Morgunblaðið - 19.01.2012, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 19.01.2012, Qupperneq 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 2012 Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar á morgun, föstudag, klukkan 18 sýningu í Listasafni Reykjanes- bæjar sem hún kallar „Á bónda- dag“. Sýningin er liður í verkefni sem Aðalheiður kallar „Réttardagur – 50 sýninga röð“ og mun þessi vera sú 34. í röðinni. Stefnir hún að því að setja upp fimmtíu sýningar á tímabilinu júní 2008 til júní 2013 sem allar fjalla á einn eða annan hátt um sauðkindina og þá menn- ingu sem henni tengist. Nú þegar hafa sýningarnar ratað í flesta landshluta auk Hollands, Þýska- lands og Bretlands. Verkefnið vinn- ur Aðalheiður yfirleitt í samstarfi við heimamenn og aðra listamenn á hverjum stað. Að þessu sinni taka ellefu lista- menn auk Aðalheiðar þátt í því að skapa þorrablótsstemningu á bóndaginn í Reykjanesbæ. Meðal gestalistamanna er listatvíeykið Ar- SE, sem eru þeir Sean Millington og Arnar Ómarsson en þeir útskrif- uðust frá Listaháskóla Lund- únaborgar á síðasta ári. Þeir nálg- ast rýmið sem pólitískt hugmyndakerfi og fá lánuð verk- færi úr ýmsum áttum sem skapar aðstæður og kallar fram spurningar um eðli rýmisins. Aðrir listamenn sem taka þátt eru Guðbrandur Sig- laugsson sem gerir textaverk, Gunnhildur Helgadóttir gerir borð- búnað, Jón Laxdal fylgihluti og Nikolaj Lorentz Mentze gerir hljóð- færi. Þá verður hljómsveitin Hjálm- ar með uppákomu við opnun. Á opnuninni flytur Aðalheiður dans- verk og boðið verður upp á veit- ingar. Sýning í Leifsstöð Listasafn Reykjanesbæjar hefur í nokkur ár staðið fyrir kynningu á íslenskri myndlist í Leifsstöð. Í næstu viku verður hægt að sjá þar skúlptúra eftir Aðalheiði undir heit- inu „Ferðalangar“ og telst það 35. sýningin í Réttardagsverkefninu. Bóndadags- sýning Aðalheiðar Á vinnustofunni Aðalheiður í smiðjunni sem verkin spretta úr.  Þorrablótsstemn- ing í Reykjanesbæ Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Lau 21/1 kl. 20:00 Lau 4/2 kl. 16:00 Sun 5/2 kl. 15:00 Sun 19/2 kl. 15:00 konudagur, síðasta sýn. Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið) Lau 21/1 kl. 16:00 Fös 27/1 kl. 20:00 Lau 11/2 kl. 16:00 næst síðasta sýn. Lau 18/2 kl. 16:00 síðasta sýn. U Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Póker Fim 19/1 kl. 20:00 Fös 20/1 kl. 20:00 Leikhópurinn Fullt Hús sýnir Póker eftir Patrick Marber Fanný og Alexander – nýjar aukasýningar Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Sun 22/1 kl. 20:00 aukas Mið 15/2 kl. 20:00 7.k Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Mið 25/1 kl. 20:00 4.k Fim 16/2 kl. 20:00 8.k Fim 8/3 kl. 20:00 Fim 26/1 kl. 20:00 aukas Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fös 9/3 kl. 20:00 Sun 29/1 kl. 20:00 aukas Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Lau 17/3 kl. 20:00 Sun 5/2 kl. 20:00 5.k Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Fös 23/3 kl. 20:00 Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Lau 31/3 kl. 20:00 Fös 10/2 kl. 20:00 aukas Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Sun 1/4 kl. 20:00 Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 21/1 kl. 14:00 Lau 4/2 kl. 14:00 Lau 18/2 kl. 14:00 Sun 22/1 kl. 14:00 Sun 5/2 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00 Lau 28/1 kl. 14:00 Lau 11/2 kl. 14:00 Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 29/1 kl. 14:00 Sun 12/2 kl. 14:00 Sun 26/2 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Fim 19/1 kl. 20:00 Fös 20/1 kl. 19:00 Fös 27/1 kl. 19:00 lokas Síðustu sýningar! NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Lau 21/1 kl. 19:00 Fös 3/2 kl. 20:00 Lau 28/1 kl. 20:00 Lau 18/2 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Eldhaf (Nýja sviðið) Mið 25/1 kl. 20:00 fors Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Fim 23/2 kl. 20:00 11.k Fim 26/1 kl. 20:00 frums Fös 10/2 kl. 20:00 aukas Fös 24/2 kl. 20:00 12.k Sun 29/1 