Morgunblaðið - 20.03.2012, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.03.2012, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 2012 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 fara aftur, 4 rórilla, 7 niðurfell- ing, 8 leg, 9 spil, 11 groms, 13 veit, 14 svipað, 15 þorpara, 17 vitlaus, 20 eld- stæði, 22 kirtill, 23 stælir, 24 land- spildu,25 skynfærið. Lóðrétt | 1 reiðtygi, 2 ránfugls, 3 ve- sælt, 4 bein, 5 æða, 6 eldstó, 10 manns- nafn,12 gætni, 13 ker, 15 þögul, 16 minn- ist á, 18 sterk, 19 lyftiduftið, 20 snáks, 21 taka. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 mýrarsund, 8 lýjan, 9 nemur, 10 inn, 11 mærir, 13 arðan, 15 bagal, 18 ostur, 21 eld, 22 Eldey, 23 dotta, 24 lundarfar. Lóðrétt: 2 ýkjur, 3 agnir, 4 senna, 5 nám- ið, 6 ólum, 7 grun, 12 iða, 14 ris, 15 brek, 16 geddu, 17 leynd, 18 oddur, 19 titra, 20 róar. Gettu betur Hávaðinn í Gettu betur er orðinn allt of mikill. Ég hætti að horfa sl. föstudag og veit að svo var um fleiri. Spurningarnar eru margar hverjar líka alltof þungar. Eldri borgari. Hugleiðingar Ég hef í langan tíma, eins og margur veit, verið al- gjörlega mótfallin því að góðmennið Geir Haarde væri dreginn einn fyrir Landsdóm sem á sér meira en 50 ára forsögu og hefur að mér vitandi aldrei verið notaður nema í þessu tilviki. Við frekari íhugun, eftir að mér var ljóst að þetta atferli fékk líf, þá hugsaði ég með mér, kannski kemur eitt- hvað fram hjá vitnum sem gæti styrkt stöðu Geirs og þeirra sem honum tengjast. Það er svo einkennilegt en á endanum kemur sannleik- urinn alltaf í ljós, alveg sama hvað hann er vel fal- inn eða firrtur. Á mínum 60 árum hef ég kynnst til- teknum óheiðarleika hjá venjulegu fólki, og mér hef- Velvakandi Ást er… … að vera í sjöunda himni, og langa ekki til jarðar. ur ekkert komið það við. Menn hafa gefið hver öðrum á kjaftinn, ofurdrukknir, svikið undan skatti og farið frjálslega með sannleikann. En nú er hérlendis komin ný lína afbrota eins og til dæm- is það nýjasta þar sem afrit- unartæki er sett í fimm hraðbanka og peningum síð- an dælt út. Síðan færast skefjalausar og ómann- úðlegar hópnauðganir sífellt í aukana. Ég verð að teljast vanviti ef slíkt hefur þrifist með íslensku þjóðinni minn lífstíma og ég ekki tekið eft- ir því. Ég held að við verð- um að fara varlega í það hverjum við hleypum inn í landið, þó að auðvitað sé fal- legt að taka á móti fólki af mannúðarástæðum. Hér hafa komist inn ein- staklingar svo forhertir og glæpsamlegir að þeir hafa án blygðunar fótum troðið, vanvirt og vanhelgað af grimmúð og ótrúlegu of- beldi fleiri manns. Ég vil að við vitum alla forsögu fólks og þá meina ég alla. Eins og hið opinbera getur flett upp gagnvart Íslendingum hvar og hvenær sem er, skatta- skýrslunum okkar og gengið að bankabókum og öðrum persónulegum högum ef við erum svo ólánssöm til dæmis að verða örkumla eins og ég. Síðan vil ég að lokum hvetja fólk til þess að gleyma ekki að gefa smá- fuglunum því að þó að það sé farið að birta þá snjóar enn af og til þótt norður- ljósin séu nærri, getur dreg- ið fyrir sólu í augum smá- dýra sem við hlúum ekki að. Jóna