Morgunblaðið - 19.01.2012, Side 33

Morgunblaðið - 19.01.2012, Side 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 2012 Tónlistarmaðurinn Jóhann Jó- hannsson hefur undanfarna mánuði verið iðinn við að undirbúa verk- efni ársins 2012. Haustið fór í að vinna að spenn- andi nýju verki fyrir sinfón- íuhljómsveit; A Prayer to the Dy- namo, sem verður frumflutt í Centennial-tónlistarhúsinu í Winni- peg 3. febrúar nk. Verkið dregur titil sinn af ljóði Henrys Adams, innblásnu af dulmagnaðri reynslu hans í „sal hinna miklu rafala“ á heimssýningunni í París árið 1900. Í júní kemur svo út endurútgáfa Jóhanns af „Protest“ úr óperunni Satyagraha eftir Philip Glass. Hild- ur Guðnadóttir syngur í laginu sem er hluti af heiðursplötu með Glass- endurútgáfum í tilefni 75 ára af- mælis hans. Jóhann skrifaði einnig nýverið undir samning við eina virtustu um- boðsskrifsstofu kvikmynda- tónskálda í Hollywood; Gorfein/ Schwartz. Mörg af helstu kvik- myndatónskáldum heims eru á mála hjá Gorfein/Schwartz, þar á meðal John Williams og Thomas Newman. Tónleikar Þónokkrir tónleikar eru fram- undan hjá Jóhanni, þar af þrennir sérstakir tónleikar í Norður- Ameríku. Þeir fyrstu fara fram í New York þar sem Jóhann mun flytja sitt nýj- asta verk í heild; hina mögnuðu tónlist við kvikmynd Bills Morr- isons The Miner’s Hymns. Um flutn- inginn sér stór málmblásturs- og strengjasveit og verður kvikmynd- inni varpað á tjald á sama tíma. Tónleikarnir fara fram í Vetr- argarði World Financial Center hinn 31. janúar og eru hluti af Wor- dless Music Series WNYC, stjórnað af John Schaefer. Því næst er ferðinni heitið til Winnipeg í Manitoba 3. febrúar þar sem frumflutningur á A Prayer to the Dynamo fer fram. Verkið er 40 mínútur og var pantað af Sinfón- íuhljómsveit Winnipeg. Evróputúr Síðustu tónleikarnir fara svo fram í Los Angeles 8. febrúar þar sem Jóhann kemur fram með For- malist-kvartettnum í Masonic Lodge í Hollywood Forever Ceme- tery. Hljómsveitin heldur svo í hljóðver útvarpsstöðvarinnar KCRW þar sem hún verður sér- stakur gestur þáttarins Morning Becomes Eclectic sem fer í loftið þriðjudaginn 7. febrúar kl. 11.15 að bandarískum tíma. Í maí heldur Jóhann svo í Evr- óputúr með Dustin O’ Halloran og Hauschka. Þeir eru allir á mála hjá 130701-útgáfunni sem heyrir undir Fat Cat og héldu m.a. tónleika sam- an í Fríkirkjunni á Airwaves- hátíðinni í haust. Tónleikarnir fara fram í Hollandi, Þýskalandi, Belgíu og Bretlandi. Annir hjá Jóhanni Jóhannssyni Önnum kafinn Jóhann leikur víða á tónleikum á næstu mánuðum. Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant opnaði tón- leikaröðina Kaffi, kökur & rokk & ról í Edrúhöllinni, Efstaleiti, í fyrradag fyrir sneisafullum sal áhorfenda. Allmikil spenna hafði myndast fyrir tónleikunum dagana á undan en sem betur fór komust allir að sem vildu, rúm- lega 450 manns. Grant lék einn á píanóið, söng og sagði sögur á milli laga og það mátti heyra saumnál detta í fallegustu tón- smíðunum. Myrra Rós hitaði upp. Morgunblaðið/Golli Við hljóðfærið Grant var einn á sviðinu og átti sviðið. Heillandi Grant ræddi við gesti og heillaði viðstadda. „… mátti heyra saumnál detta“ Breski leikarinn John Hurt leikur aðalhlutverkið í rómaðri stuttmynd Elfars Aðalsteinssonar, Sailcloth. Myndin er lofuð í grein í The Tele- graph og því spáð að