Morgunblaðið - 27.03.2012, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 2012
Senn líður að því að önnur
röð ævintýraþáttanna Game
of Thrones frá HBO fari í
loftið. Fyrsta þáttaröðin
varð strax gífurlega vinsæl
enda vel staðið að öllu í
kringum þættina og sögu-
þráðurinn skemmtilegur og
spennandi. Sjónvarpsþætt-
irnir eru gerðir eftir sam-
nefndum bókum höfund-
arins George R. R. Martin
en fyrsta bókin A Song of
Ice and Fire kom út árið
1996. Sjálfur kynntist ég
Game of Thrones fyrir
nokkrum árum í gegnum
borðspil en vinahópur minn
hafði lesið fyrstu bækurnar
og fannst tilvalið að spreyta
sig á borðspilinu sem er eitt
besta spil sem ég hef nokk-
urn tíman spilað.
Ég verð þó að viður-
kenna að sjálfur hafði ég
ekki lesið bækurnar en lét
þó verða af því að lesa þá
fyrstu rétt áður en sjón-
varpsþættirnir hófu göngu
sína. Það voru mistök.
Þættirnir eru það vel gerð-
ir að algjör óþarfi er að
lesa bækurnar. Bæði er
skemmtilegra að sjá og
upplifa söguna í gegnum
sjónvarpið og það tekur
ekki jafn langan tíma og að
lesa bækurnar. Eyðið tíma
ykkar frekar í að spila
borðspilið sem eins og önn-
ur góð spil ætti að fást í
Nexus því þó bækurnar séu
góðar eru þættirnir betri.
Bókin er ekki betri!
Þættirnir Game of Thrones
hefjast á stöð 2 í byrjun apríl.
Ljósvakinn
Vilhjálmur Kjartansson
ANIMAL PLANET
15.20 America’s Cutest Pet 16.15 Orangutan Island
16.40 Wildlife SOS 17.10 Gorilla School 17.35 Xtre-
mely Wild 18.05 Wild France 19.00 Wild Animal
Orphans 19.55 Venom Hunter With Donald Schultz
20.50 Animal Cops: Miami 21.45 Untamed & Uncut
22.40 Human Prey 23.35 Wild Animal Orphans
BBC ENTERTAINMENT
15.40 Top Gear 16.30 Michael McIntyre’s Comedy
Roadshow 17.15 Come Dine With Me 18.05 QI
19.10 Lee Evans XL Tour 20.00 The Graham Norton
Show 20.45 My Family 21.45 Live at the Apollo
22.35 Keeping Up Appearances
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Wheeler Dealers 17.00 How It’s Made 18.00
Auction Kings 19.00 Gold Rush 21.00 American Log-
gers 22.00 Rides 23.00 Deadliest Catch
EUROSPORT
14.30/22.30 Tennis: Wta Tournament in Miami, Usa
18.45 WATTS 19.00 Boxing: WBA World Champions-
hip 21.00 Inside WTCC 21.30 Snooker: China Open
in Beijing
MGM MOVIE CHANNEL
15.00 The Black Stallion 17.00 Danielle Steel’s
’Vanished’ 18.30 Danielle Steel’s ’Star’ 20.05
MGM’s Big Screen 20.20 Straight Out of Brooklyn
21.45 Laws of Gravity 23.25 Road House
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Seconds From Disaster 17.00 Dog Whisperer
18.00 The Indestructibles 19.00 Inside 20.00/
22.00 Beyond The Cosmos 21.00 Inside 23.00 The
Indestructibles
ARD
14.10 Leopard, Seebär & Co. 15.00 Tagesschau
15.50 Verbotene Liebe 16.30 Heiter bis tödlich –
Morden im Norden 17.20 Gottschalk Live 17.50 Das
Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Ta-
gesschau 18.15 Um Himmels willen 19.00 In aller
Freundschaft 19.45 Report Mainz 20.15 Tagesthe-
men 20.43 Das Wetter im Ersten 20.45 Menschen
bei Maischberger 22.00 Nachtmagazin 22.20 Das
Appartement
DR1
14.20 Timmy-tid 14.30 Lille Nørd 15.00 Pacific
Paradise Police 15.50 DR Update – nyheder og vejr
16.00 Vores Liv 16.30 TV Avisen med Sport 17.05
Aftenshowet 18.00 Bonderøven 18.30 Blod, sved og
ris 19.00 TV Avisen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt
20.00 Irene Huss: Glasdjævlen 21.30 En chance til
22.00 OBS 22.05 En splittet familie 22.50 Lægerne
DR2
15.30 P1 Debat på DR2 15.55 Hitlers livvagter
16.45 Historien om plastik 17.05 Elefanternes liv i
Samburu 18.00 Detektor 18.30 Verdensøkonomien
bløder 19.00 Dokumania 20.30 Deadline Crime
21.00 Europa eller kaos? 21.30 The Daily Show
21.50 Den perfekte bagdel 22.35 TV!TV!TV! 23.05
Danskernes Akademi 23.06 Insekter – verdens
største dyregruppe 23.30 Vores Liv 23.55 De næsten
udødelige. Om bjørnedyr
NRK1
14.10 Naturens undere 15.00 NRK nyheter 15.10
Norsk attraksjon 15.40 Oddasat – nyheter på samisk
15.55 Tegnspråknytt 16.00 Førkveld 16.40 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Ut i naturen 18.15
