Morgunblaðið - 27.03.2012, Page 31

Morgunblaðið - 27.03.2012, Page 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 2012 Nótan, uppskeruhátíð íslenskra tónlistarskóla, var haldin í þriðja sinn fyrir stuttu. Hátíðin er þrískipt og hverjum hluta hennar lauk með því að valin voru atriði sem tóku síðan næsta skref. Lokahnykkurinn var svo tónleikar í Eldborgarsal Hörpu þar sem fram komu þeir tónlistarmenn sem valdir voru úr öðrum hluta. Í lokin var svo veitt viðurkenningin „Nótan“ sem hér segir: Atriði í grunnnámi: Tónlistarskóli Stykkishólms fyrir Slagverksbræðing Martins Mark- volls og Baldurs O. Rafnssonar sem Trommusveit Stykkishólms flutti, Suzukitónlistarskólinn í Reykjavík fyrir Allegro Shinichi Suzuki sem Sóley Smáradóttir lék á fiðlu, með- leikari var Ásta Haraldsdóttir, og Tónskóli Fjallabyggðar fyrir Minn- ingar eftir Sigríði Ölmu Axels- dóttur sem Sigríður Alma Axels- dóttir söng og lék undir á píanó. Atriði í miðnámi: Tónlistarskól- inn á Akureyri fyrir Preludiu í d eftir J.S. Bachsem, Alexander Smári Kristjánsson Edelstein flutti á píanó, Tónlistarskóli Reykjanes- bæjar fyrir It Had Better Be To- night eftir Henry Mancini sem Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanes- bæjar flutti undir stjórn Karenar Janine Sturlaugsson og Skóla- hljómsveit Kópavogs fyrir Olympic Fanfare and Theme eftir John Williams sem Skólahljómsveit Kópavogs, C sveit, flutti undir stjórn Össurar Geirssonar Atriði í framhaldsnámi: Tónlistarskólinn í Grafarvogi og Tónskóli Eddu Borg: Forleikur að Rakaranum í Sevilla eftir G. Ross- ini sem Jónas Ásgeir Ásgeirsson, Halldór Pétur Davíðsson, Flemm- ing Viðar Valmundsson, Haukur Hlíðberg og Álfheiður Gló Ein- arsdóttir léku á harmónikkur, Tón- listarskólinn í Reykjavík Strengja- kvartett op. 44 nr. 1 eftir F. Mendelssohn, 1. kafli, Molto allegro, sem Sólveig Steinþórs- dóttir, Nína Lea Z. Jónsdóttir, Rannveig Marta Sarc og Geir- þrúður Anna Guðmundsdóttir fluttu, Tónlistarskóli Seltjarnarness fyrir Gyðingaþrennu, Jiddísk þjóð- lög, sem Arnór Ýmir Guðjónsson, Pétur Jónsson og Sigurbjörg María Jósepsdóttir léku í útsetningu Arn- órs. Ljósmynd/Jón Svavarsson Viðurkenning Strengjakvartett frá Tónlistarskólanum í Reykjavík þótti bera af öðrum atriðum á Nótunni 2012, uppskeruhátíð tónlistarskóla. Uppskeruhátíð tónlistarskólanna  Viðurkenningar veittar fyrir frammistöðu á Nótunni 2012 Kjartan Sigur- jónsson kemur fram á hádeg- istónleikum í Hafnarfjarð- arkirkju í dag, þriðjudag. Hefj- ast tónleikarnir klukkan 12.15. Kjartan, sem er fyrrverandi formaður FÍO og var organisti Digraneskirkju til 2010, leikur verk eftir Sweelinck, Gabrieli, J.S.Bach, Clerambault, Rheinberger og Mendelssohn. Kjartan kveðst hafa valið verk sem hæfa báðum orgelum kirkj- unnar. „Ég verð með barokkverk í fyrri hlutanum og síðan verk frá rómantíska tímabilinu. Þetta er eina kirkjan hér með tvö hljóðfæri, eitt í hvorum stíl.“ Þótt hann sé hættur í fullu starfi er Kjartan ekki hættur að leika á orgelið. „Ég hef aldrei spilað meira, æfi mig á hverjum degi og á mínum forsendum,“ segir hann. Eftir tónleikana er boðið upp á kaffisopa en aðgangur er ókeypis. Leikur á bæði orgelin Kjartan Sigurjónsson Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Mið 11/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Sun 20/5 kl. 19:30 Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Fös 25/5 kl. 19:30 Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Lau 26/5 kl. 15:00 Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 30/3 kl. 19:30 16.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 20.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 17.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 21.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 25.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 22.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 23.sýn Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Afmælisveislan (Kassinn) Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Frumsýnt 27. apríl Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 1/4 kl. 13:30 Sun 22/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 13:30 Sun 1/4 kl. 15:00 Sun 22/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 15:00 Sun 15/4 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 13:30 Sun 15/4 kl. 15:00 Sun 29/4 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Sjöundá (Kúlan) Mið 28/3 kl. 19:30 Mið 11/4 kl. 19:30 Aukas. Fim 29/3 kl. 19:30 Síð.sýn. Fös 20/4 kl. 19:30 Aukas. Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið) Mið 18/4 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Skýjaborg (Kúlan) Lau 31/3 kl. 13:30 Lau 31/3 kl. 15:00 Danssýning ætluð börnum frá sex mánaða til þriggja ára Glerdýrin (Þjóðleikhúskjallarinn) Mán 2/4 kl. 19:30 Þri 3/4 kl. 19:30 Uppsetning Fátæka leikhússins Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 29/3 kl. 21:00 Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði! Fanný og Alexander – lokasýning á laugardag Hótel Volkswagen (Stóra sviðið) Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Sun 15/4 kl. 20:00 5.k Lau 5/5 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 3.k Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Lau 12/5 kl. 20:00 Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 29/4 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 31/3 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00 Sun 1/4 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Lau 14/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Lau 31/3 kl. 20:00 lokas Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars. Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Mið 4/4 kl. 20:00 1.k Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 5/4 kl. 20:00 2.k Lau 21/4 kl. 20:00 4.k Fös 27/4 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 14/4 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Örfár aukasýningar í apríl og maí. Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fös 27/4 kl. 20:00 frums Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Sun 29/4 kl. 20:00 2.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Mið 2/5 kl. 20:00 3.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Sun 10/6 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Tengdó (Litla sviðið) Fim 29/3 kl. 20:00 frums Fim 12/4 kl. 20:00 3.k Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 22/4 kl. 20:00 Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense Saga Þjóðar (Litla sviðið) Lau 31/3 kl. 20:00 Lau 14/4 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 Sun 15/4 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Lau 31/3 kl. 14:30 Sun 15/4 kl. 13:00 Lau 28/4 kl. 13:00 Sun 1/4 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 14:30 Sun 1/4 kl. 14:30 Sun 22/4 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri unn di Smáralin s. 512 1760 - s. 512 7700 Sixty Seven: 12.995.- Sixty Seven: 29.995.- Bullboxer: 10.995.- Brako: 25.995.-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.