Morgunblaðið - 27.03.2012, Page 32
Ég held svei mér þá að éghafi sjaldan upplifað jafnfjölbreytta flóru tónlistará einu Músíktil-
raunakvöldi og á sunnudagskvöldinu,
er þriðja undanúrslitakvöldið var
haldið. Allur skalinn, allt heila gall-
eríið var þarna uppi á sviði, allt frá
harðasta skriðdrekarokki til mýkstu
tilfinningatóna. Það var hljóð-
gervlapoppsveitin The Young and
the Carefree sem hóf leik. Greinilegt
að dúettinn Hurts var þarna til
grundvallar en fleira var í blöndunni,
Depeche Mode og Human League og
hátimbrað drama að hætti Simple
Minds og fleiri erki-níunda áratugar
sveita. Skemmst frá að segja stóð
sveitin sína plikt með miklum sóma.
Söngvarinn stóð sig frábærlega,
röddin rám og tilfinningaþrungin og
lögin voru haglega samsett með góðri
stígandi þó þau hefðu reyndar vel
þolað ögn meira ris og aðeins fleiri
krúsídúllur.
Ásjón lék nokk skringilegt popp-
rokk, yfir því ókennileg tíunda ára-
tugs ára og hljómsveitin Skunk An-
ansie poppaði upp í hausinn
óforvarandis. Ýmsu var ábótavant á
þessum bænum, lagasmíðar óspenn-
andi, þéttleika vantaði og söngkonan,
þrátt fyrir sæmilegasta hressleika,
náði ekki að gæða framvinduna nægi-
legu lífi.
Snjólugt hefur tekið þátt í Tilraun-
unum áður og var við sama heygarðs-
hornið. Dramatískt popp í anda
Coldplay og Diktu og var síðara lagið
meira að segja óður til hinnar fyrst-
nefndu – en hljómaði svo nákvæm-
lega eins og lag með þeirri síð-
arnefndu! Það er orðið tímabært að
Snjólugtar-menn fari að leita upp
eigin stíl í stað þess að herma hann
kórrétt eftir öðrum.
Dauðarokkssveitin Aeterna kom
þá inn eins og svalur norðanþeyr.
„Raddbandabeitirinn“ Örvar Ingi
bauð af sér góðan þokka og náði saln-
um á sitt band áður en nóta var sleg-
inn. Tónlistin, hrátt dauðarokk, gekk
vel upp og rann áfram örugglega eins
og skriðdreki. Áhersla var á grúvið
fremur en tæknileikfimina sem spillir
oft fyrir sveitum af þessum toga. Ae-
terna hafði þetta auka „eitthvað“ sem
skilur svo oft á milli, tók þetta á út-
geisluninni og auðheyranlegum
áhuganum.
DJ Nietzsche var um margt nokk-
uð frumleg sveit. Fyrsta lagið var
gætt rökkurbundnum Morricone-
áhrifum, andrúmsloftið afslappað en
um leið skuggalegt. Meðlimir, sem
voru tveir, skimuðu um á ókönnuðu
svæði og því framtaki ber að fagna.
Síðara lagið var í senn ögrandi og
Atary Tónbræðurnir sungu eins og þeir ættu lífið að leysa. DJ Nietzsche For óhikað inn á ókunnar, hættulegar lendur.
End of Days Bílskúrsrokk sem kom
alla leiðina frá Hveragerði.
In the Company of Men Algerlega kolvitlausir menn!
Ljósmyndir/Björg Sveinsdóttir
Treisí Bieberinn er mættur á Músó!
Austurbær
Músíktilraunir (3. undanúrslitakvöld)
Þriðja undanúrslitakvöld Músíktilrauna
2012, sunnudaginn 25. mars.
ARNAR EGGERT
THORODDSEN
TÓNLIST
Ásjón Undir áhrifum frá rokki sem
gerði sig best á 10. áratugnum.
Allt heila
galleríið
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 2012
TILBOÐSDAGUR
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR
ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR
–BARA LÚXUS
www.laugarasbio.is
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Toppmyndin á Íslandi í dag
44.000 manns
DV
HHHH
FBL
HHHH
FT
HHHH
MBL
HHHH
PRESSAN.IS
HHHH
KVIKMYNDIR.IS
HHHH
HUNGER GAMES Sýnd kl. 5:20 - 7 - 10
PROJECT X Sýnd kl. 8 - 10
SVARTUR Á LEIK Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:15
STERK BYRJUN, MANN
ÞYRSTIR Í MEIRA!
T.V. - Vikan/Séð og Heyrt
HHHH
HEIMURINN FYLGIST AGNDOFA MEÐ
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
800 kr.
800 kr.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MBL DVPRESSAN.IS
KVIKMYNDIR.IS
STERK BYRJUN, MANN ÞYRSTIR Í MEIRA!
T.V. - VIKAN/SÉÐ OG HEYRT
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 48.000 MANNS
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5%
HUNGER GAMES KL. 4 - 5 - 8 - 10.20 - 11 12
HUNGER GAMES LÚXUS KL. 5 - 8 - 11 12
ACT OF VALOR KL. 8 - 10.30 16
THE VOW KL. 5.30 - 8 L
SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
TÖFRATENINGURINN KL. 3.30 L
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.30 L
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
HUNGER GAMES KL. 6 - 9 - 10.30 12
ACT OF VALOR KL. 8 - 10.30 16
THE VOW KL. 5.40 - 8 L
SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
LISTAMAÐURINN KL. 5.45 L
HUNGER GAMES KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
ACT OF VALOR KL. 10 16
SVARTUR Á LEIK KL. 8 16
THE VOW KL. 6 L