Min idrett: Kunstløp 18.45 Extra-trekning 18.55 Dist-
riktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Brennpunkt
20.30 Humorama 21.00 Kveldsnytt 21.15 Winter
22.15 Brille 22.45 Skavlan 23.45 Valdres Teens
NRK2
15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt atten 17.05 Hvem tror
du at du er? 17.45 Bakrommet: Fotballmagasin
18.15 Aktuelt 18.45 Vitenskapens verden 19.30
Bokprogrammet: Boken utvider seg 20.00 NRK nyhe-
ter 20.10 Urix 20.30 Dagens dokumentar 21.05 En
skitten historie om oljesand 22.40 Til Arktis med
Bruce Parry 23.30 Oddasat – nyheter på samisk
23.45 Distriktsnyheter Østlandssendingen
SVT1
15.30 Sverige idag 15.55 Sportnytt 16.00/17.30/
22.05/23.35 Rapport 16.10 Regionala nyheter
16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regio-
nala nyheter 18.00 Så levde de lyckliga 19.00 Född
2010 20.00 Hübinette 20.30 Dox 22.10 Kult-
urnyheterna 22.15 The Squid and the whale 23.40
30 grader i februari
SVT2
14.20 Eastbound and Down 14.50 Fotbollskväll
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Tema 16.55
Flocken 17.00 Vem vet mest? 17.30 In Treatment
17.55 Russin 18.00 Låtarna som förändrade mus-
iken 18.30 Bollywooddrömmar 19.00 Aktuellt 19.35
Regionala nyheter 19.43 Aktuellt 19.55 Nyhets-
sammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Moderna
bönder 20.45 Svensk kortfilm 21.00 Musik special
22.00 Chaplin: Bakom kulisserna 22.25 Chaplin:
Klockan ett på natten 22.45 Eastbound and Down
23.15 Flygplanskrascher
ZDF
15.00 heute 15.10 hallo deutschland 15.45 Leute
heute 16.00 SOKO Köln 17.00 heute 17.20/20.12
Wetter 17.25 Die Rosenheim-Cops 18.15 Und ewig
locken die Wälder – Heimat, Holz und harte Kerle
19.00 Frontal 21 19.45 ZDF heute-journal 20.15
Neues aus der Anstalt 21.00 Abenteuer Forschung
21.30 Markus Lanz 22.45 ZDF heute nacht 23.00
Neu im Kino 23.05 Windstärke 10 – Einsatz auf See
Sjónvarpið
ÍNN
Ríkisútvarpið 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 extra
Omega
N4
20.00 Hrafnaþing
Fyrri þáttur heimsóknar
í undraheima Marels, sem
byrjaði með hönnun á lítilli
vog fyrir fiskvinnslu 1977.
21.00 Græðlingur Gurrý
boðar fólk til vorverka.
21.30 Svartar tungur
Birkir Jón, Sigmundur og
Tryggvi Þór.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
SkjárEinn
16.00 Íslenski boltinn (e)
16.40 Leiðarljós
17.20 Tóti og Patti
17.43 Skúli skelfir
17.55 Hið mikla Bé
18.18 Fum og fát . (2:20)
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Nýgræðingar
(Scrubs) Gamanþáttaröð
um lækninn J.D. Dorian og
ótrúlegar uppákomur sem
hann lendir í. Á spítalanum
eru sjúklingarnir furðu-
legir, starfsfólkið enn und-
arlegra og allt getur gerst.
Aðalhlutverk leika Zach
Braff, Sarah Chalke, Do-
nald Faison og Neil Flynn.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Skólahreysti
20.45 Fjórmenningar
(The Inbetweeners)
Bresk gamanþáttaröð um
fjóra skólabræður sem eru
hálfgerð viðundur.
Aðalhlutverk leika Simon
Bird, James Buckley,
Blake Harrison og Joe
Thomas. (1:6)
21.10 Djöflaeyjan
Fjallað verður um leiklist,
kvikmyndir og myndlist.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Dulnefni: Hunter
(Kodenavn Hunter II) .
Stranglega bannað
börnum. (3:6)
23.20 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate
Housewives VIII) (e)
Bannað börnum. (13:23)
00.05 Kastljós (e)
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Bernskubrek
10.45 Miðjumoð
11.10 Matarást með Rikku
11.40 Hank
12.10 Tveir og hálfur m.
12.35 Nágrannar
13.00 Frasier
13.20 The X Factor
15.00 Sjáðu
15.30 iCarly
15.55 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Malcolm
19.45 Hin fullkomnu pör
20.10 Nútímafjölskylda
20.35 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
21.00 Hvítflibbaglæpir
21.45 Útbrunninn
22.30 Samfélag
22.55 Fataiðnaður undir
smásjá (Schmatta: Rags
To Riches To Rags) Kvik-
mynd um fataiðnaðinn í
Bandaríkjunum. sem er nú
nánast allur farinn úr
landi.