kl. 20:00 aukas Lau 11/2 kl. 20:00 7.k Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Mið 1/2 kl. 20:00 2.k Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 26/2 kl. 20:00 aukas Fim 2/2 kl. 20:00 3.k Mið 15/2 kl. 20:00 8.k Mið 29/2 kl. 20:00 13.k Lau 4/2 kl. 20:00 aukas Fim 16/2 kl. 20:00 aukas Fim 1/3 kl. 20:00 14.k Sun 5/2 kl. 20:00 4.k Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fös 2/3 kl. 20:00 15.k Mið 8/2 kl. 20:00 5.k Sun 19/2 kl. 20:00 10.k Sun 4/3 kl. 20:00 16.k Magnað og spennuþrungið leikrit Axlar - Björn (Litla sviðið) Sun 22/1 kl. 20:00 4.k Sun 5/2 kl. 20:00 7.k Sun 19/2 kl. 20:00 Mið 25/1 kl. 20:00 5.k Lau 11/2 kl. 20:00 8.k Lau 25/2 kl. 20:00 Fim 26/1 kl. 20:00 6.k Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 26/2 kl. 20:00 Lau 4/2 kl. 20:00 aukas Lau 18/2 kl. 20:00 9.k Nýtt verk úr smiðju Vesturports Nýdönsk í nánd (Litla sviðið) Fös 20/1 kl. 22:00 5.k Lau 21/1 kl. 22:00 lokas Allra síðustu sýningar um helgina Saga Þjóðar (Litla svið) Fös 27/1 kl. 20:00 Fim 2/2 kl. 20:00 Fim 9/2 kl. 20:00 Lau 28/1 kl. 20:00 Fös 3/2 kl. 20:00 Fös 10/2 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum Heimsljós (Stóra sviðið) Lau 21/1 kl. 19:30 8.sýn Lau 4/2 kl. 19:30 12.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Sun 22/1 kl. 19:30 9.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 13.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 1.auka Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Sun 29/1 kl. 19:30 11.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 2.auka Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Frumsýnt annan í jólum 2011 Svartur hundur prestsins (Kassinn) Fim 19/1 kl. 19:30 AUKAS. Lau 21/1 kl. 19:30 síð.sýn. Lau 28/1 kl. 19:30 AUKAS. Fös 20/1 kl. 19:30 37.s Fös 27/1 kl. 19:30 AUKAS. Sýningum lýkur í janúar! Hreinsun (Stóra sviðið) Fös 20/1 kl. 19:30 AUKAS. Sýningum lýkur í janúar! Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Lau 21/1 kl. 15:00 AUKAS. Sun 29/1 kl. 13:30 12.sýn Sun 12/2 kl. 13:30 Sun 22/1 kl. 13:30 10.sýn Sun 29/1 kl. 15:00 13.sýn Sun 12/2 kl. 15:00 Sun 22/1 kl. 15:00 11.sýn Sun 5/2 kl. 13:30 Lau 28/1 kl. 15:00 AUKAS. Sun 5/2 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 3/2 kl. 21:00 AUKAS. Síðustu sýningar! Hjónabandssæla Fös 20 jan. kl 20 Lau 21 jan. kl 20 Ö Fös 27 jan. kl 20 Lau 28 jan. kl 20 Fös 03 feb. kl 20 Vestmanneyjar Lau 04 feb. kl 20 Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Fös 27 jan kl 22.30 Fös 10 feb. kl 22.30 Lau 11 feb. kl 22.30 Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 20/01 L AU 21 /01 FÖS 27/01 KL . 20:00 NÝ SÝNING KL . 22:00 NÝ SÝNING KL . 20:00 NÝ SÝNING GLEÐILEGT NÝTT LEIKHÚSÁR Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Sími: 528 5050 James Bond-veisla fimmtudagur 19.01. » 20:00 uppselt föstudagur 20.01. » 20:00 uppselt laugardagur 21.01. » 22:00 aukatónleikar Einsöngvarar Valgerður Guðnadóttir Sigríður Thorlacius Eyþór Ingi Gunnlaugsson Sigríður Beinteinsdóttir Inga Stefánsdóttir Páll Óskar Hjálmtýsson Jóhanna Vigdís Arnardóttir Kynnir Jóhanna Vigdís Arnardóttir Stjórnandi Carl Davis Fluttir verða allir helstu smellirnir úr Bond-myndunum, meðal annars You Only Live Twice, Nobody Does It Better, og A View To a Kill. Miðasala á aukatónleikana laugardaginn 21.01. hefst kl. 12 í dag. Tryggðu þér miða á sinfonia.is eða harpa.is. Listvinafélag Víðistaðakirkju stendur fyrir þriðju há- degistónleikum vetrarins á morgun, föstudag, og hefjast þeir klukkan 12.00. Yfirskrift tónleikanna er „Hryn- skáldið og hljóðfæraleikarinn“ en flutt verður tónlist úr smiðju Stefáns Ómars Jakobssonar básúnuleikara. Hann hefur samið og útsett tónlist fyrir alls konar hópa. Auk básúnuleikarans koma fram Andrés Þór Gunn- laugsson gítarleikari og Jón Rafnsson bassaleikari. Boðið er upp á að kaupa léttan hádegisverð en ágóð- inn rennur í orgelsjóð kirkjunnar. Leika tónlist Stefáns Stefán Ómar Jakobsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.