hún verði til- nefnd til Óskarsverðlauna í sínum flokki. Í greininni er rætt við Hurt sem hrósar Elfari fyrir traust vinnubrögð. „Elfar er verulega góður leikstjóri. Ég féll fyrir hand- riti hans, segir Hurt, sem mælir ekki orð af vörum í myndinni. „Þetta er útpæld kvikmyndagerð, með fallegum myndrömmum. Myndin segir sterka sögu þótt ekk- ert sé sagt í henni,“ bætir hann við. John Hurt lofar leikstjórn Elfars JOSEPH GORDON-LEVITT, SETH ROGEN OG ANNA KENDRICK FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI FRÁBÆRU MYND 2 BESTA MYNDBESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI JOSEPH GORDON-LEVITT MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS 50/50 kl. 8 - 10:30 2D 12 50/50 kl. 5:40 - 10:40 2D VIP PRÚÐULEIKARARNIR Ísl. texti kl. 5:50 - 8 - 10:30 2D L SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10:10 - 10:40 2D 12 SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 2D VIP NEW YEAR´S EVE kl. 5:30 - 8 2D L MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:40 2D 12 FJÖRFISKARNIR Ísl. tal kl. 5:50 2D L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 5:50 3D L / ÁLFABAKKA 50/50 kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 12 PRÚÐULEIKARARNIR Ísl. texti kl. 5:40 - 8 2D L SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D 12 MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:45 2D 12 NEW YEAR´S EVE kl. 10:20 2D L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 5:40 2D L / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / KEFLAVÍK / AKUREYRI / SELFOSSI PRÚÐULEIKARARNIR Ísl. texti kl. 5:50 2D L SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D 12 MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:40 2D 12 NEW YEAR´S EVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D L NÆSTU SÝNINGAR Á FÖSTUDAG -THE HOLLYWOOD REPORTER HHHHH.V.A. - FBL HHHH HHHH „STÆRRI, BETRI OG FYNDNARI.“ - EMPIRE HHHH - KVIKMYNDIR.IS/ SÉÐ OG HEYRT EINSTAKUR LEIKHÓPUR FRÁ LEIKSTJÓRA PRETTY WOMAN OGVALENTINE'S DAY 50/50 kl. 8 - 10:20 2D 12 SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10 2D 12 THE SITTER kl. 8 2D L SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA 50/50 kl. 8 2D 12 PRÚÐULEIKARARNIR Ísl. texti kl. 6 2D L SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:30 2D 12 MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 10:30 2D 12 NEW YEAR´S EVE kl. 6 2D L „EIN BESTA MYND ÁRSINS - PUNKTUR“ -JAKE HAMILTON, FOX-TV ÍSLENSKUR TEXTI HHHHH „EVERY PERFORMANCE IN THE FILM IS FLAWLESS“ - USA TODAY HHHHH „TREMENDOUS MOVIE. IT´S ALSO A REALLY FUNNY ONE“ - ARIZONA REPUBLIC SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI „ENNÞÁ BESTIR“ HHHH KG-FBL SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI Rauðarárstígur 37 | 577 - 3838 | laluna.is Tilboð á þriggja rétta máltíð - Forréttur - Carpaccio Af sælkerum talið besta Carpaccio landsins - Aðalréttur - Tagliatelle Langostini Humarpasta Alvöru pasta eins og Ítalir vija hafa það - Eftirréttur - Tiramisu Heimalöguð af ást og umhyggju sem skilar sér í hverjum bita Verð á mann 3.900 kr.* HÁDEGISVERÐARTILBOÐ 12" pizza af matseðli og gosglas - 1.490 kr. - milli 11:30 og 14:00 TAKE-AWAY TILBOÐ 2 x 12" pizzur af matseðli og 2l. af Pepsi - 2.990 kr. *Gildir út febrúar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.