Morgunblaðið - 19.01.2012, Side 27
DAGBÓK 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 2012
Orð dagsins: Verið því óhræddir, þér
eruð meira verðir en margir spörvar.
(Mt. 10,31.)
Krossgáta
Lárétt | 1 peningaupphæð, 4
vextir, 7 írafár, 8 mettar, 9
söngrödd, 11 bragð, 13 fjarski,
14 nói, 15 asi, 17 biblíunafn, 20
bókstafur, 22 púði, 23 gufa, 24
hlaupa, 25 ránfuglinn.
Lóðrétt | 1 dýr, 2 hárflóki,
3 tóma, 4 skorið, 5 afkom-
andi, 6 ákveð, 10 höndin, 12
þvaður, 13 leyfi, 15 hestur,
16 ávöxtur, 18 búa til, 19
húsdýrið, 20 una, 21 læra.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skynsemin, 8 tólið, 9 gamla, 10 jór, 11 grafa, 13 afrek,
15 pláss, 18 slóði, 21 tík, 22 plagi, 23 álkan, 24 slagharpa.
Lóðrétt: 2 kólga, 3 niðja, 4 eigra, 5 ilmur, 6 stag, 7 rask, 12 fis,
14 fól, 15 pípa, 16 áfall, 17 sting, 18 skána, 19 ósköp, 20 inna.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
19. janúar 1903
Þýski togarinn Friederich Al-
bert strandaði á Skeiðarár-
sandi. Áhöfnin komst öll í
land en hraktist síðan um
sandinn í tvær vikur og þrír
menn fórust. Árið eftir var
byggt skipbrotsmannaskýli á
sandinum, hið fyrsta hér-
lendis, að frumkvæði Ditlevs
Thomsens ræðismanns.
19. janúar 1942
Sjötíu manna sveit breskra
hermanna lenti í hrakningum
í fjallgöngu á leið frá Reyðar-
firði til Eskifjarðar og urðu
átta þeirra úti.
19. janúar 1957
Kristján Eldjárn þjóðminja-
vörður varði doktorsritgerð
sína um kuml og haugfé í
heiðnum sið á Íslandi.
19. janúar 1960
Bókaverslun Sigfúsar Ey-
mundssonar við Austurstræti
var opnuð í nýju húsnæði.
Sigfús hóf sölu bóka árið 1872
og verslunin hafði verið á
þessum stað síðan 1920.
19. janúar
1982
Geysir í
Haukadal
gaus
fimmtíu
metra gosi
eftir að
fjörutíu
kíló-
grömm af
sápu
höfðu ver-
ið sett í hann. „Stórkostleg-
asta gos í áratugi,“ sagði
Morgunblaðið.
19. janúar 2002
Farþegaþota frá Virgin Atl-
antic lenti á Keflavíkurflug-
velli með 358 farþega vegna
sprengjuhótunar sem rituð
var á spegil. Ekkert grun-
samlegt fannst.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
„Ég hef engin sérstök áform um veisluhöld, enda
er ég ekki mikil afmælistýpa og hef meira gaman
af því að mæta í annarra manna afmæli. Hélt síð-
ast upp á daginn er ég var fertugur þannig að það
hlýtur að fara að styttast í næstu veislu,“ segir
Hilmar Oddsson, kvikmyndaleikstjóri og rektor
Kvikmyndaskóla Íslands, sem fagnar 55 ára af-
mæli sínu í dag. Hann segir helsta markmiðið
núna að ná sér upp úr flensupest undanfarinna
daga. Hilmar segist reyna að taka það rólega
heima fyrir og ofreyna sig ekki, þó að nóg sé að
gera í tengslum við Kvikmyndaskólann.
„Við eigum ennþá eftir að tryggja skólanum farsæla framtíð. Enn
er mörgum spurningum ósvarað og ég sef ekki rólegur fyrr en ég
kem skólanum í höfn til lengri tíma. Við erum með bráðabirgðasamn-
ing sem við vonumst til að geti orðið að langtímasamningi. Þetta er
barningur og verður eitthvað áfram, en ég er bjartsýnn,“ segir Hilm-
ar og bendir á að frábærar viðtökur á mynd Baltasars, Contraband, í
Bandaríkjunum sýni hvers íslensk kvikmyndagerð sé megnug. Þetta
sýni einnig þörfina á kvikmyndanámi hér á landi, einu helsta list- og
tjáningarformi samtímans. bjb@mbl.is
Hilmar Oddsson kvikmyndaleikstjóri 55 ára
Styttist í næstu veislu
Ívar Guðmundsson blaðamaður hefði orðið
hundrað ára í dag, 19. janúar. Ívar var blaðamað-
ur og síðan fréttaritstjóri á Morgunblaðinu í 17 ár.
Ívar var einnig upphafsmaður dálksins Víkverja,
sem enn lifir góðu lífi í Morgunblaðinu. Ívar starf-
aði um árabil hjá Sameinuðu þjóðunum og var
ræðismaður Íslands í New York eftir að hann sett-
ist í helgan stein. Hann lést 2. júní 1996.