Rúna Kvaran. Sudoku 2 6 8 7 1 9 2 8 3 6 1 2 3 9 2 8 5 3 7 6 1 5 9 8 7 1 5 2 1 3 8 9 2 7 8 7 3 6 8 7 5 1 9 5 3 7 6 2 1 5 8 7 2 3 6 9 8 2 6 5 2 3 3 8 7 6 1 5 2 8 6 1 7 9 5 1 4 2 7 3 8 9 6 5 7 3 9 1 6 5 2 4 8 6 5 8 4 9 2 7 3 1 4 2 5 8 7 6 3 1 9 9 8 6 5 1 3 4 7 2 3 1 7 2 4 9 8 5 6 5 9 3 6 8 7 1 2 4 2 7 4 9 5 1 6 8 3 8 6 1 3 2 4 5 9 7 6 1 5 4 7 9 8 2 3 9 7 4 8 2 3 6 1 5 2 3 8 6 5 1 4 7 9 1 8 3 9 6 5 2 4 7 7 6 2 3 8 4 9 5 1 4 5 9 2 1 7 3 6 8 5 2 6 1 3 8 7 9 4 3 9 7 5 4 6 1 8 2 8 4 1 7 9 2 5 3 6 1 6 4 2 3 8 5 7 9 3 8 7 6 5 9 4 2 1 9 5 2 1 7 4 3 6 8 6 7 9 8 1 3 2 5 4 2 4 5 7 9 6 8 1 3 8 3 1 4 2 5 7 9 6 7 2 6 3 8 1 9 4 5 4 9 3 5 6 7 1 8 2 5 1 8 9 4 2 6 3 7 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. d3 b5 7. Bb3 d6 8. a4 b4 9. Rbd2 Ra5 10. Ba2 Be6 11. Bxe6 fxe6 12. c3 bxc3 13. bxc3 0-0 14. He1 Rd7 15. d4 Bf6 16. Ba3 De7 17. Hb1 Df7 18. De2 g5 19. h3 Kh8 20. Rf1 Dg6 21. d5 exd5 22. exd5 Bd8 23. Re3 Hf4 24. c4 Rb6 25. c5 Rxa4 26. Dd2 Rc4 27. Rxc4 Hxc4 28. Hbc1 Hxc1 29. Dxc1 e4 30. cxd6 cxd6 31. Rd2 Ba5 32. Dc4 Kg8 33. Dxa4 Bxd2 34. Hxe4 Bf4 35. g3 Be5 36. Bc1 Kh8 37. Be3 Df7 38. Dc4 h6 39. h4 Df5 40. hxg5 hxg5 Staðan kom upp á N1 Reykjavík- urskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Sigurvegari mótsins, ítalski stórmeistarinn Fabiano Caruano (2.767), hafði hvítt gegn Sigurði Daða Sigfússyni (2.346). 41. Bxg5! Hc8 42. De2 Hc7 43. f4 Hc3 44. Kg2 Bg7 45. He8+ Bf8 46. Db2 Dc2+ 47. Dxc2 Hxc2+ 48. Kf3 Kg7 49. Ha8 Ha2 50. Ke4 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                     ! "#$ !   !$ !  !  % $    &                                                                                                                                                           !                                                                                  Bragð Deschapelles. Norður ♠D ♥10942 ♦G10872 ♣ÁK8 Vestur Austur ♠5 ♠ÁG109843 ♥D965 ♥K73 ♦K95 ♦64 ♣D10643 ♣G Suður ♠K762 ♥ÁG ♦ÁD3 ♣9752 Suður spilar 3G. „Menn hugsa of mikið um sagnir,“ ályktar bandaríski höfundurinn Frank Stewart, en að hans mati hefur orðið merkjanleg afturför í úrspili og vörn meðal bestu spilara. Stewart furðar sig á „klúðri“ vesturs: „Svo er að sjá sem vestur hafi aldrei heyrt minnst á bragð Deschapelles.“ Franski skákmeistarinn Alexandre Deschapelles (1780-1847) var snjall whist-spilari og við hann er kennt það bragð að fórna háspili til að byggja upp innkomu hjá makker. Austur hindrar í spaða og vestur kemur þar út gegn 3G. Liturinn er sprengdur í einu höggi og sagnhafi fríar tígulinn á móti. Þegar vestur kemst inn á ♦K fær hann tækifæri til að beita bragði Deschapelles með því að þruma út ♥D! En sennilega hefur vestur verið með hugann við sagnir, því hann spilaði litlu hjarta. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is www.jens.is www.uppsteyt.is Fermingarbarnið vill Uppsteyt 18.700.- 9.600.- 17.800.- 14.200.- 14.700.- 9.300.- 7.900.- 8.300.- Jens er með Uppsteyt Kringlunni og Síðumúla 35 Skartgripaskrín fylgir með fermingargjöfum* * á meðan birgðir endast Fyrir fermingarstrákinn Íslensk hönnun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.