PATTON OG JEREMY RENNER Í BESTU HASARMYND ÁRSINS! "BESTA MYND SERÍUNNAR." "SVONA EIGA HASARMYNDIR AÐ VERA." H.V.A. - FBL HHHH "FLOTTUR HASAR." H.S.S. - MBL HHH "HLÝTUR AÐ TELJAST SÚ BESTA HINGAÐ TIL" "FJÖRUGASTA OG SKEMMTILEGASTA HASARMYND ÁRSINS" Þ.Þ. - FT. HHH - RAGNAR JÓNASSON, KVIKMYNDIR.COM HHHH NÝÁRSMYNDIN HHH - ROGER EBERT, CHICAGO SUN-TIMES HHHH „STÆRRI, BETRI OG FYNDNARI.“ - EMPIRE SÝND Á EGILSHÖLL - MAGNÚS MICHELSEN, BÍÓFILMAN.IS HHHH HHH - TÓMAS VALGEIRSSON, KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ & HEYRT HHHH „BETRI EN SÚ FYRSTA. SJÁÐU HANA NÚNA, OG ÞÁ HELST Í STÓRUM SAL.“ - KVIKMYNDIR.IS/ SÉÐ OG HEYRT SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI 1 Opnun Lindex í Smáralind. Alltætlaði um koll að keyra, kaup- æðið slíkt að allar vörur verslunar- innar kláruðust á þremur dögum, lagerinn tæmdur og varð þá að loka henni. Tólf þúsund gestir komu í verslunina þessa þrjá daga. 2 „Trikk“ tónlistarstjóra Hörpu,Steinunnar Birnu Ragnars- dóttur. Blaðamaður DV hringdi í Steinunni til að spyrja hana út í leigu stjórnenda hússins á skipinu Hafsúlunni undir einkaveislu á Menningarnótt. Steinunn sagðist ætla að svara spurningum skriflega, hún þyrfti að fara á fund, kvaddi blaðamann en heyrðist segja við einhvern nærstaddan: „Núna nota ég trikkið sko, þeir eru að fara að blása þetta upp, að það hafi verið eitthvert elítuboð á Hafsúlunni. Hvort þetta sé rétt, þessi orð- rómur. Þá nota ég trikkið sem Andrés kenndi mér, bara að segja þeim að senda þér, að þú sért að rjúka inn á fund, bara að senda tölvupóst.“ 3Dirty Night kvöld á Players. Ávefnum Bleikt.is var Ólafur Geir Jónsson, skemmtanastjóri á Players, spurður að því hvað „Dirty Night“ væri. „Þetta er svolítið gróft kvöld og er um fimm ára gamalt,“ svaraði hann. „Kvöldið byrjaði í Keflavík og hét þá Klám- kvöld en var svo bannað. Við ákváðum að halda kvöld með svipuðu konsepti,“ sagði hann ennfremur. Kvöldið var s.s. haldið á Players, þrátt fyrir að jafn- réttis- og mannréttindaráð Kópavogsbæjar hefði lagt fram kæru á hendur Ólafi og umboðsskrifstofunni agent.is þar sem það taldi auglýsingu fyrir kvöldið brjóta jafnréttis- lög. 4 Ólafur Geir, maðurinn ábak við Dirty Night steinhús. Í nóvember sagði hún svo í sama stóli að hæstvirtur fjár- málaráðherra hefði farið þá leið að stinga höfðinu í steininn. 6 Leikarinn Ed Westwick, úr sjón-varpsþáttunum Gossip Girl, þurfti að flýja skemmtistaðinn Austur vegna ásóknar kvenpenings. Vefurinn Bleikt.is tók stúlku tali sem flýði með leikaranum inn á hót- el og greindi hún frá því að tugir ungra meyja hefðu hlaupið á eftir Westwick og látið öllum illum lát- um. Sögur herma að Westwick hafi ekki verið mikið prúðmenni sjálfur. 7 VIP-partí Hildar Lífar og LinduÝrar á Re-Play. Fésbókin logaði út af þessari teiti og sjaldan hefur annar eins stormur geisað í vatns- glasi. Hildur og Linda sögðu frá því eftir allan hamaganginn, í samtali við Monitor, að aldrei hefði staðið til að halda VIP-partí, teitin væri ekki ætluð frægu fólki. Hildur og Lilja voru spurðar að því hvað þeim fyndist um lætin á Facebook og sagði Hildur þá: „Ég myndi segja bara að fólk með sínar grúppur geti halt sín eigin partí með sitt eigið þema í friði.“ Síðar á árinu, við aðalmeðferð í máli yfir tveimur Black Pistons- mönnum, sagðist Hildur hafa misskilið sjálfa sig. 8 Lagið „Eldgos“ íSöngvakeppni Sjón- varpsins. „Eyjaaaaa- aaafjallaaaaaajökuuuuull“ o.s.frv. 9 Ragnheiður Elín Árna-dóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fékk hláturskast í ræðustól á Al- þingi þegar hún minntist á Mjallhvíti og dvergana sjö í þakkarræðu til starfsfólks þings og forseta þess. Gunnar Bragi Sveinsson mun hafa skorað á Ragnheiði að gera Kjánahrollur ársins 1 2 4 7 kvöld Players, leggur 50 þúsund krónur inn á reikning Femínista- félagsins. Félagið lét upphæðina renna til nýstofnaðs vændisathvarfs Stíga- móta og sendi frá sér tilkynningu þar sem sagði meðal annars: „Fem- ínistafélagið beitti sér á engan hátt gegn Sorakvöldinu og skilur því ekki fyrir hvað Óli Geir er að þakka því.“ 5Þingmaður Framsóknarflokks-ins, Vigdís Hauksdóttir, segir, í ræðustóli á Alþingi, forsætisráð- herra kasta grjóti úr steinhúsi. Vig- dís sagðist síðar hafa sagt þetta vís- vitandi, þinghúsið væri, jú, gamalt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.