„Blaðamennskan var mín fyrsta ást og sú ást
hefur aldrei dvínað,“ skrifaði Ívar í grein, sem
birtist á 70 ára afmæli Morgunblaðsins 2. nóv-
ember 1983.
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Mikið er fengið með viðræðum við
fjölskylduna. Byggðu þig upp fyrir framtíð-
ina. Þú átt allt gott skilið.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Stjörnurnar munu varpa skini sínu á
gersemar lífs þíns – fólkið sem þín vegna
leggur lykkju á leið sína. Leitaðu ráða þér
eldri og reyndari og þá áttu auðveldara með
að taka af skarið.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Hindranir dagsins í dag eru ímynd-
aðar eða að minnsta kosti miklu auðveldari
viðureignar en þú hefðir haldið.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Ef þú gengur ekki fram fyrir skjöldu
og tekur af skarið munu hlutirnir danka
áfram uns allt er orðið um seinan. Gerðu vini
tilboð sem hann getur ekki hafnað.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú leiðist inn í furðulegar aðstæður. Ef
vinnan gerir þig leiðinlega/n er eitthvað að
og þú ættir að skipta um starfsvettvang.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú átt auðvelt með að nálgast fólk.
Mörg vandamál munu hverfa ef þú einbeitir
þér að því sem er satt og rétt í stöðunni.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Það er svo sem ekkert skemmtilegt að
verða að skipuleggja alla hluti út í æsar. Ekk-
ert virðist þér ofviða og þú hefur jákvæð
áhrif á umhverfi þitt.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þið eigið að láta einskis ófreist-
að til þess að skipuleggja betur tíma ykkar,
því eins og er stefnir allt í óefni. Sýndu skiln-
ing á kvíða annarra.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Samskipti við ástvini eru eilítið
stirð í dag og tjáskipti dálítið þvinguð. Aðrir
sjá að þú hittir naglann á höfuðið.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Það er nú svo komið að ákvarð-
anir um smæstu hluti vefjast fyrir þér. Ef
eitthvað veldur þér áhyggjum talaðu þá um
það.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Eins og það er gott, þegar menn
hjálpast að, getur það stundum orðið til traf-
ala, þegar of margir koma að verki. Notaðu
tækifærið og farðu í ræktina.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Að gera alltaf það sama og búast við
nýjum niðurstöðum er ein hlið á geðveiki.
Eitthvað óvænt og örvandi mun gera daginn
ánægjulegan.
Stjörnuspá
Sudoku
Frumstig
5 2 9
4 8 1 9
5 3 1
2
7 8 3
9 2 1
9 7
1 9 5 8
7 3
9
1 6 5
6 4
2 6 1 8
5 9 3 1 6
5 9 4
4 8 1
5
1 2 3 5
7 8 3
3 6 2 5
2 8 7
5
1 6 4 2
9 7 1 8
3 9
2 5 6 1
9 2 7 8 1 5 4 6 3
6 8 1 3 4 9 5 7 2
4 5 3 7 6 2 8 9 1
7 6 2 5 9 1 3 8 4
1 9 5 4 3 8 6 2 7
8 3 4 2 7 6 1 5 9
3 4 9 6 5 7 2 1 8
2 7 6 1 8 3 9 4 5
5 1 8 9 2 4 7 3 6
2 5 6 7 9 8 1 4 3
8 7 1 4 5 3 9 2 6
3 9 4 1 2 6 8 7 5
9 2 8 6 7 1 3 5 4
7 4 5 8 3 2 6 9 1
1 6 3 5 4 9 2 8 7
5 3 2 9 6 7 4 1 8
6 1 7 2 8 4 5 3 9
4 8 9 3 1 5 7 6 2
7 9 6 5 2 4 3 8 1
8 3 1 7 6 9 4 5 2
2 4 5 8 3 1 6 7 9
9 5 4 3 7 2 1 6 8
3 2 7 6 1 8 5 9 4
1 6 8 9 4 5 2 3 7
6 1 9 4 8 3 7 2 5
5 7 2 1 9 6 8 4 3
4 8 3 2 5 7 9 1 6
Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Í dag er fimmtudagur 19. janúar,
19. dagur ársins 2012
Sagt var frá því um helgina aðungur íslenskur selur hefði
synt alla leið frá Íslandi að strönd
bæjarins Skegnes í Lincoln-héraði
á Englandi. Vonast menn nú til að
geta flogið með selinn, sem er urta
og hefur hlotið heitið Eve, til Ís-
lands og sleppt honum hér.
x x x
Það yrði ekki í fyrsta skipti, semselur yrði fluttur til Íslands
frá þessum slóðum. Víkverji veit
um tvö tilfelli frá níunda áratug lið-
innar aldar. Snemma árs 1981 var
hringanóri fluttur frá Hollandi til
Akureyrar þar sem honum var
sleppt í Pollinn. Hringanórinn
fannst þar sem hann hafði villst inn
í skipaskurð. Hringanórar sjást
sjaldan við Holland og fylgdi frétt
af málinu í Morgunblaðinu að þetta
væri aðeins tíundi selurinn af þess-
ari tegund, sem þar fyndist frá
1880.
x x x
Rúmu árið síðar, haustið 1982,var aftur fluttur hingað selur,
sem talinn var á villigötum í Hol-
landi. Hollenskir náttúruvernd-
armenn fylgdu honum til Íslands.