00.10 Nýja stelpan
00.35 Mildred Pierce
01.40 Blaðurskjóða
02.25 Með lífið í lúkunum
03.10 Margföld ást
04.05 Nútímafjölskylda
04.30 Tveir og hálfur m.
04.50 Miðjumoð
05.15 Hvítflibbaglæpir
06.00 Simpson fjölskyldan
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
15.00 Minute To Win It
Undir stjórn Guy Fieri.
Þátttakendur fá tækifæri
til að vinna milljón dollara
með því að leysa þrautir
sem í fyrstu virðast einfald-
ar.
15.45 90210
16.35 Dynasty
17.20 Dr. Phil
18.05 Got to Dance
Hæfileikaríkustu dans-
ararnir keppa sín á milli
þar til aðeins einn stendur
uppi sem sigurvegari.
18.55 America’s Funniest
Home Videos
Fjölskylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot
sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
19.20 Everybody Loves
Raymond
19.45 Will & Grace
20.10 Matarklúbburinn
Meistarakokkurinn og veit-
ingahúsaeigandinn Hrefna
Rósa Sætran er mætt aftur
til leiks. Hrefna Rósa mun
heimsækja fólk sem á eitt
sameiginlegt – ást á mat.
20.35 Innlit/útlit Það eru
þær Sesselja Thorberg og
Bergrún Íris Sævarsdóttir
sem stýra skútunni á ný.
Nýtt og notað verður sam-
an í bland og Fröken Fix
verður á sínum stað.
21.05 The Good Wife
21.55 Prime Suspect
22.45 Jimmy Kimmel
23.30 CSI
00.20 The Good Wife
01.10 Flashpoint
02.00 Everybody Loves
Raymond
08.00/14.00 Stuck On You
10.00 Temple Grandin
12.00/18.00 The Sorcerer’s
Apprentice
16.00 Temple Grandin
20.00 Run Fatboy Run
22.00 The Condemned
24.00 War
02.00 Bug
04.00 The Condemned
06.00 Knight and Day
06.00 ESPN America
08.10/15.00 Arnold Palmer
Invitational 2012
11.10/18.00 Golfing World
12.00/19.45 The Tavistock
Cup 2012
18.50 PGA Tour/Highl.
22.00 Golfing World
22.50 Presidents
Official Film 2011
23.40 ESPN America Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
08.00 Blandað efni
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
24.00 John Osteen
00.30 Global Answers
01.00 Way of the Master
01.30 Kvikmynd
19.30/03.10 The Doctors
20.10/02.25 Monk
21.00/04.40 Fréttir St. 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Smash
22.40 The Glades
23.25 00.10 Supernatural
00.55 Twin Peaks
01.40 Malcolm In the M.
02.05 Perfect Couples
03.50 Íslenski listinn
04.15 Sjáðu
05.30 Tónlistarmyndbönd
17.30 Fréttaþáttur M. E.
18.00 Þorsteinn J. og
gestir – upphitun
18.30 Meistaradeild
Evrópu (Benfica – Chelsea)
Bein útsending.
20.45/04.20 Þorsteinn J. og
gestir – meistaramörk
21.10 Meistarad. Evrópu
(APOEL – Real Madrid)
23.00 FA bikarinn
(Tottenham – Bolton)
00.45 FA bikarinn
(Sunderland – Everton)
02.30 Meistaradeild Evrópu
(Benfica – Chelsea)
07.00 Man.United/Fulham
14.25 Bolton – Blackburn
16.15 Chelsea/Tottenham
18.05 Premier League Rev.
19.00 WBA – Newcastle
20.50 Man.United/Fulham
22.40 Football League Sh.
23.10 Liverpool – Wigan
06.36 Bæn. Séra Kjartan Jónsson
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á Búsúkíslóðum. Umsjón: Jón
Sigurður Eyjólfsson. (6:6)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Fyrr og nú. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Sker. Umsjón: Ólöf
Sigursveinsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Dagbók frá
Diafani eftir Jökul Jakobsson.
Illugi Jökulsson les. (2:11)
15.25 Málstofan.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menningog mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Í heyranda hljóði. Umsjón:
Gunnar Stefánsson.
21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma.
Þorsteinn frá Hamri les. (43:50)
22.15 Fimm fjórðu. (e)
23.05 Matur er fyrir öllu. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Frönsk húsgögn og búsáhöld
fyrir bústaðinn og heimilið
Opið: mán-fös 12:30 - 18:00
Dalvegi 16a - Rauðu múrsteinshúsunum, 201 Kópavogi - S. 517 7727 - nora.is
Rómantískar franskar baðvörur
Vönduð handklæði
Snagar og hillur fyrir baðið