Morgunblaðið - 20.03.2012, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.03.2012, Blaðsíða 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 2012 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Fátæka leikhúsið frumsýnir Glerdýrin eftir Tennessee Williams í leikstjórn og þýðingu Heiðars Sumarliðasonar í Þjóðleikhúskjall- aranum í kvöld kl. 20. „Þetta er ein- staklega vel skrifað leikrit sem býð- ur upp á spennandi hlutverk fyrir leikarana. Ég ákvað að þýða verkið upp á nýtt í sam- vinnu við leikhóp- inn þar sem tungumálið þróast svo hratt á stuttum tíma. Þannig var sumt í nýjustu þýðingu verksins, sem er þó ekki nema tólf ára gömul, sem ekki hafði elst nægilega vel,“ segir Heiðar. Glerdýrin voru leikin hjá LR árið 1958, LA 1976 og í Út- varpsleikhúsinu 2000. „Leikritið gerist í St. Louis á milli- stríðsárunum og fjallar um Wing- field-fjölskylduna sem fjölskyldufað- irinn yfirgaf fyrir margt löngu. Eftir stendur móðirin, Amanda, og elur upp börnin sín Tom og Láru sem komin eru á fullorðinsár þegar leik- ritið gerist. Amanda er atvinnulaus, Lára er í einkaritaraskóla og Tom vinnur á lager. Þegar upp kemst að Lára er dottin úr námi sér móðirin aðeins eina lausn og það er að finna eiginmann handa dótturinni,“ segir Heiðar. Með hlutverk móðurinnar fer Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, systkinin leika Bjartmar Þórðarson og Tinna Lind Gunnarsdóttir, en Bjarni Snæbjörnsson vonbiðilinn. Manneskjan sem söluvara „Þetta er verk sem gerist í kjölfar efnahagshruns. Við slíkt hrun hryn- ur sjálfsmynd bæði þjóðar og ein- staklinga. Þannig breytast leikregl- urnar og grimmdin eykst. Sem dæmi um þetta þá verður mann- eskjan allt í einu að hlut og söluvöru sem líta þarf sem best út til þess að auka sölumöguleikana.“ Glerdýrin er áttunda uppsetning Fátæka leikhússins á fimm árum. Þegar hann er spurður um tilurð Fátæka leikhússins segist Heiðar hafa stofnað leikfélagið á lokaári sínu í Listaháskólanum þar sem hann nam fræði og framkvæmd. „Þar lærðum við um mikilvægi þess að skapa okkar eigin tækifæri. Ég hef því frá útskrift stefnt að því að setja upp eins margar sýningar og hægt er til þess að öðlast meiri reynslu. Hingað til hafa allar sýn- ingarnar verið settar upp án allra styrkja. Ég vildi þannig sýna fram á að hægt væri að setja upp metn- aðarfullar og góðar sýningar með atvinnuleikurum fyrir engan pen- ing. Það er erfitt en vel hægt, en bara ef viljinn, áhuginn og ástríðan er fyrir hendi,“ segir Heiðar. Tekur hann fram að stritið síðustu ár hafi borgað sig því nýverið fékk hann myndarlegan styrk frá mennta- málaráðuneytinu, samkvæmt tillögu frá leiklistarráði, til að setja upp nýtt íslenskt leikrit í Þjóðleikhúsinu á næsta ári eftir Hávar Sig- urjónsson sem nefnist Segðu mér satt. „Metnaðarfullar sýningar fyrir engan pening“ Ljósmynd/Anthony Bacigalupo Hrun „Þetta er verk sem gerist í kjölfar efnahagshruns. Við slíkt hrun hryn- ur sjálfsmynd bæði þjóðar og einstaklinga,“ segir Heiðar. Heiðar Sumarliðason Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fim 22/3 kl. 19:30 AUKAS. Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 18/5 kl. 19:30 Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 20/5 kl. 19:30 Mið 11/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 25/5 kl. 19:30 Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 23/3 kl. 19:30 13.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 18.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 23.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 14.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 19.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 15.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 20.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 25.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 16.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 21.sýn Sun 20/5 kl. 19:30 26. sýn Lau 31/3 kl. 19:30 17.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 22.sýn Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Afmælisveislan (Kassinn) Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Frumsýnt 27. apríl Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 25/3 kl. 13:30 Sun 15/4 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 13:30 Sun 25/3 kl. 15:00 Sun 15/4 kl. 15:00 Sun 29/4 kl. 15:00 Sun 1/4 kl. 13:30 Sun 22/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 13:30 Sun 1/4 kl. 15:00 Sun 22/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Sjöundá (Kúlan) Fim 22/3 kl. 19:30 Mið 28/3 kl. 19:30 Fim 29/3 kl. 19:30 Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Skýjaborg (Kúlan) Lau 24/3 kl. 13:30 Lau 31/3 kl. 13:30 Lau 24/3 kl. 15:00 Lau 31/3 kl. 15:00 Danssýning ætluð börnum frá sex mánaða til þriggja ára Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið) Mið 18/4 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Glerdýrin (Þjóðleikhúskjallarinn) Þri 20/3 kl. 19:30 Mán 26/3 kl. 19:30 Þri 3/4 kl. 19:30 Lau 24/3 kl. 15:00 Mán 2/4 kl. 19:30 Nei Ráðherra – örfár aukasýningar í Rvík Hótel Volkswagen (Stóra sviðið) Fim 22/3 kl. 20:00 fors Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Lau 5/5 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00 frums Lau 14/4 kl. 20:00 5.k Lau 12/5 kl. 20:00 Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Sun 13/5 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 3.k Sun 29/4 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Sun 25/3 kl. 14:00 Lau 14/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Lau 31/3 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00 Sun 1/4 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Fös 23/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Lau 31/3 kl. 20:00 lokas Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars. Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Mið 4/4 kl. 20:00 1.k Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 5/4 kl. 20:00 2.k Lau 21/4 kl. 20:00 4.k Fös 27/4 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 14/4 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Örfár aukasýningar í apríl og maí. Tengdó (Litla sviðið) Fim 29/3 kl. 20:00 frums Fim 12/4 kl. 20:00 3.k Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 22/4 kl. 20:00 Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense Axlar - Björn (Litla sviðið) Fim 22/3 kl. 20:00 lokas Nýtt verk úr smiðju Vesturports. Síðasta sýning! Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 23/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 Sun 15/4 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 Lau 14/4 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 25/3 kl. 13:00 Sun 1/4 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 14:30 Sun 25/3 kl. 14:30 Sun 1/4 kl. 14:30 Sun 22/4 kl. 13:00 Lau 31/3 kl. 14:30 Sun 15/4 kl. 13:00 Lau 28/4 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Þar sem að gervihnattabúnaðurinn fæst ALVÖRU MÓTTAKARAR MEÐ LINUX ÍSLENSK VALMYND Auðbrekku 3 ~ 200 Kópavogur ~ Sími: 564 1660 ~ oreind.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.