Hann hafði viðkomu í Reykjavík á
leið sinni til Akureyrar þar sem
honum var sleppt í Pollinn.
x x x
Í frétt um málið segir að ekki hafigengið þrautalaust að fá selinn
tollafgreiddan. Óttast var að hann
gæti borið með sér hundaæði eða
gin- og klaufaveiki og mun kassinn,
sem hann var fluttur í, hafa verið
brenndur á björtu báli eftir að sel-
urinn var kominn í sjóinn.
x x x
Ekki fylgir sögunni hvort selirþessir hafi hafið ævina við Ís-
landsstrendur áður en þeir héldu
sjóleiðina til hins mjúka og flata
Hollands, en í fréttinni af áð-
urnefndri Evu kveðast starfsmenn
Natureland, en svo nefnist griða-
staður fyrir seli í Skegnes, ekki
vita um nokkurn sel, sem synt hafi
jafnlangt í vitlausa átt og Eve.
víkverji@mbl.is
Víkverjiskrifar
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
(3) Sveitakeppni með Rubens. S-Allir.
Norður
♠Á8
♥D10872
♦D10
♣D652
Vestur Austur
♠652 ♠KDG109743
♥3 ♥64
♦K963 ♦752
♣G9843 ♣–
Suður
♠–
♥ÁKG95
♦ÁG84
♣ÁK107
Suður spilar 6♥ dobluð.
Við erum stödd í miðri sveitakeppni
undir leiðsögn Jeffs Rubens og lesand-
inn er nú í suður. Þú opnaðir þungt á
1♥ og makker stökk í 4♥. Austur kom
inn á 4♠, þú sagðir 5♠ í leit að sjö, en
makker sló af í 6♥. Þá doblar austur,
greinilega til stunguleit. Makker hans
er með á nótunum og kemur út með
♣3. Austur trompar og spilar tígli um
hæl. Á að svína?
Rubens: „Það er freistandi að svína
og reyna þannig að vinna spilið, en því í
ósköpunum skyldi austur fara að taka
upp á því að spila frá ♦K af fúsum og
frjálsum vilja? Frá hans bæjardyrum
gæti vestur hæglega verið með ♦G og
þá þarf enga blekkingu til að hnekkja
slemmunni. Nei – sættu þig við örlögin
og dragðu úr tjóninu með því að drepa
á ♦Á.“
Þetta væri erfitt við borðið.
Aldarafmæli
Flóðogfjara
19. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur
Reykjavík 2.37 3,3 9.04 1,2 15.05 3,1 21.25 1,1 10.47 16.31
Ísafjörður 4.50 1,8 11.15 0,6 17.04 1,7 23.32 0,5 11.16 16.12
Siglufjörður 0.35 0,4 7.00 1,1 13.13 0,2 19.49 1,0 10.59 15.54
Djúpivogur 5.59 0,6 11.58 1,5 18.09 0,4 10.22 15.55
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6
5. d3 a6 6. Rbd2 Ba7 7. 0-0 0-0 8. He1
d6 9. Bb3 Be6 10. Bc2 He8 11. Rf1 d5
12. exd5 Bxd5 13. Re3 Dd7 14. Rxd5
Rxd5 15. Rh4 He6 16. Dh5 Rf6 17. Dg5
h6 18. Df5 Re7 19. Df3 Rfd5 20. Be3
Rxe3 21. fxe3 c6 22. Hf1 Hf8 23. Kh1 g6
24. d4 Bb8 25. Had1 Dd6 26. Be4 exd4
27. g3 De5 28. Bc2 dxe3 29. De2 Rd5
30. Rf3 Dh5 31. Kg2 Dg4 32. Kh1 Ba7
33. c4 Rf6 34. Kg2 Rh5 35. Rd4 Dxe2+
36. Rxe2 He7 37. b4 Kg7 38. Hd6 Bb8
39. Hd3 Rf6 40. Bd1 Rg4 41. Rd4
Staðan kom upp á Skákþingi
Reykjavíkur, Kornax-mótinu, sem
stendur yfir í húsakynnum Taflfélags
Reykjavíkur. Alþjóðlegi meistarinn
Hjörvar Steinn Grétarsson (2.470)
hafði svart gegn Jóhönnu Björgu Jó-
hannsdóttur (1.874). 41. … e2! 42.
Bxe2 Re3+ og svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.